Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 02.09.1965, Blaðsíða 7

Alþýðumaðurinn - 02.09.1965, Blaðsíða 7
ÆF GDáf SITM HraSgQílBíl KIKKJAN: Á sunnudaginn kem ur verður farið í hópferð að Hólum í Hjaltadal og messað. Lagt af stað frá Akureyrar- kirkju kl. 1 é. h! og komið við á Sauðárkróki til kaffi- drykkju. Messað á Hólum kl. 5 e. h. . Sálmar 'no. 43, 97, 317, 251, 675. Tekið á móti tilkynn- ingum um þátttöku fyrir föstudag hjá prestunum, kirkjuverði, formanni kirkju- kórsins frú Fríðu Sæmunds- dóttur og Ferðaskrifstofu Ak- ureyrar Túngötu 1, sími 11475. Sóknarprestarnir. MÖÐRUVALLAKLAUSTURS- PRESTAKALL: Barnasam- koma í Hjalteyrarskóla sunnu daginn 5. sept. kl. 11 f. h. — Messað í Glæsibæ sama dag kl. 2 e. h. Sóknarprestur. FÍLADELFÍA, Lundargötu 12: Almennar samkomur hvern sunnudag kl. 8,30 e. h. BRÚÐHJÓN. Sunnudaginn 29. ágúst voru gefin Saman í hjónaband í Akureyrarkirkju brúðhjónin Hólmfríður Val- gerður Jónsdóttir frá Öndólfs stöðum og Torfi Sigtryggsson húsasmíðanemi frá Jórunnar- stöðum. Heimili þeirra verður að Munkaþverárstræti 7 Ak. MATTHÍASARSAFN. — Opið sunnudaga kl. 2—4 e. h. — Sími safnvarðar 11747. MINNING ARSP JÖLD Styrkt- arfélags vangefinna fást í Bókabúð Jóhanns Valdemars sonar. AÐALFUNDUR Rauðakross- deildar Akureyrar verður haldinn að Hótel KEA mánu- dag 6. sept. n. k. kl. 8.30 e. h, Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Hinn 24. ágúst voru gefin sam- an í hjónaband ungfrú Þórunn Ingibjörg Sigurjónsdóttir, Ási, Glerárhverfi og Jóhannes Berg- þór Jóhannsson sjómaður. — Heimili þeirra er að Aðalstræti 7, Patreksfirði. — Ljósm.: N. H. Hinn 22. ágúst voru gefin sam- an i hjónaband ungfrú Rósa Magnúsdótti^ og Jogvan Purk- hús frá Færeyjum. — Heimili þeirra er að Sunnuhvoli, Gler- árhverfi. — Ljósmynd: N. H. HJÓNAEFNI. Nýlega hafa op- inberað trúlofun sína ungfrú Margrét Arngrímsdóttir frá Dalvík og Hermann Ægir Að- alsteinsson Lundargötu 7, Ak ureyri. AUGLÝSINGASÍMI Alþýðumannsins er 1-13-99 7, r • • OLAFSFJORDUR: Sjóvátryggingarfélag Islands h.f. Allskonar tryggingar. r Happdrætti Háskóla Islands Gefur mesta vinningsmöguleika. HA N S A H.F. Hillur — Skápar Gluggatjöld Rennihurðir LOFTLEIÐIR H.F. Þægilegar hraðferðir heiman og heim. UmhoSsmaður: BRYNJÓLFUR SVEINSSON STRANDGÖTU4 - ÓLAFSFIRÐI ÚTSALA - ÚTSALA r Utsala hefst mánudaginn 6. september. Seldur verðíir allskonar FATNAÐUR á börn og fullorðna. STÖRKOSTLEG VERÐLÆKKUN. Klæðaverzlun Sig. Guðmundssonar Húsgagnaúrvalið er hjá okkur. BORÐSTOFUSKÁPAR nýkomnir SKRIFBORÐS- og SKRIFSTOFUSTÓLAR Enn fremur: SÓFASETT og SVEFNSÓFAR VEGGHÚSGÖGN í úrvali BÓLSTRUÐ HÚSGÖGN H.F. Amarohúsinu AKUREYRI - SÍMI 1-14-91 NÚ ER KOMINN I VERZLUNINA HVÍLDAR- STÓLLINN sem mælir með sér sjálfur. Teiknaður í Danmörku. Kjörgripur íslenzks húsgagnaiðnaðar. B ÓLSTRUÐ HÚSGÖGN H.F. SÍMI 1-14-91 AKUREYRI

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.