Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 16.08.1960, Qupperneq 3

Alþýðumaðurinn - 16.08.1960, Qupperneq 3
Þriðjudagur 16. ágúst 1960 ALÞÝÐUMAÐURINN 3 Greinargerð Niðurjöfnunarnefndar Akureyrar varð- « andi útsvarsálagningu 1960 1. Útsvörum einstaklinga var jafnað niður samkvæmt útsvars- stiga kaupstaðanna, sbr. 6. gr. laga 43, 1960 frá 3. júní sl. um bráðabirgðabreyting á útsvars- lögum nr. 66, 1945, þó þannig, að ekki var lagt útsvar á útsvars- skyldar tekjur lægri en 20.000 kr. Útsvarsskyldar tekjur einstakl- inga eru hreinar tekjur til skatts skv. 1. nr. 46, 1956 sbr. 1. 36, 1958 að frádregnu fyrra árs útsvari, ef það hefir verið greitt að fullu fyr- ir 1. maí sl. Ennfremur að frá- dregnum sérstökum frádrætti, sbr. 10. gr. nefndra laga, s. s. vegna veikinda framteljanda eða náins Fj ölskyldufrádráttur var veitt- ur, eftir að útsvar hafði verið reiknað út eftir framangreindum stiga, svo sem hér segir: Fyrir eig- inkonu kr. 800.00, og fyrir börn innan 16 ára: kr. 1000.00 fyrir fyrsta barn, kr. 1100.00 fyrir ann- venzlaliðs hans, vegna skólakostn- aðar barna framteljanda, sem eldri eru en 16 ára og stunda há- skólanám hérlendis eða erlendis eða annað langt nám utanbæjar. Ennfremur eru útsvör þeirra, sem orðnir eru 67 ára eða eldri helm- inguð, ef ekki er um að ræða ó- venjumiklar tekjur. Loks eru allar bætur frá Almannatryggingum dregnar frá skattskyldum tekjum, áður en útsvar er á lagt. Framangreindur útsvarsstigi fyrir einstaklinga í kaupstöðum utan Reykjavíkur er sem hér segir: að barn o. s. frv. stighækkandi um kr. 100.00 fyrir hvert barn. Síðan votu öll útsvör einstakl- inga bg félaga lœkkuð um 17% . 2. Útsvör félaga eru þrenns kon- ar: a) útsvar af tekjum, b) útsvar af rekstri (veltu) og c) útsvar af eign. Útsvarsskyldar tekjur félaga eru hreinar tekjur til skatts, auk þess að frádregnu fyrra árs Út- svari, sem greitt hafði verið fyrir 1. maí sl. Af kr. 1000.00 útsvars- skyldum tekjum félags greiðast kr. 200.00 í útsvar, en síðan af tekjum 2000.00—75.000.00 20% og síðan af tekjum 75.000.00 og þar yfir 30%. í áðurgreindum lögum, 6. gr. 2. c. eru ákvæði um liámark veltu- útsvara félaga. Niðurjöfnunar- nefnd hefir samið sérstakan veltu- útsvarsstiga fyrir félög, sem er í öllum tilvikum lægri en hinn lög- heimilaði stigi, nema að því er kvöldsölur snertir, þar er veltuút- svarið 3% eða óbreytt frá fyrra ári. Er veltuútsvarsstiginn þann- ig; 2.0% Leigutekjur, umboðslaun, 3.0% Kvöldsölur. persónuleg þjónusta. 1.5% Skartgripa-, listmuna- og minjagripaverzlun. Hljóð- færaverzlun, verzlun með úr og klukkur. Blómaverzl- un. Gleraugnaverzlun. Gull- og silfursmíði- og verzlun. Kvikmyndahúsarekstur. 1.3% Benzín og olíur. 1.1% Lyfjaverzlun. Farm- og far- gjaldatekjur. 1.0% Veitingasala og hótelrekst- ur. Sælgætis-, efna- og gos- drykkj aframleiðsla. 0.9% Bóka- og ritfangaverzlun. 