Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 25.11.1965, Blaðsíða 7

Alþýðumaðurinn - 25.11.1965, Blaðsíða 7
Gluggahampurinn er kominn aftur. SLIPPSTÖÐIN H.F. - SÍMI 1-18-30 Verzlið í SÉRVERZLUN Það tryggir gæðin. Tóbaksbúðin Brekkug. 5, sími 1-28-20 =s BARNASAGA , AX ÞÝÐUMANNSINS SMURSTÖÐ TIL LEIGU Tilboð óskast í leigu á smurstöð vorri frá næstkomandi áramótum. - Skrifleg tilboð óskast fyrir 10. desember. ÞÓRSHAMAR H.F. - AKUREYRI HJARTAGARN NÝ SENDING kom í dag. Verzlun Ragnheiðar 0. Björnsson ÞINGGJÖLD Gjaldendur í Akureyrarkaupstað og Eyjafjarðarsýslu eru minntir á að þinggjöld ársins 1965 eru fallin í gjalddaga. Óskað er eftir því, að þeir sem enn liafa ekki gert skil, greiði hið allra fyrsta, svo að komizt verði lijá lögtökum. Auk hins venjulega afgreiðslutíma frá kl. 10—12 og 13—16, verður skrifstofan opin frá kl. 16—19 á föstu- dögum til áramóta til að auvelda mönnum skil gjald- anna. Akureyri, 12. nóvember 1965. Sýslumaður Eyjafjarðarsýslu og Bæjarfógeti Akureyrar. SIGURÐUR M. HELGASON, settur. KJOLAEFNI í miklu úrvali Fóður og tillegg Ullar- og terylene- efni tilheyrandi ullarleggingar Smávara leggingar, bönd, kögur Slaufuborðar í mörgum litum og breiddum VERZLUNIN SKEMMAN Sími 1-15-04 eftir MÁ SNÆDAL 9 |)RÁTT HAFÐI þokan lagt allt fjallið undir sig, og í kjöl- " far hennar fylgdi stormur og regn er veðurhljóðið hafði áður boðað þeim bræðrum að koma myndi og víst fundu jaeir bræðurnir sannlejkann í aðvörunarorðum móður þeirra, þá er hún kallaði á eftir Jieim, er þeir hlupu létt- stígir úr hlaði í morgun, að þeir skyldu ekki fara langt inn á Brúnir, því að oft skipaðist fljótt veður í lofti og villu- gjarnt væri á Brúnuhum. éf þoka skylli yfir. Þeir höfðu að vísu jánkað Jressu, svo fjarstæðukennt sem þeim fannst Jjað annars, þá er morgunsólin hló í heiði og ekki sást nokkur skýhnoðri á lofti. Regnið færðist í aukana og fyrr en varði myndu þeir verða holdvotir og til einskis var að bíða hér á hæstu gnípu Klettafjalls í von um að veður birti eða lægði, ekkert afdrep var heldur hér á fjallsegginni, sem hægt var að leita skjóls í og því var ekkert annað fyrir hendi en freista þess að reyna að finna leið niður þessa hrikalegu kletta er fólu sig í þokunni. Þeir vissu það, að ef þeir hefðu nokkru sinni komist í verulega lífshættu, þá var það núna. Þeir höfðu ekki mælt orð bræðurnir síðan fjallsegginni var náð, fyrst voru Jaað hin sáru vonbrigði, Jrá er Jreir sáu að þokan hafði byrgt útsýnið, síðan vissan um hættuna er beið þeirra á göngu þeirra niður fjallið, þar sem útilokað var að þeir gætu valið skástu leið vegna Jrokunnar og Jreir vissu það báðir að ómögulegt var fyrir þá að hitta á sömu leið til baka. Allt í einu hrukku þeir báðir við, að eyrum þeirra bárust óhugnanlegar og dimmar drunur og Jjeir vissu hvað það jjýddi. Einhversstaðar í hömrunum fyrir neðan þá mundi enn eitt bjargið hafa brugðið sér á leik og hraðaði nú för sinni með dunum og dynkjum niður í hraunið. Framhald í næsta blaði. Munið herferð gegn hungri TILKYNNING TILINNKAUPASTJÓRA Karlmannasnvrtivörur Mest selda svifameðalið á Norðurlöndum Pétur Pétursson Heildverzlun Suðurgötu 14 - Sími 19062 - 11219 - Reykjavík Eins og undanfarin ár höfum við mikið úrval af GJAFAVÖRUM SNYRTIVÖRUM SILFURPLETT- VÖRUM TINVÖRUM LEIKFÖNGUM JÓLATRJÁM JÓLATRÉSSKRAUTI SPILUM INNISKÓM KARLMANNASKÓM 7

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.