Alþýðumaðurinn - 19.12.1961, Qupperneq 9
Þriðjudagur 19. desember 1961
JÓLABLAÐ
Alþýðumaðurinn — 9
TRYGGING ER NAUÐSYN
0 G
almenningur tryggir
H J A
ALHENHUH TRHGIHGOH
UMBOÐIÐ Á AKUREYRI ER I
HAFNARSTRÆTI 100
Símar: 1600 og 1601
(Neonljósin vísa leiðina í skammdeginu.)
NÚ FYRIR JÓLIN,
BJÓÐUM VÉR HINUM
MÖRGU VIÐSKIPTA-
VINUM VORUM,
ALLAR FÁANLEGAR
TEGUNDIR AF
NÝJUM, NIÐURSOÐNUM OG ÞURRKUÐUM
a v ö \ ( ii 111
En sérstaka athygli viljum vér vekja á
úrvals amerískum, rauðum EPLUM
sem vér seljum á
kr. 295.00 kassann
"iiiiiíiSPWJ!
Skemmtilegasta og
bezt skrifaða
læknabókin jP\
'fjr Hinxta sjnkdómsgreiningin
ííílsfl
eftir Arthur Hailey í þýðingu Hersteins Pálssonar.
Þessi saga gerist aðallega innan veggja sjúkrahúss í Banda-
ríkjunum en er jafn framt spennandi ástarsaga innan
sjúkrahússins og utan. Sagan hefir nýlega verið kvikmynduð.
kr. 190.00
íSTr^BÓKAFORLAG ODDS BJÖRNSSONAR ^ggV.
Mllli
msimmi
•a-ittiiwfSsiösM^rr8»*,
TILKYMHflWG
frá Olíusöliideild KEA
Vér viljum minna heiðraða við-
skipfavini vora ó, að panta OLÍUR
þoð tímanlega fyrir jól, að hægt sé
cð afgreiða allar pantanir í síðasta
lagi fimmtudaginn 21. desember.
Munið að vera ekki olíulaus
um jólin.
• •
OLIUSOLUDEILD KEA
l'W
2?»
tis
lfli
KVEÐIÐ í ÁLFAKLETTI
Magnús sálugi, ráðvandur og í
ajhaldi hjá góðu jólki, sagði frá,
að þá hann hafði verið á Hvoli í
Saurbœ, hefði hann heyrt í stór-
um klett, er í táninu var, sem
Kastali hafi þá verið nefndur, að
kveðið hefði verið við ungbarn,
er setið hefði undir verið, og hefði
svolátandi kvœðið verið:
Ali
mirin,
dansi flírin,
bimsilárinn,
bambum, bambum,
dansar og stígur sonarkorn.
Ei er kvœðið lengra; ei er ólík-
legt, að barnið hafi verið að stíga
við hönd móður sinnar.
(Úr Álfariti Ólafs í Purkey.)