Dýraverndarinn - 01.05.1931, Blaðsíða 13
DÝRAVERNDARINN
39
ar svipaðar sögur eru til um trygg'ð og vitsmuni fugla
og dýra.
Rið. sem þessa sögu lesið, hafið það jafnan hug-
fast, þegar þið umgangist fugla og ferfætlinga, að
þeir hafa l)æði vit og tilfinningu — ef til vill langt
um meira en ykkur órar fyrir.
Eysteinn.
Blesi
Þórarins Egilsscnar, Hafnarfirði.
Feldur haustið 1922, þá 23 vetra.
Kveðja gamla klárinn þirin
kært mér væri’ að efna;
cn — það að takist, Þórarinn,
]>arf víst ekki að nefna.
Það er fátækt, ]>etta lag,
— þó má ekki gleyma:
Kosið hefði eg hetra l>rag
Blesa-minning geyma.
Við sögu Blesa, sunnan lands
sveinunt mörgunt ltlýnar.
Bæta ei við hróður hans
hendingarnar mínar.
Margur lét sér um hann ant,
enda geyntir Saga:
Aldrei honunt vina vant
varð unt sína daga.
Oft i reiðar glæstum glaunt
gaman var að sjá hann,
fremstan leika létt við tauni,
leizt þá mörgum á hann.
Þegar lék sinn listadans
lét hann alla finna,
að eflaust mundi orðstír hans
alt af meiri’ en liinna.
Aldrei Itrast hann þrek né þor,
þurfti’ ei lagða vegi,
Þórarinn á Blcsa haustið rgjj.
steig sitt æsku yndisspor
alt að skapadegi.*)
Varð lionum Elli ei til meins,
allir snilli’ hans rónta;
tuttugu og þriggja ára eins
og í lífsins blóma.
Fátitt er að finna þann
fák í þessum heimi,
sem fram í elli, eins og hann,
æskusnilli geymi.
Það mun bíða eflaust, að
annar fæðist slíkur,
*) Ferðin okkar frá i vor
fast það hefir bundið:
Mýkra og hreinna hýruspor
hefi’ ég aldrei fundið.
Löng var Hellisheiði’ ei þá
hélt hann skrokki’ á mínum,
beizlislaus, en lék þó á
listakostum sínum.