0.8% Smásala og verzlun al- mennt. Iðnaður. Annað ó- talið. Af 20—30 þús kr. greiðast 1000 kr. af 20 þús. og 23% af afgangi Af 30—40 þús. kr. greiðast 3300 kr. af 30 þús. og 24% af afgangi Af 40—50 þús. kr. greiðast 5700 kr. af 40 þús. og 25% af afgangi Af 50—60 þús. kr. greiðast 8200 kr. af 50 þús. og 26% af afgangi Af 60—70 þús. kr. greiðast 10800 kr. af 60 þús. og 27% af afgangi Af 70—80 þús. kr. greiðast 13500 kr. af 70 þús. og 28% af afgangi Af 80-—90 þús. kr. greiðast 16300 kr. af 80 þús. og 29% af afgangi Af 90 þús. og þar yfir greiðast 19200 kr. af 90 þús. og 30% af afg. Utsvörin 1960 Jafnað niður kr. 20.025.000.00 ó 2610 gjaldendur. mannkynssögunnar, þó sú saga sé einnig örstutt miðað við lífið á jörðinni. Þó höfum vér góða kjölfestu í eigin sögu. Staðgóð söguþekking er hin bezta vörn gegn ofstæki og hvöt til framsókn- ar. Islendingar eru staðráðnir í því, að láta sig ekki oftar henda að verða skattland né verzlunar- eða fiskveiðinýlenda nokkurs ann- ars ríkis, — heldur sækja fram í sínum sögulega og náttúrlega rétti. Þjóðinni er að sjálfsögðu margs konar viðfangsefni og vandi á höndum. Iðnbylting og nútíma- tækni hófst hér fyrir einum fimm- tíu árum. Fólksflutningar hafa verið miklir í fótspor nýrrar verkaskiptingar. Bæir og kauptún hafa vaxið hröðum skrefum á skömmum tíma. En þeim vanda og viðfangsefnum, sem að oss steðja, er hér mætt af þroskaðri þingræðisþjóð, sem sótt hefir framtíðardrauma til upphafs ís- landsbyggðar og einnig til hinna hæstu hugsjóna, sem leiðtogar gera sér á hverjum tíma um hið góða þjóðfélag, sem hefir heill og hamingju þegnanna fyrir mark og mið. Þá er rétt stefnt, þegar siglt er eftir tindrandi leiðarstj örnu til samfylgdar við hin éilífu lögmál mannúðar og réttlætis, sem er lífsins takmark og tilverunnar innsta eðli. Matvæli, sem geyrrid eru á frystihúsi voru, utan hólfa, verða að vera tekin fyrir 18. þ.m. Eftir þann tíma verður frystigeymslan frostlaus vegna hreingerningar fyrir sláturtíð. Kaupfél. Eyfirðinga Niðurjöfnun útsvara í Akureyr- arkaupstað lauk í júlíbyrjun og var að þessu sinni 'jafnað niður 20.025.000.00 á 2610 gjaldendur og hefir útsvarsskráin legið frammi. Hér fer á eftir listi yfir nokkur hæstu útsvörin í Akureyrarkaup- stað árið 1960: Kaupfélag Eyfirðinga 916.000 Samband ísL samvinnufélaga 580.200 Olíufélagið hf. 174.600 Amaro hf. 170.700 Utgerðarfélag Akureyringa hf. 166.000 Linda hf. 150.100 Útgerðarfélag KEA ' 74.400 Þórshamar hf. 61.800 Olíuverzlun íslands hf. 52.600 Slippstöðin hf. 52.500 Kaffibr. Akureyrar hf. 48.400 Byggingavöruv. T. Björnssonar 47.100 Skeljungur hf. 42.400 Valbjörk hf. 34.000 Grána hf. 32.900 Netagerðin Oddi hf. 32.800 Bókav. Gunnl. Tr. Jónssonar sf. 30.600 Oddi, vélsmiðja hf. 27.100 I. Brynjólfsson og Kvaran 26.200 Brynjólfur Sveinsson hf. 24.900 Flugfélag íslands hf. 24.900 BSA verkstæði hf. 24.700 Prentverk Odds Björnssonar 23.700 Valhöll hf. 23.000 Klæðaverzl. Sig. Guðmundssonar 20.700 Kristján Kristjánsson Brg. 4 66.300 Valg. Stefánsson Oddeyrarg. 46.800 Kristján Jónsson Þingvstr. 46.800 O. C. Thorarensen Bjarmastíg 39.400 Tómas Steingrímsson Byggðav. 39.100 Jónas H. Traustason Asveg 36.400 Ásgeir Jakobsson Eiðsvallag. 