Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 14.04.1966, Blaðsíða 2

Alþýðumaðurinn - 14.04.1966, Blaðsíða 2
 N IJjróttasíéa A.M. RITSTJÓRI: FRÍMANN GUNNLAUGSSON MMIM»mm»m»*imtlH»»»mtl»ll»»lillHim*»ltl lt»»M»»»ll»»»Mtllllll*»HM»»»»M»»M***»»»*»tl»t»M»»»*l**Mlt»»*»»*IM*tl»»*»»*»M»»*l**tíM»»MnM*»l»m»H»llll»»*»»»»tll»»»»*»»»*t»»*»*HIMIMM«r • Skíðamót íslands fór fram á ísafirði: Árangur Akureyrarkeppenda má teljast góður ÍSÍ gagnvart bættri aðstöðu fyr- ir- vetraríþróttir í Hiíðarfjalli við Akureyri og gagnvart því máli kom fram tillaga-frá stjóm SKÍ, sem hljóðar svo: „Skíðaþing, haldið á fsafirði 8. apríl 1966, lýsir ánægju sinni yfir þeirri ákvörðun íþróttasam bands íslands að stuðla að bættri aðstöðu fyrir vet-rar- íþróttir í Hlíðarfjalli við Akur- eyri og telur að með því sé lagður grundvöllur að frekari eflingu skíðaíþróttarinnar í landinu. Skíðaþing treystir, að íþróttasambamf ísiands muni 'I styrkja aðra þá staði, sem hug hafa á að koma upp hjá sér fullkomnum skíðamannvirkj- um.“ MÓTSSLIT. Sunnudagskvöld 10. apríl kl. 8, fóru fram mótsslit í Góð- templarahúsinu á ísafirði, og hafði bæjarstjórn ísafjarðar þar myndarlegt kaffiboð. Einar B. Ingvarsson mótstjóri veitti verð- laun fyrir unnin afrek, en for- seti bæjarstjóxnar sleit síðan mótinu. J. S. SKÍÐAMÓT ÍSLANDS fór fram á ísafirði að þessu sinni, með myndarbrag og var liður í hátíðahöldum ísfirðinga í tilefni af 100 ára afmæli kaup- staðarins. Mótið var sett mánudags- kvöld, 4. apríl kl. 8,30 á Silfur- torgi á ísafirði og gengu síðan keppendur, sem voru um 90 talsins, til kirkju og hlýddu á messu. Veður var yfirleitt gott móts- dagana og fór mótið vel fram. Mótstjóri var Einar B. Ingvars- son, bankastjóri. Þriðjudaginn 5. apríl hófst mótið með 15 km göngu 20 ára og eldri og var síðan keppt í 10 km göngu 17—19 ára. Þann dag var veður eki gott, slydda og síðan rignipg og hvassviðri. — - Aðra daga mótsins var gott veð- ur. — 10, 15 og 30 km ganga fór fram í Tungudal og sömuleiðis stökk, en svig á Seljalandsdal. Stórsvigsbrautin lá frá brún Eyrarfjalls niður Seljalandsdal og niður undir sjó. Var brautin þar 2650 m löng, en hæðarmis- munum 64 metrar. ÚRSLIT: 15 km. ganga. 20 ára og eldri. Tími 1. Þórhallur Sveinss. S 1:22,14 2. Birgir Guðlaugsson S 1:28,06 3. Haraldur Erlendss. S 1:28,27 4. Trausti Sveinsson F 1:28,30 10 km. ganga. 