Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 29.05.1956, Blaðsíða 2

Alþýðumaðurinn - 29.05.1956, Blaðsíða 2
2 ALÞÝÐUMAÐURINN Þriðjudagur 29. maí 1956 Áki Jakobsson: Hvcrs vcjiifl éfl sogði mig úr Sósínlistdflohhnum Það er í sjálfu sér ekki óeðli- legt, þó að ýmsum af mínum gömiu vinum og stuðningsmönn- um yrði nokkuð hverft við, er þeir fréttu að ég yrði í frambo#5 á vegum Alþýðuflokksins í Siglu- firði við í hönd farandi Alþingis- kosningar. Stafar þetta fvrst og fremst af því, að ekki hefir kom- ið fram opinberlega, hvorki frá minni hendi né Sósialistaflokks- ins, greinargerð fyrir því, hvers vegna ég gekk úr þeim flokki eft- ir flokksþing hans haustið 1953. Það var heldur ekki gerð opin- berlega grein fyrir því, af hvaða ástæðu ég var ekki í kjöri hér í Siglufirði fyrir Sósíalistaflokkinn í alþingiskosningunum 1953. Einræði. Ég hef aldrei átt í neinum deil- um við sósíalista í Siglufirði ogi hafa þeir í einu og öllu sýnt j mér fyllsta drengskap og hlýhug. I Ástæðurnar fyrir því, að ég hætti að vera í kjöri fyrir Sósíalista- flokkinn og gekk síðan úr hon- um, stafa ekki af neinum deilum við siglfirzka sósíalista, heldur er þeirra eingöngu að leita í skoð- anaágreiningi og deilum milli mín og Brynjólfs Bjarnasonar og Ein- ars Olgeirssonar og fylgifiska þeirra í miðstjórn Sósíalista- flokksins. Þeir Brynjólfur og Ein- ar hafa einir algjörlega markað stefnu Sósíalistaflokksins á und- anförnum árum og töldu sig ekki þurfa að hafa samráð við aðra í því efni. Völd þeirra í flokknum hafa mátt sín meira en flokks- þing og miðstjórn flokksins og hver sá, sem hreyfir andmælum gegn skoðunum þeirra og vilja, er talinn andvígur flokknum. Meðan Sigfúsar Sigurhjartarson- ar naut við, sáu þeir Brynjólfur og Einar sér ekki annað fært, en að taka tillit til hans skoðana- lega og þorðu heldur ekki eins til við þá menn, er voru þeim ósam- mála. En þegar Sigfús féll frá breyttist þetta og sneru þeir Brynjólfur og Einar sér þá að því með oddi og egg að tryggja sér algjör yfirráð í flokknum og ýta þeim til hliðar, sem kynnu að verða þeim einhver þröskuldur á þeirri braut. Ráðstafanir voru gerðar af hálfu þeirra til þess að hafa áhrif á skipun flokksþings, hverjir yrðu kosnir í flokksstjóm, miðstjórn og framkvsemdanefnd flokksins, eða ráðnir við blað flokksins. Leituðust þeir Brynj- ólfur og Einar við að hafa þá menn eina í þessum störfum, sem þeir töldu sig geta treyst að fylgdu þeim að málum, ef i odda skærist. Neikvaeð stefna. Ég hafði lengi verið mjög óá- um manni getur flokkurinn ekki sýnt neinn trúnað. Slíkum manni getur flokkurinn ekki falið nein trúnaðarstörf.“ Að töluðum þess- um orðum flutti Einar Olgeirsson tillögu um að kjósa Brynjólf Bjarnason í nefnd til þess að stinga upp á frambjóðendum lil alþingiskosninganna 1953, og virtust þá örlög mín, sem fram- bjóðanda Sósíalistaflokksins, ráð- ín. Ég hefi oft velt því fyrir mér, | Brynjólfi og Einari Olgeirssyni (Eftirfarandi grein birtist í Neista, að bola mér út úr framkvæmda- fave£ yegna Brynjólíur flutti ekki blaði Alþýðuflokksins á Siglufirði, nefnd Sósíalistaflokksins, sem er tiuögu um að reKa mfg úr SÓ3Jal. fyrir