Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 01.02.1938, Síða 12

Dýraverndarinn - 01.02.1938, Síða 12
4 DÝRAVERNDARINN Um friðun fugla. N'okkrum dögum fyrir jólin áiöastliöinn vetur, er eg var við vinnu mína í fjárhúsi heima hjá mér, barst aS eyrum mér skothvellur, og af því mér fanst skotiS óvenju nærri, gekk eg út úr húsinu til aS athugá þetta. Lítill vélbátur var þá undan Neshjá- leigu og hélt hann inn meö landi. Þegar hann kom inn undir Nes, var skotiS frá honum á tvo fugla, sem framundan voru, landmegin. Þeir flugu aftur fyrir bátinn, og settist annar þeirra skamt frá. Bátnum var þegar snúiS og stefnt á fuglinn, og sýndist mér vera miSaö á hann aftur, en þá stakk hann sér til aö foröa lífinu frá vörgum þessum, en hátiirinn hélt inn meS landi. Því flaug nú fuglinn ekki lengra? Sennilega af þvi, aS hann hefir særst af skotinu. Mér finst, og liklega fleirum, aS fuglaveiSar, aS minsta kosti meS haglabyssu, megi ekki eiga sér staS. Allur jjorri þeirra manna, sem leggja í vana sinn aS skjóta fugla, særa fleiri eSa færri þeirra, sem þeir ná ekki, og d'æmi munu til, aö skotin séu helmingi fleiri en fuglarnir, sem veiSast. SærSu fuglarnir þjást altaf lengur eSa skemur, áöur yíir lýkur, og þ.ví ætti hver maöur aS hafa óbeit á þess- ari veiSiaSferS. ÞaS er heldur ekki arösöm atvinna aS skjóta fugla, og altaf kostnaöur henni samfara. ÞaS hefir og komiS nokkrum sinnum fyrir, aS menn hljóta meiSsl eSa bana á fuglaveiöum. MaSurinn fór aS veiöa skarf, og hafSi fengiS fjóra; elti hinn fimta, en í því hvarf ofan fyr’ 1)jargiS stóra. Því miSur fer fyrir sumum í líkingu viö þaö, sem um er getiö í þessum vísuparti. Eu þaö er fleira en þetta, sem til greina kemur, er um þaö er aö ræöa, hvort hætta eigi aS skjóta fugla. Yfirleitt forSast fuglar manninn og skoöa hann sem óvin sinn. Ef hætt yröi aS skjóta, og aöeins mannúölegri veiöiaSferöir væru notaSar, yröu allir fuglar sjjakari og menn hefSu þeirra meiri not en alment er nú. Auk þess hefSi þaS göfgandi áhrif á menn aS finna traust hjá þessum smælingjum, og menn fengju þá hvöt til aö um- gangast þá meö nærgætni og velvild. Eg hef veriö viö Breiöafjörö tvö sumur og einn vetur fyrir löngu síöan. Mér var starsýnt á þaö, fyrsta daginn, sem eg var í Stykkishólmi, hvaS æöarfuglinn var þar spakur. Þar synti hann milli bryggjanna og undir þær og át i næöi sloriö, sem fleygt var út af þeim, en gaf fólkinu, sem var þar viö vinnu, engan gaum. ViS ÍBreiSafjörS eru marg- ar fuglategundir og voru þær allar spakari en eg annarsstaSar þekti til. Álftirnar þar eru til dæmis svo spakar, aö frá manni er oft aöeins steinsnar til þeirra. Þær fella fjaörir í september eins og kunnugt er, og eiga þá erfitt meS a'S fljúga. Fjaör- irnar finnast i högum og reka á fjörunum. ÁSur fyrr voru fjaörirnar seldar mismikiS eftir stærS- um. Þar sá eg stóra rjúpnafleka alveg niöri í sveit- um á auöri jörö. Þótti mér þaö falleg sjón. Spektin og fuglamergSin þarna stafar sennilega mikiö af því, aö litiö var þar um skot. Þar haföi þá fólk yfirleitt óbeit á aS afla sér fjár og fæöu meS því aS skjóta fugla. í BreiöafjarSareyjum var og er kannske ennþá allt fé, hundar og kettir flutt í land, áöur en varptími æSarfugls 1)yrjar, þetta er gert til aS auka friSinn og næðiö. í Skaftafellssýslum hefir einn bóndi fyrir nær 20 árum girt alla sína landareign. Hann skýtur aldrei fugla og hefir hvorki lnmd né kött á heim- ili sinu. Hann ann fuglunum friöar og umgengst þá meö nærgætni, enda hefir varp mjög aukist á jörö hans, alveg heim aS túni. — Þes'su lík dæmi munu víSar til. Sumir eru meö því marki brendir, að þeir mega helst ekki sjá fugl án þess aö hleyjía á haiin skoti úr byssu. Þessir nienii vita tæplega, hvaö þeir ern aS gera. Vit og tilfinningar hjá fuglum kemur greinilega i Ijós, ef menn aöeins vilja veita þvi at- hygli. Flestir kannast viS, hvaS aumlega fuglar bera sig, ef komiö er nálægt eggjum þeirra og ung- um. Trúa megum viS þvi, aS þeir finna til, ekki einungis af höglunum úr byssu, heldur einnig er þeir sjá félaga sinn falla. Þá ber þaö vott um skyn- semi fuglanna, aS sumir þeirra verpa í sama hreiör- iS ár eftir ár, og sumir færa sig til milli landa eftir árstíöum. Eg hefi sumstaöar séö, aö æöarfuglinn er spak- ur inn á höfnum kauptúnanna, en styggur út á fjöröunum. Stafa mun þaS mest af því, aö út á fjöröunum veit hann sig ekki eins óhlutan fyrir skotum. Flestir geta sagt ýmislégt um skynsemi hrafna

x

Dýraverndarinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.