17—19 ára. Tími 1. Sigurjón Erlendsson S 51,30 2. Skarphéðinn Guðm. S 53,02 3. Magnús Kristjánss. í 1:03,13 4. Jón Stefánsson í 1:12,35 Stökk. — Meistarakeppni 20 ára og eldri. Stig 1. Svanberg Þórðarson Ó 221,8 2. Sveinn Sveinsson S 220,5 3. Björn Þór Ólafss. Ó 209,6 4. Þórhallur Sveinsson S 208,0 Stökk. — Meistarakeppni 17—19 ára. Stig 1. Sigurjón Erlendsson S 206,5 Stökk. — 20 ára og eldri. — Norræn tvíkeppni. — Stökk og ganga. Stig samt. 1. Þórhallur Sveinsson S 434,80 2. Haraldur Erlendsson S 420,46 3. Birgir Guðlaugsson S 418,97 4. Sveinn Sveinsson S 417,85 Stökk. — 17—19 ára. — Norræn tvíkeppni. — Stökk og ganga. Stig samt. 1. Sigurjón Erlendsson S 446,50 Reynir Brynjólfsson stóð sig vel á fslandsmótinu. Boðganga 4x10 km. Tími samt. 1. Siglufjörður A-sveit 2:14,25 2. Fljótamenn 2:17,57 3. ísafjörður A-sveit 2:19,37 Stórsvig kvenna. Tími 1. Karólína Guðmundsd. A 70,71 2. Árdís Þórðardóttir S 72,13 3. Sigríður Júlíusdóttir S 75,00 4. Marta B. Guðmundsd. R 76,41 Svig kvenna. 16 ára og eldri. Tími 1. Árdís Þórðardóttir S 90,16 2. Sigríður Júlíusdóttir S 97,54 3. Jóna E. Jónsdóttir í 104,78 4. Hrafnhildur Helgad. R 106,31 Alpatvíkeppni kvenna. Stig samt. 1. Árdís Þórðardóttir S 11,20 2. Sigríður Júlíusdóttir S 75,62 3. Jóna E. Jónsdóttir í 129,94 4. Karólína Gúðm.d. A 137,30 Stórsvig karla. 16 ára og eldri. Tími T. ívar Sigmundsson A 2:06,61 2. Reynir Brynjólfss. A 2:12,34 3. Björn Olsen S 2:13,25 4. Árni Sigurðsson í 2:13,34 Svig karla. 16 ára og eldri. ; Tími 1. Árni Sigurðsson í 105,61 2. Reynir Brynjólfsson A 107,71 3. Ágúst Stefánsson S 108,60 4. Kristinn Benediktss. í 110,35 Alpatvíkeppni karla. Stig samt. 1. Árni Sigurðsson í 32,96 2. Reynir Brynjólfsson A 36,86 3. Kristinn Benediktss. í 57,92 4. Svanberg Þórðarson Ó 110,74 Sveitasvig. Tími samt. 1. Sveit ísafjarðar 446,74 2. Sveit Reykjavíkur 521,58 3. Sveit Akureyrar 530,78 30 km. ganga. 20 ára og eldri. Tími 1. Kristján R. Guðm.s. í 1:37,18 2. Guðm. Sveinsson F 1:38,59 3. Trausti Sveinsson F 1:39,00 4. Þórhallur Sveinss. S 1:41,04 NÆSTA LANDSMÓT VERÐ- UR A SIGLUFIRÐI. Skíðaþing,f4r fram á ísafirði 8. apríl og stóð. allan þann dag og voru þar mörg mál rædd, er vörðuðu skíðaíþróttina. Ákveðið var á þinginu, að næsta landsmót á skíðum skyldi háð á Siglufirði, en Unglinga- meistaramót íslands í nágrenni Reykjavíkur. Forseti ÍSÍ var mættur á þing inu og skýrði þar frá ákvörðun HANDBOLTI UM HELGINA HANDKNATT LEIKSMÓT NORÐURLANDS heldur áfram um næstu helgi og verður dag- skráin sem hér segir: Laugardaginn 16. apríl. 2. flokkur karla Þór—KA. 2. flokkur kvenna KA—Þór. Meistarafl. karla KA—Þór. Sunnudaginn 17. apríl. 