skömmu. Lýsir hún á hóglátan, en hin raunverulega miðstjórn hans. istatlokknum að loKÍnni ræðu skýran hátt, hvílíkt fyrirtæki Sósialista En Brynjóifi fannst ég svo Háska-1 fiinni> Eg hef ekki getað komizt flokkurinn er og hefir verið í höndum legur maður, að hann iét ekki hér ag niðurstÖ0u en þeirrij Einars Olgeirssonar og Brynjólfs, við sitja, heldur lét hann þegar j ag hann haíi br(jstið kjark tiJ fela sér að tala við mig um vænt-' þggg anlegt framboð í Siglufirði, þó, , , t ...ii • o. r i • oioar a ilokksstjornarfundmum langt væn tii kosninga. btefndi| , J ^ * ir - ... r i svaraði eg Brynjóih, en pá þegar brynjolfur mer nu a sinn fund og . ° J , r ° ., i reis Einar Otgeirsson a íælur oa tjaði mer að hann hefði nýlega , . . . ° - c- i r- *• i ra“ Ijsti þvi ynr, að aiit væn rett, verið a Siglufirði og hefði orðið 1 r 1, 1’ i---brynjoiiur heiði sagt um Bjarnasonar og er því vissulega athug unarefni nú fyrir kosningarnar). nægður með stefnu þeirra Brynj ólfs og Einars og var raunar ekki einn um það, t.d. vorum við Sig- þess áskynja, að sósíaiistar þar fús heitinn Sigurhj artarson oft Hefðu ekki lengur traust á mér til sammála. Ég taldi þá marka framboðs í Siglufirði. Sagði flokknum neikvæða stefnu, sem einkenndist af óraunsæi og skrumi, sem kom fram í því, að sem bera fram vanhugsaðar kröfur, sem þeir töldu að tryggðu það, mig. En eítir fundinn var engum blöðum um það að fletta, tii hvers D *. j. ° , , , , Brynjóifur var settur 1 uppá- Bryjolfur, að framkvæmdanefnd ,rr stungunefndina. Par barðist hann með linúfum og hnefum gegn því, að ég yrði í kjöri og sagði, að flokksins hefði rætt málið og væri hún Siglfirðingum sammála og krafðist hann nú af mér, að ég féllist á að vera ekki í framboði það skyldi aldrei verða. Neitun miðstjórnar. Þannig leið tíminn, en í desem- bermánuði 1952 samþykkti Sósí- að flokkurinn yrði ekki kvaddur j framar- Ut af þessu urðu allsnarp- til þess að standa við orð sín, en' ar orðahnippingar milli okkar hefði góða áróðursaðstöðu gegn' Brynjólfs, sem lauk með því, að öðrum flokkum. Þessi málefnaað- hann sleit samtalinu með þeim staða flokksins, ásamt því ofstæki' orðum, að hann myndi ekki tala og kreddufestu, sem Brynjólfi *m'S framar. Við það hefir j alistafélag Siglufjarðar áskorun á Bjarnasyni er í blóð borin, varð þess valdandi, að Sósíalistaflokk- urinn sagði sig raunar úr lögum við aðra islendinga og tók cngan þátt í því að leysa vandamál ís- Brynjólfur staðið. haustið 1951. Þetta skeði mjg að verða í kjöri og sendi hana miðstjórn, en svar það, sem þeir Brynjóifur og Einar Oigeirs- son létu senda Sigiíirðingum taldi ég jafngilda neitun miðstjórnar á Áíök. Á árinu 1952 urðu atburðir. ienzku þjóðarinnar. Brynjólfi1 sem ennþá juku ágreininginn ab yrði í kjöri af hálfu Bj arnasyni líkaði þessi þróun' miHi mfn annars vegar og þeirra Sósíalistatiokksins. Eg sagði þeim málanna vel, hann vildi ekki að Brynjólfs og Einars Olgeirssonar Þvr a® ®S myndi draga mig í hlé Sósíalistaflokkurinn tæki nokk- urn þátt í lausn vandamála þjóð- félagsins, heldur héldi sig í and- stöðu við allt og alla og framar öllu forðaðist að taka á sig nokkra