Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 25.11.1965, Blaðsíða 2

Alþýðumaðurinn - 25.11.1965, Blaðsíða 2
- Heyrt, spurt... (Framhald af blaðsíðu 5). rómur ljúgi sjaldan. í þessu til- íellí vill AM vita vissu sína, hvað almannarómur er sannsög ull, og mun án hiks gefa lög- xegluyfirvöldum upplýsingar al- mannarómsins, ef óskað verður. HANDBOLTIUM HELGINA *r" - Saulján lið taka þátt í keppninni ALLIR Akureyringar og marg ir aðrir muna Jennu og Hreiðar Stefánsson, og af öllu góðu, og mörgum var eftirsjá að þeim, þá er þau hurfu frá Akureyri. Margir hafa minnst á þetta við AM, hvort hér sé rétt stefnt, hvort rétt sé að taka hin svokölluðu réttindi fram yfir hæfileika, hvort sem er á sviði kennslumála eða á öðrum svið- um? AM vill gjarnan taka und- ir þetta, og mun síðar víkja að þessu máli betur, að gefnu til- efni. MÞAKKAR öllum er sent hafa blaðinu bréf varð- andi þennan þátt, einnig síma- viðtöl. AM vill sannarlega finna að blaðið er lesið og á þessum sviðum sem öðrum, höfum við fengið órækar sannanir fyrir því að svo sé. Jafnframt þakkar blaðið þeim er gagnrýni hafa hlotið í þessum þætti fyrir upp- hringingu þeirra og þá einnig svör. Blaðið finnur það, að það nær meir og meir til fólksins, hins almenna borgara, hins vinnandi fjölda, verkamannsins, iðnaðarmannsins, sjómannsins, búðarfólksins, bóndans og skrif stofufólksins, já og síðast en ekki sízt til unga fólksins, sem AM þykir jákvæðast af öllu góðu. AM þolir storm og stór- hríð og telur það á vissap hátt jákvætt, því að ritstjóri AM man frá æskudögum ferskleika í fangbrögðum við ærlega norð lenzka stórhríð, og þá einnig hreinleika og mildi júnídægra og hvorutveggja þessu og þar á milli hefir hann kynnst á stutt- um ritstj órnarferli við AM. Maðurinn verður alltaf maður, enginn guð, óskeikull og algóð- ur, og því vill AM í lokin í þess um þætti í dag taka undir orð ungu stúlkunnar, er skrifaði AM undir fullu nafni, á þessa leið: „Því er pabbi og mamma að ásaka mig fyrir sömu ávirð- ingar og ég veit að þau hafa einnig til brunns að bera, það góða og göfuga nemur aldrei lönd með lygi“. Með þessum orðum kveðjum við í dag með þakklæti til allra, jafnt þeirra er óska eftir drekkingu í Akur- eyrarpolli og hinna er tjóð hafa þakklæti sitt. P. S. Mörg bréf bíða úrlausn- ar til næsta blaðs. N. K. LAUGARDAG, 27. nóv, hefst Haustmót i handknattleik og fer keppnin fram í Rafveitu- skemmunni á Akureyri. Mjög mikil þátttaka verður í mótinu frá iþíóttafélögum bæjarins. KA s5ndh-9 ltð karla og kvenna, Þór 6 lið og ÍMA 2 lið. — Eins og- áður hefur verið frá sagt, hófust handknattleiksæfingar BÆJARSKRIFSTOFAN verð- ur opin til áramóta kl. 5—7 e. h. á föstudögum, til mót- töku á bæjargjöldum. Skákmót ll.M.S.E. SKÁKMÖT • Ungmennasam- bands Eyjafjarðar, hinu 10. í röðinni lauk í fyrrakvöld. Fjór ar, fjögurra manna sveitir tóku þátt í því að þessu sinni. Lokavinningatala sveitanna varð þessi: A.-sveit umf. Skriðuhx-epps 10 vinningar. Sveit umf. Svarf- dæla 6 v. B.-sveit umf. Skriðu- hi-epps 5 v. Sveit umf. Möðru- vallasóknar 3 vinningar. A.-sveit umf. Skriðuhrepps skipuðu: Ármann Búason, Ari Friðfinnsson, Hreinn Hrafnsson og Sturla Eiðsson. Ný sjúkrabifreið (Framhald af blaðsíðu 1.) stjóri, er greindi frá stjórnmála viðhorfinu í dag í ýtarlegri ræðu. Að framsöguerindi loknu tóku til máls Sigurður Gunnars son, Hjálmar Theódórsson, Ein- ar M. Jóhannesson, Einar Fr. Jóhannesson og Guðmundur Hákonarson. - Iðnaðarbankinn (Framhald af blaðsiðu 1.) skrifstofustúlka er Guðrún Sig- urðardóttír. í tilefni opnunar útibúsins komu ráðamenn Iðnaðarbank- ans í Reykjavík norður og veittu gestum móttöku í Sjálf- stæðishúsinu, þar á meðal for- maður bankaráðsins, Sveinn Valfells og aðalbankastjórarnir Bragi Hannesson og Sveinn Sæ- mundsen. Þefta er annað útibú- ið er Iðnaðái'bankinn stofnar. Fyrir var útibú í Hafnarfirði. Það ber vissulega að fagna þess um tímamótum í sögu iðnaðar á Akureyri, og vonandi verður