Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 09.07.1964, Side 1

Alþýðumaðurinn - 09.07.1964, Side 1
ALÞÝÐU MADURINN Fró flokksbúðum á Skótamótinu í Vagloskógi. (Ljósm.: S.) Shdtomót í Vaglashógi VERÐMÆTITOGARAFISKS Kaldbakur cflahæstur af eldri togurunum. Um siðustu helgi stóð yfir í Vaglaskógi mót norðlenzkra skáta. Á föstudag fóru hóparnir aS flykkjast aS, og um kvöldiS var mótiS sett. Fór sú athöfn þannig fram, aS rödd stofnanda skátahreyfingarinnar, Baden- Powell var spiluS af segulbandi inni í skóginum, en skátunum síSan lesin túlkun á orSum hans, aS því búnu fóru allir þátttak- endur meS skátalögin og flug- eldi var skotiS viS hverja grein þeirra. Á laugardag var fariS í ýmsa leiki og keppnir og á laugar- dagskvöld var svo varSeldur. Þar fengu 5 drengir verSlaun fyrir 100 km göngu í óbyggSum og 3 skátaflokkar fengu viSurkenn- ingu frá Bandalagi ísl. skáta fyr- ir yfirstandandi skátakeppni. Um 170 skátar tóku þátt í móti þessu, m. a. frá Akureyri, Dalvík og Húsavík. Frá EgilsstöSum og Reykjavík komu einnig flokkar. Mótsstjóri var Gísli Kr. Lórenz- son. í flokkakeppni sem þátt tóku í 13 10 manna flokkar urSu sigurvegarar flokkur úr Kven- skátafélagi Akureyrar og Spóa- leggir, flokkur sem í voru dreng- ir frá Akureyri og Dalvík. Á sunnudag var mótinu slitiS meS því aS allir fóru meS skáta- heitiS, og hélt svo hver til síns heima. Forseti íslands gaf út aS beiSni ríkisstjórnarinnar bráSa- birgSalög í byrjun þessa mán- aSar. Er höfuSákvæSi laga þess- ara þaS, aS atvinnurekendur greiSi 1% af launum þeim, er þeir greiSa, svonefndan launa- skatt, og renni hann óskipt og óafturkræft til íbúSalána Hús- næSismálastj órnar. Lögin tóku gildi frá og meS 1. þ. m., og eru launaskattskyldir frá þeim tíma allir launagreiS- endur, þ. e. einstaklingar, félög, sjóSir og stofnanir, sveitarfélög, ríkissjóSir, ríkisstofnanir, er- lendir verktakar, og allir aSilar, sem greiSa laun eSa hvers konar aSra beina eSa óbeina þóknun fyrir starf. Enn fremur hver sá, sem vinnur viS eigin atvinnu- rekstur eSa stundar sjálfstæSa starfsemi. Undanþegnir launaskattskyldu Heildarafli togaranna 1963 var 71.707,7 lestir og nam verS- mæti togarafisksins 376,8 millj- ónum króna miSaS viS þaS verS sem raunverulega var greitt fyrir aflann. Þetta kemur fram í skýrslu um togarana eftir Gott- freS Árnason, en hún birtist í nýkomnu hefti af Ægi, riti Fiski- félags Islands. Af skýrslunni kemur fram, aS hlutur heima- miSa í heildaraflanum hefur far- iS vaxandi undanfarin ár. ÁriS 1958 nam aflinn af heimamiSum aSeins 46,3% af heildaraflanum, og 1959 aSeins 39,9%, en áriS 1963 var aflinn af heimamiðum 73,3% af heildaraflanum. 1963 fengust viS Austur- Grænland 10,7% heildaraflans, 8,8% viS Vestur-Grænland og 7,2% viS Nýfundnaland. En enn athyglisverSari er þó mun- urinn á verSmætinu, þar sem verSmæti heimaaflans var 82,2% af heildarverSmætinu. ÞriSjungi minna aflaSist af þorski s.l. ár en áriS 1961 og er þorskurinn þar meS hættur aS vera aSaltegundin, sem veidd er. Þess skal getiS, aS aflatölur miS- ast viS landaS magn. Karfaafl- inn jókst hins vegar um 5000 lestir og komst upp í 46,5% af heildaraflanum. Um sáralitlar breytingar er aS ræSa á magni eru laun eSa þóknanir fyrir störf viS landbúnaS, jafnt vinna bónd- ans og þeirra, sem hann greiSir laun. Enn fremur vinnulaun viS jarSræktarframkvæmdir og byggingaframkvæmdir á bú- jörSum. Launaskatturinn gieiSist árs- fjórSungslega eftir á. ÁætlaS er, aS þessi nýi skattur veiti HúsnæSismálastjórn um 70—80 millj. kr. árlega til íbúS- arlána, eSa um 300 250—280 þús. kr. lán á ári. AUt frá stofnun HúsnæSis- málastjórnar ríkisins hefur háS starfsemi hennar mjög fáir og smáir vissir tekjustofnar. Hefur orSiS aS útvega henni til útlána lánsfé hjá sjóSum og bönkum frá ári til árs og gengiS mis- greitt. SkyldusparnaSur