ábyrgð. Þessari stefnu sinni hefir Brynjólfur haldið fram með feikilegum krafti, enda hefir hann notið fulls atfylgis Einars Olgeirssonar, og hefir hver sá, sem lýsti sig andvigan, verið stimplaður hættulegur maður, sem hefði orðið fyrir borgaraleg- um áhrifum, eins og Brynjólfur kallaði það. Ég er á þeirri skoð- un, að þessi neikvæða afstaða Brynjólfs sé, þegar öllu er á botn- inn hvolft, sprottin af kjarkleysi og vanmáttarkennd. Andóf. Ég var sá, sem helzt andmælti stefnu Brynjólfs og vildi láta Sósíalistaflokkinn vera jákvæðari og frjálslyndari í starfi sínu, þannig að hann legði fram sinn skerf til lausnar vandamála þjóð- arinnar. Þessari viðleitni minni var svarað með hinum mesta ofsa af hálfu Brynjólfs. Ég var talinn hafa annarleg sjónarmið og flokksfj andsamleg og vera yfir- leitt hættulegur maður. Þegar á flokksþingi Sósíalista- flokksins haustið 1951 beitti Brynjólfur sér af alefli fyrir því, að ég yrði settur út úr miðstjórn flokksins. Honum tókst það ekki, en eftir flokksþingið tókst þeim hins vegar. Má þar fyrst til nefna °8 tilkynna siglfirzkum sósíaiist- forsetakjörið, er þeir Brynjólfur ( um Þa®> °8 myndi ekki þýða að og Einar snerust raunverulega tii fara fram a síðnr, að ég færi í stuðnings við frambjóðanda rík- íramHoð, er ég hefði sent það isstjórnarinnar, en vildu binda' bréí> enda fór svo, sem öllum er alla flokksmenn og fylgjendur, Hunnugt. Þó mmi hafa verið bor- sem ekki gátu fallizt á það, til in UPP °g bókuð \ miðstjórn til- þess að sitja heima eða gkila laga um> að ég færi fimn í Siglu- auðu> I firði, rétt áður en gengið var forinlega frá framboði Gunnars Þetta haust var haldinn flokks- stjórnarfundur Sósíalistaflokks- I Jóhannssonar, sennilega til að hafa varnir þess t, .uu uaia vaiuu a hraðbergi, ef ms í Keykjavik. Brynjolfur - ° r> * », , . c . deilt yrði á þá Brynjólf og Einar Bjarnason var nýkommn heim fra nl / t . *.,,•• Rússlandi er fundurinn hófst. Mig minnir, að hann hafi það sumar setið 19. þing kommúnistaflokks- ins rússneska, enda var hann í miklum bardagahug. Hann hélt á Olgeirsson fyrir að hrekja mig úr framboði. Sem sagt, ég dró mig í hlé og gætti þess að sýna flokknum eng- an fjandskap. Gunnari Jóhanns- fundinum ýtarlega og hvassa syni veitti é8 nokkurn stuðning ræðu um mig og hafði svo mikið með YfirlýsinSu> sem birt var 1 við, að hann var með hana skrif- Mjölni fyrir kosningarnar, enda aða og flutti hana af blöðum. átti Gunnar það fyllilega skilið af Mér þætti vænt um, að Brynjólf- mér> hann Hafði ætíð verið heill ur vildi birla ræðu þessa, til þess 1 stuðningi við mig og aldrei sýnt að margir fyrri samherjar mínir mér annað en fyllsta drengskap. og vinir hér í Siglufirði fengju Að öðru lét éS kosningabar- að sjá, hvernig málatilbúnaði áttuna 1953 afskiptalausa. Brynjólfs gegn mér var háttað. Annars var innihald ræðu þess- arar í stuttu máli það að slá.