Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 01.02.1938, Síða 9

Dýraverndarinn - 01.02.1938, Síða 9
Reykjavík, febr. 1938. 1. tbl. P Síra Ólafur Ólafsson fyrv. fríkirkjuprestur. I „Hér er fallin hetja’ i valinn, hraustur kappi’ í ísrael; patriark ah aldri talinn, entist líf hans fur'ðu vel“ . . Upphafsorð þessi, í eftirmælaljóðum séra Valdi- mars Briem, um séra GuSm. sál. Torfastöðum (d. 1879), koma mér i hug, þá er ég heyrði lát hins mæta vinar mins og samverka- manns, séra Ólafs Ólafssonar Frí- kirkjuprests, getiö í útvarpinu, daginn sem hann andaöist, 25. nóv. f. á. Sökum ])ess, hversu leiðir okk- ar lágu lengi saman og þess, hversu mikla þakkarskuldi ég tel mig eiga þessum ágætismanni að gjalda, er mér 1>æSi ljúft og skylt að minnast hans látins meS nokkr- um orðum, þótt ég viti, að það hafi verið gjört og veröi gjört miklu hetur og ítarlegar af mörg- um öðrum en mér er unt. Þótt mest bæri á hinni á- hrifamiklu og alkunnu starfsemi séra Ólafs fyrir málefnum kirkju og kristiri- dóms ])essa lands, á hinni löngu prestskaparæfi hans, þá vann hann ótrauður og öruggur að fjöl- mörgum öðrum gagnsemdar- og mannúðarstörfum í þágu lands síns og þjóðar. mönnum og málefnum til ómetanlegs gagns og gæfu, ávalt og alstaðar sem sannkölluð hetja, hraustur kappi og drengur hinn bezti. Idetjulund hans og höföingsbragur á öllum hans störfum, utan kirkju sem innan, var svo áberandi og ein- arðleg, andagiftin og mælskan svo magnþrungin sannfæringarkrafti, aö hver sá, er á hann hlýddi, hlaut aö dást að dásamlegum ræðuflutn- ingi hans, og festa sér orö hans í minni. Þóttust menn þar kenna og sjá i anda Jón biskup Vídalín endurhorinn og verður þá eigi betur lýst ræ'Susnild séra Ólafs og rökfimi hans, enda var hann tal- inn einn hinn mesti ræSuskörung- ur, er uppi hefSi veriS á landi hér um langt skeiS. Séra Ólafur var laus við alla hálfvelgju og hringlandaskap, og þótt hann þætti einarðlegur og jafnvel ó- væginn á stundum, var hann viSkvæmur í lund og hafSi hjartanlega samúS meS sérhverjum þeim, er um sárt átti aS bindia. Huggunar- og hughreyst- ingarorö hans til hinna syrgjandi ekkna og

x

Dýraverndarinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.