ungs fólks hefur veriS eina fasta tekju- lindin, en endurgreiðsluskyld. annarra tegunda, utan hvaS lúSulúSuaflinn hefur minnkaS um helming. Langaflahæsta- skipiS var SigurSur, skipstjóri AuSunn AuSunsson, meS rúm- ar 4000 lestir af íiski, en af þvi voru 3.136 lestir karfi. Mest af aflanum var lagt upp innanlands eSa 54,1%, í Þýzka- landi voru seld 24,0% og í Bret- landi 21,2%, en meSalmagn, sem lagt var upp eftir veiSiferS var 164 lestir heima, 130 lestir í Þýzkalandi og 142 lestir í Bret- landi. HÆST VERÐ í HULL. Mest magn var lagt upp í Reykjavík, eSa þriSjungur alls togaraaflans 33,0%, næst kom Grimsby meS 15,8% og Bremer- haven meS 13,1%. Um 36% heildarverSmætis aflans fékkst í Þýzkalandi, 34% í Bretlandi og um 30% heima. Hæst meSalverS fékkst í Hull, kr. 9,11 fyrir kílóiS, kr. 8,05 fengust í Grimsby, 7,94 kr. í Cuxhaven og 7,78 kr. í Bremer- haven. Þess er getiS í skýrslunni, aS þarna sé ekki öll sagan sögS, því aS frá þessu brúttóverSi dragist allt upp í 25% vegna tolla o. fl. Þá er þess aS geta, aS togarar leggja upp erlendis, þegar verS er þar hæst. MeSal- Á þessu ári hefur tvennt gerzt íbúSarlánatökum til mikils ör- yggis og starfsemi HúsnæSis- málastjórnar til trvggingar: Skyldusparnaður hœkkaður stór- lega og launaskattinum komið á. MeS hækkuSum skyldusparn- aSi fær HúsnæSismálastjórn stóraukiS fé til umráSa eftir föstum inntektarreglum og þarf því minna aS sæta ótryggum lánamarkaSi banka og sjóSa, en aS sjálfsögSu er skyldusparnaS- ur sem fyrr eftir vissum reglum. Og meS launaskattinum er lagSur grunnur aS raunveruleg- um íbúSarlánasjóSi HúsnæSis- málastjórnar, föstum, óendur- greiSsluskyldum tekjum, sem má lána aftur og aftur, eftir því sem lánin koma til baka. Segja má, aS vísirinn aS hús- næSislánabanka ríkisins hafi myndazt. verS á heimamarkaSi var kr. 2,91, en meSalverS alls togara- fisks var kr. 5,26. FIMM HÆSTU. Eins og áSur er getiS var Sig- urSur efstur meS 4.192,4 lestir á 317 úthaldsdögum, næstur var Kaldbakur, skipstjóri Sverrir Valdimarsson, meS 2,901,8 lestir á 320 úthaldsdögum, þá Geir, skipstjóri Jón Gíslason, meS 2.732,3 lestir á 316 dögum, þá Marz, skipstjóri Markús GuS- mundsson, meS 2684,1 lestir á 300 dögum og fimmti hæsti var svo Svaibakur, skipstjóri FriS- geir Eyjólfsson, meS 2.594,3 lestir á 313 úthaldsdögum. Skólanefnd Þelamerkur- skóla Eins og kunnugt er, standa þrír hreppar aS byggingu og rekstri Þelamerkurskóla aS Laugalandi: Glæsibæjar-,SkriSu- og Öxnadalshreppur. S.l. vetur, fyrsta starfsáriS, annaSist byggingarnefnd skól- ans jafnframt skólanefndarstörf, en nýveriS hefur skólanefnd ver- iS kjörin skólanum þannig: Sverrir Baldvinsson, bóndi, Skógum, Glæsibæjarhr., formaS- ur, skipaSur af menntamálaráS- herra, Stefán Halldórsson, bóndi, HlöSum, Glæsibæj arhr., kosinn af hreppsnefnd, SigurSur E. Jónasson, bóndi og oddviti, Hálsi, Oxnadalshr., kosinn af hreppsnefnd, Þórir Valgeirsson, bóndi, AuSbrekku, SkriSu- hreppi, kosinn af hreppsnefnd, og Árni Haraldsson, bóndi, Hall- fríSarstöSum, SkriSuhreppi, til- nefndur af oddvitum hreppanna í nefndina. Sjóið þið, hvernig ég tók hann, piltar Allir kannast viS fyrirbæriS Jón sterka, grobbarann getu- lausa, sem Matthías Jochums- son bókfesti í Skugga-Sveini. Ugglaust hefur mörgum orS- iS hugsaS til Jóns sterka, sem lásu leiSara Dags s.l. laugardag og pistlana Smátt og stórt í sama blaSi. Þar er sem sé reynt aS halda því aS fólki, aS Framsókn hafi meS skynsamlegri og ein- beittri stjórnarandstöSu knúiS fram júnísamkomulagiS. HiS sanna er, aS Framsókn lenti þar algerlega utangátta, vissi ekkert í sinn haus, fyrr en samkomulag var búiS og gert. Á eftir er svo sagt, eins og Jón sterki sagSi: SjáiS þið, hvernig ég tók hann, piltar! f i lannaskattur rennur til íbúðarldna

x

Alþýðumaðurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.