því föstu, að ég væri andvígur stefnu Leiðir skilja. Haustið 1953 var háð flokks- þing Sósialistaflokksins. Ég hafði flokksins á flestum sviðum og lítið haft mig í frammi og forð- væri yfirleitt bæði svikari og ^ ast deilur við Brynjólf Bjarnason, flugumaður í Sósíalistaflokknum. j en hann var ekki af baki dottinn, Þó held ég, að hann hafi ekki not- því að í uppstillingarnefnd til að þessi ljótu orð, en meiningkJ miðstjórnar flokksins tókst hon- var sú. Ræðu sinni lauk Brynj-jum að koma því fram, að ég var ólfur með þessum orðum um settur út úr miðstjórn hans. And- mig, sem ég man orðrétt: „Slík-jstaða mín gegn hinni neikvæðu og einstrengingslegu stefnu Bryn- jólfs Bjarnasonar og Einars 01- ^ geirssonar hafði þá kostað það j að búið var að bola mér út úr þingi, út úr framkvæmdanefnd og öðrum starfsnefndum miðstjórn- t ar og loks út úr miðstjórn. Þá var I búið að framkvæma í fyllsta máta fyrirmæli Brynjólfs, að mér skyldi enginn trúnaður sýndur og engin trúnaðarstörf falin. Þegar svo var komið, auk þess sem engin líkindi voru á því, að nokkur breyting til batnaðar yrði á stefnu flokksins og starfs- aðferðum undir forystu þeirra Brynjólfs Bjarnasonar og Einars Olgeirssonar, ákvað ég að ganga úr flokknum og gerði ég það fyrstu dagana í desembermánuði 1953. Ég gat ekki fellt mig við stefnu flokksins og starfsaðferðir, en með því að tilraunum mínum, til þess að koma fram breyting- um var svarað með ofsa, bs^Ji í orðum og athöfnum, þá gerði ég mér ljóst, að ég ætti ekki lengur samleið með þeim mönnum, sem 1 marka og móta stefnu Sósíalista- ' flokksins og því ekki með flokkn- um. Ég vil taka það hér fram, að það var rangt sem Þjóðviljinn sagði, að ég liafi lýst mig sam- þykkan stefnu flokksins. er ég sagði mig úr lionum. Ég gaf enga slíka yfirlýsingu. Ég liefi nú rakið einstök atvik í sambandi við brottför mína úr I Sósíalistaflokknum, vegna þess, I að ég tel óhjákvæmilegt fyrir fólk, j sem hyggst dæma mig fyrir þau skref, sem ég hefi nú stigið, með því að fara í framboð fyrir AI- þýðuflokkinn á Siglufirði, að ! vita þessa forsögu. Ég hefði ef til vill átt að vera búinn að þessu fyrir löngu, en því er til að svara, að þegar ég gekk úr flokknum, var ég alveg óráðinn í því, hvað ég gerði, hvort ég drægi mig al- veg út úr afskiftum af stjórnmál- um eða ekki. Mér fannst óeðlilegt og ástæðulaust að fara að blanda mér inn í pólitíska baráttu með skrifum um Sósíalistaflokkinn og brottför mína úr honum, án þess að vera aðili að henni. Ég valdi því þann kostinn að þegja, þó ég væri alveg búinn að gera mér ljóst, að leiðir mínar og þessara forystumanna Sósialistaflokksins væru skildar. Aðeins nafrtið. Af þessum sökum kom það því aldrei til greina, að ég færi í fram boð fyrir Sósíalistaflokkinn aft- ur. Hið svokallaða Alþýðubanda- lag er ekki annað en nafnið tómt. Hannibal Valdimarsson treystir sér ekki til þess að fara fram aft- ur í sínu garnla kjördæmi, ísa- firði og á 'ekki kost á öðru kjör- dæmi, .sem hann telur öruggt, að geti t'ryggt honum þingsetu. í þessum vandræðum sínum rekst hann í fangið á þeim Brynjólfi og Einari Olgeirssyni, sem hafa þungar áhyggjur út af afdrifum Sósíalistaflokksins í kosningun- um. Þessi gagnkvæmu vandræði og ótti verða til þess, að þessum mönnum dettur í hug að reyna að hagnýta sér aðstöðu sína í Al- þýðusambandi íslands til þess að jfleyta sér yfir kosningarnar. Mér

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.