35.500 Valtýr Þorsteinsson Fjólug. 33.200 Bjarni Jóhannesson Þingvstr. 31.000 Helgi Skúlason Möðruvallastr. 28.800 Eyþór Tómasson Brekkug. 28.700 Guðmundur Skaftason Skólastíg 27.900 Jón E. Sigurðsson Hafnarstr. 27.500 Brynjólfur Sveinsson Skólastíg 27.400 Steindór Kr. Jónsson Eyrarveg 26.600 Friðjón Skarphéðinsson Hmstr. 26.300 Skarpliéðinn Ásgeirsson Hmstr. 26.000 Guðm. K. Pétursson Eyrarlv. 25.800 Brynjólfur Brynjólfss. Þingvstr. 25.600 Friðrik Magnússon Aðalstræti 25.400 Vilhjálmur Þorsteinsson db. 25.100 Tómas Björnsson Gilsbakkaveg 24.900 Sigurður Jónsson Skólastíg 23.500 Sigurður Ólason Munkaþvstr. 23.100 Anna Laxdal Brg. 22.600 Herm. Stefánsson Hrafnagstr. 22.400 Ólafur Jónsson Munkaþvstr. 21.900 Sigurður Helgason Rauðam. 21.800 Sverrir Sigurðsson Ásabyggð 21.400 Jón Einarsson Byggðaveg 21.200 Einar Guðmundsson Klettaborg 21.200 Stefán Reykjalín Holtag. 21.000 Jóhann Þorkelsson Ránarg. 21.000 Örn Pétursson Hafnarstr. 21.000 Ólafur Thorarensen Brg. 20.900 Jón Kr. Guðmundsson Þórstr. 20.700 Jóh. G. Benediktsson Eyrarlv. 20.600 Guðm. Guðlaugsson Munkaþv. 20.500 Frá Byggingafélagi Akureyrar Byggingafélag Akureyrar hefir hafið byggingu á 5 íbúða húsi við Grenivelli. Félagsmenn sem óska aS gerast kaup- endur aS íbúSunum, sæki um þaS til formanns félagsins fyrir 20. þessa mánaSar. I STJÓRNIN. Lans itaða StaSa framfærslufulltrúa í AkureyrarkaupstaS er laus til umsóknar. Til greina getur komiS, aS heilbrigSisfulltrúastarf- iS verSi sameinaS starfi fraqjfærslufulltrúa. Umsóknum skal skila til bæjarskrifstofunnar fyrir 20. ágúst næstkomandi. Akureyri, 29. júlí 1960. BÆJARSTJ ÓRINN. Lögtak Eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóSs og aS undangengn- um úrskurSi verSa lögtök látin fara fram á kostnaS gjaldenda og ábyrgS ríkissjóSs aS átta dögum liSnum frá birtingu þess- arar auglýsingar fyrir ógreiddum skatti af stóreignum sam- kvæmt lögum nr. 44, 1957. . | Sýslumaðurinn í Eyjafjarðarsýslu. Bœjarfógetinn á Akureyri. Nr. 21, 1960. TILKYNNING VerSIagsnefnd hefir ákveSiS eftirfarandi hámarksverS á brenndu og möluSu kaffi frá innlendum kaffibrennslum: í heildsölu, pr. kg......................... kr. 40.55 í smásölu meS söluskatti, pr. kg............ kr. 48.00 Reykjavík, 26. júlí 1960. Verðlagsstjórinn. Nr. 22, 1960. TILKYNNING VerSlagsnefrid hefir ákveSiS eftirfarandi hámarksverS á steinolíu og gildir verSiS hvar sem er á landinu: Selt í tunnum, pr. líter........... kr. 2.00 Mælt á smáílát, pr. líter.......... kr. 2.40 Söluskattur er innifalinn í verSinu. Reykjavík, 26. júlí 1960. Verðlagsstjórinn. UUarmóttaka er hafin á vegum félagsins, og verSur ullinni veitt móttaka í skemmunni norSan viS útgerSarstöS GuSmundar Jörundsson- ar á Oddeyrartanga. ÞaS eru vinsamleg tilmæli vor til ullar- framleiSenda, aS þeir komi meS ull sína sem allra fyrst, svo aS móttöku geti veriS lokiS eigi síSar en um mánaSamótin ágúst og september. Kaupfélag Eyfirðinga Auglýsið í Alþýðumanninum

x

Alþýðumaðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.