Iðnaðarbankinn hér aflmeiður norðlenzks iðnaðar, sem þó eigi verður staðbundinn við höfuð- stað Norðurlands einan, heldur og einnig þeirra stpða hér í gi-ennd, sem eiga að nokkru áframhaldandi váxtarmöguleika undir því komið að þar þróist upp iðngreinar. :Méð þeirri ósk að svo verði, sehdö' ^ÁM starfs- fólkj | Iðnaðarbankans á Akur- eyri beztu heillaóskir sínar. fyrir skömmu og er mjög mikil þátttaka hjá félögunum, sér- staklega í yngri flokkunum, og spáir það góðu fyrir vinsældir handknattleiksíþi'óttarinnar hér í bæ. — Vonandi fjölmenna íþi'óttaunnendur í bænum á þetta fyrsta íþróttamót vetrar- ins. — Keppnin hefst kl. 2 báða dagana. Laugardaginn 27. nóv. kl. 2 IV. fl. karla KA-a — Þór-b III. fl. karla Þór — KA-b II. fl. kvenna Þór — KA-b Meistarafl. karla Þór — KA Sunnudaginn 28. nóv. kl. 2 IV. fl. karla KA-b — Þór-a II. fl. karla KA — Þór II. fl. kvenna KA-a — KA-b Meistarafl. karla ÍMA — Þór IV. fl. karla Þór-b — KA-c NÝKOMIN: Síð brjóstahöld með teygjuhlírum. ESTA krepsokkar Verzlunin DYNGJA Hafnarstræti 92 Sírni 1-27-54 AUGLÝSIÐ í A.M. TAKIÐ EFTIR! Gefuin 10-20% afslátt af KJÓLAEFNUM þ. á. m. ALSILKI og BRÓK AÐE-EFNI. VERÍLUH B. ULXDAl KVENSKÓR Nýjar gerðir teknar upp í dag. LEÐURVÖRUR H.F., Strandgötu 5, sími 12794 TILKYNNING frá Stofnlánadeild landbúnaðarins Umsóknir um lán úr Stofnlánadeild landbúnaðarins vegna framkvæmda á árnu 1966 skulu hafa borizt bankanum lyrir 15. janúar n.k. Umsókn skal fylgja umsögn héraðsráðunautar, skýrsla um liúrekstur og framkvæmdaþörf svo og veð- bókarvottorð. Lánsloforð, sem veitt voru á þessu ári, falla úr gildi 15. janúar, hafi bankanum eigi borizt skrifleg beiðni um að fá lánið á næsta ári, engin ný skýrslugerð þarf að fylgja slíkum endurnýjunarbeiðnum. Skjöl, sem borizt hafa vegna framkvæmda á árinu 1965 og ekki voru veitt lánsloforð um á því ári, verður litið á sem lánsumsóknir á árinu 1966. STOFNLÁNADEILD LANDBÚNAÐARINS. HEIMILISÞVOTTUR er ódýr þvottur HEIMILISÞVOTTUR er vinsæll þvottur HEIMILISÞVOTTUR er bezta húshjálpin Gevmið ekki JÓLAÞVOTTINN- y 'r. . , til síðustu stundar. MJALLHVÍT ÞVOTTAHÚS ÚTGÁFUBÆKUR SETBERGS 1965 Á þessu hausti gefur foi-lagið út 16 bækur, sem skipast þannig, að 6 þeirra eru barna bækur, 4 fyrir unglinga, en 6 ætlaðar fullorðnum. Stærsta bókin er Ævisaga Churchills eftir Thoi'olf Smith, 336 bls., með 100 myndum. Þá er og Ævisaga Maríu Markan, sem Sigríður rhorlacius skrásetti. Ný bók eftir Jónas Þorbei'gsson, Ljós yfir landamærin, ára- tuga kynni höfundar af dul- rænum fyrirbærum. Bókina prýðir fjöldi mynda. Anna Svard heitir svo skáldsaga eftir Selmu Lagerlöf og er Eramhald bókarinnar „Kar- lotta Lövenskjold“, sem kom út í fyrra. Ein bezta endur- minningabók Vilhj. S. Vil- hjálmssonar, Kaldur á köfl- um, kemur nú út í endur-. útgáfu. Loks er ný bók eftir Svein Sæmundsson fulltrúa, f brimgarðinum, sem er 14 þættir um þrekraunir ís- lenzkra sjómanna. UNGLINGABÆKUR: Fyrst skal telja 2. bindið af Sandhóla-Pétri, sem heitir „Baráttan“. Ný bók eftir Evi Bögenæs, Kalla og Kristján. Þá kemur einnig önnur bók- in í bókaflokknum um Sallý Baxter fregnritara, Prinsess- an sem strauk. Loks er ný bók í bókaflokknum „Frægir menn“, en það er Mozart. BARNABÆKUR: Nýr höfundur, Axel Guð- mundsson, sendir frá sér fyrstu bamabókina, Kátir piltar, ævintýri di'engja í sveit og við sjó. Tvær telpna bækur eftir Mai-gai'ethe Hallei', Ema fer í ferðalag og sjálfstæð bók, Ása Dísa. Sjö- unda bókin um Gi'ím gi'all- ara, Grímur og Lotta frænka. Ný bók eftir Þóri S. Guð- bergsson, Skíðakeppnin, með sömu bömunum og í bók- inni „Knattspymudrengui'- inn“, sem kom út í fyiTa. Sömuleiðis er önnur bók eftir Þóri, Ævintýri á ísjaka, sjálfstæð bók. Allar eru ofán skráðar barnabækur mynd- skreyttai'. SETBERG FREYJUGÖTU 14 REYKJAVfK . SÍMI 17667 ^Amtsbókasafmð er opið alla vii'ka daga frá kl. 2—7 e. h. DAVÍÐSHÚS er _opið á sunnu- dögum kl. 4—6.

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.