Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 01.10.1938, Page 11

Dýraverndarinn - 01.10.1938, Page 11
DÝRAVERNDARINN 47 byttuna einhvern kyrlátan drottinsdag aS aflokn- um lestri, í þeim vændum aö „róa uppi“ ungana og drepa þá. — Þetta var á þeirn tímum, sem guSs- kristnin var bezt í landíinu. Einn maðurinn sat í nefinu meö langa stöng í hendi og var járnkrókur á öSrum endanum. Hinir tveir réru, og veitti ekki af kröftum þeirra, því aS oft fengu þeir sig full-reynda, áSur en ungarnir gáfust upp og urSu handteknir. Fyrst héldu álftirnar hópinn, meSan fjandmenn- irnir voru fjarri. En þegar þeir komu í nánd, tvístr- aSist hópurinn meS fjölbreyttu, grátklökku kvaki —• þessi samrýmda fjölskylda, sem stöSugt hafSi haldiiS saman dag og nótt og aldrei orSiS neitt aS ágreiningi. VeiSimennirnir eltu svo einn unga í senn, snögg- klæddir og kófsveittir; tóku stór bakföll og hleyptu öllum kröftum sínum upp í herSar og fram í hand- leggi. MeSan þróttur ungans hélzt aS m'estu, gat hann synt undan, svo aS lítiS dró saman meS þeim. En smárn saman dró af honum. Vængirnir voru svo þroskalitlir — alsettir máttlausum .blóSfjöSrum, aS þeir megnuSu ekki aS hefja fuglinn á flug, þótt þeir væru vaxnir aS yfirvarpinu. Seinast greip hann þó til vængjanna, baSaSi þeim út og lamdi niSur í vatniS, reisti sig aS fram- an og spyrnti löppunum í vatnsskorpuna. Þetta hjálpaSi í bráSina ■—- ofurlítinn spöl. En kraftarnir voru á þrotum. Seinasta úrræSiS var aS reyna aS stinga sér. En þá list kunni hann ekki né gat lært. Svo var hann lostinn meS stönginni eSa kræktur, innbyrtur og snúinn úr hálsliSnum. Svona voru álftarungarnir drepnir. ÞaS vildi til aS einn unginn slapp — ekki fyrir miskunnsemi veiSimannanna, heldur vegna þess, aS þeir voru orSnir uppgefnir, þegar þrír voru unnir. Þegar svo bar viS, hurfu álftirnar meS ungann næstu nótt og sáust ekki fnpnar þaS sumar. HaldiS var, aS þær flyttust þá fótgangandi út á sjóinn. Svo fór einnig, þegar allir ungamir sluppu. ÞaS atvikaSist þannig: Þegar ungarnir voru í þann veg- inn aS gefast upp, brotnaSi önnur árin. Mönnun- unr varS tafsamt aS ná landi og bæta árina, þegar heim kom og gafst ekki tími-til aS leggja í leiSang- urinn aftur þann daginn. En um morguninn eftir voru álftirnar horfnar. Álftirnar báru sig illa, þegar eggjunum var rænt, en- þó hálfu ver, þegar ungarnir voru drepnir. Þá var söngur þeirra klökkur eins og viSkvæmur út- fararsöngur listfengrar sálar, sem tregar látinn vin. Hann virtist hvorki hár né hljómrikur, en barst þó ótrúlega langt. Samt náSi hann ekki hlustum veiSimannanna. Grimdin og drápgirnin lokuSu þeim á einhvern hátt. * * * Svona liSu árin — ár og tugir ára. Og álftunum á Sandvatni fór eins og öllum skepn- um: aS ellin færSist yfir þær aS lokum. Svo ergist hver, sem hann eldist. ÞaS sannaSist einnig á álftunum. Þær urSu stygglyndar og grinnnar, hvort sem fjandskapur mannanna hefir valdiS því eSa ellin — nema hvorttveggja hafi valdiS. Þegar þessu hafSi fariS fram langa tíS, sögSu gömlu mennirnir: „Öllu fer aftur; nú eru ekki álft- irnar farnar aS syngja eins vel og fyrr meir“. En hvernig sem því hefir veriS háttaS, þá er þaS víst, aS breyting varS á háttum þeirra. Svo bar til á einu vori, aS nokkurar ær fundust frá Sandvatni hálf-dauSar nálægt vatninu, þar sem skennnst er yfir þaS til eyjarinnar. Ærnar gátu ekki staSiS og voru skornar. Þegar þær voru gerS- ar til, kom þaS í ljós, aS þær voru allar blóShlaupn- ar um hrygginn og síSurnar og rifin brotin. Þetta þótti kynjum sæta, og var leitt mörgum getum um orsakirnar. Sumir menn héldu, aS býsn þessi væri af völdum Seljalands-Skottu, sem átti gamalt óSal i grendinni. Nágrannarígur var meS þessum rnanni og bóndanum aS Sandvatni, og þótti ekki annaS líklegra en aS Skotta væri aS jafna um hann á þennan hátt. Eitthvert vor lagSist bitvargur á lambféS aS .Sandvatni. Refaskytta var fengin til aS sitja fvrir skolla, og valdi hann sér leyni viS vatniS, þar sem bezt sá yfir landeignina. Tangi gengur út í vatniS móts viS eyna og er skamn.it af honum yfir aS eynni. Þegar refaskytt- an hafSi legiS um hríS, sér hann, aS lambær geng- ur fram í tangann og allt frarn á oddann. Þá flaug álftin úr dyngjunni og aS ánni, fleygSi sér niSur hjá henni og tók til aS ljósta hana meS vængjunum. Ærin tók til fótanna og vildi forSa sér. En þá tók álftin einnig til sinna fóta, hljóp henni sam- síSa og laust hana jafnt og þétt. MaSurinn var

x

Dýraverndarinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.