3. flokkur karla Þór—KA. Meistarafl. kvenna KA—Þór. 2. flokkur karla ÍMA—KA. Meistarafl. karla ÍMA—Þór. Keppni hefst kl. 2 e.h. báða dagana. □ *s Ólafsfirðingar sigursælir í stökki Ólafsfirði 12 apríl J. S. OKKUR Ólafsfirðingum þótti það ánægjulegar fréttir, er við fréttum að okkar ágaeti skíðamaður Svanberg Þórðar- son hefði sigi'að á Skíðalands- mótinu á Isafirði í stökki, en hann sigraði í meistarakeppni 20 ára og eldri, hlaut 221,8 stig og í þriðja sæti var einnig Ólafs firðingur, Björn Þór Ólafsson, er hlaut 209,6 stig. Þorskafli á stóru bátana hefir verið sáralítill að undanförnu. Smærri bátarnir og einnig trill- ur stunda grásleppuveiðar og hefir afli verið sæmilegur. Búið er nú að meta alla síld héðan til útflutnings. Hér hefur verið blíðskapárve'ður síðustu daga og hefir snjór sigið mikið. =s Annað kvöld mun verða geng ið frá framboði Alþýðuflokksins hér við bæjaistjórnarkosning- arnar í vor. =s MALVERKASYNING EINS og kunnugt er hefir stað- ið yfir í Skíðahótelinu mál- verkasýning og hafa þar verið sýnd málverk eftir frú Sólveigu Eggerz. Hér er á margan hátt um allnýstárlega listaverkasýn- ingu að ræða og hefir sýningin verið framlengd- til næstu helg- ar, svo að enn gefst fólki kost- ur á að kynna $ér verk lisia- konunnar. MIKILL SNJOR Svarfaðardal 11. apríl. E. J. HÉR hefur verið mjög milt og stillt veður undanfarna daga og hefir snjór sigið mikið, en þó hefir tafið fyrir að frost hefir verið um nætur. Færi er enn mjög slæmt að austanverðu í dalnum og í Skíðadal, og ófært öðrum en stórum bílum og jeppum. Snjór er hér geysimik- ill, en þó ekki meiri en 1958. Ytt mun verða af veginum fram að austan og í Skíðadal eftir hátíðina. Nokkrir bændur hafa látið rýja fé sitt, einkum gemlinga og ungar ær, en a. m. k. einn bóndi mun hafa rúið allt fé sitt, GÓÐUR GESTUR í NÆSTU VIKU er væntanleg- ur hingað til - bæjarins Toralf Austin, deildárstjóri í ráðuneyt- inu norska, sem fer með skóg- ræktarmál. Hann mun flytja hér erindi fimmtudaginn 21. apríl kl. 8.30 e.h. að hótel KEA um skógræktarmál Noregs. Austin kemur hingað á vegum félagsins ísland—Noregur. Þess • er að vænta að Akureyringar láti ekki sitt eftir liggja að hlýða erindi hans, en af fáum getum vér meira lært en Norð- ’Kiönnum um þessi efni. □ Glímumót á Akureyri F'JÓRÐUNGSGLÍMUMÓT, * hið fyrsta í röðinni, verður háð á Akureyri laugardaginn 30. apríl n. k. kl. 4 e.h. í íþrótta húsinu á Akureyri. Til glímunnar gaf Kaupfélag Eyfirðinga veglegan verðlauna- grip, silfurslegið horn, sem keppt verður um. Keppt verður í einum flokki. Þátttökutilkynningar þurfa að hafa borizt formanni íþrótta- bandalags Akureyrar, ísak J. Guðmann, fyrir 25. apríl n. k. BÆRINN OKKAR, i ANNAN í PÁSKUM _var frumsýning á sjónleiknum Bærinn okkar eftir Thorton Wilder, undir stjórn Jónasar Jónassonar. Húsfyllir var og skemmtu leikhúsgestir sér hið bezta. Önn ur sýning var á leiknum í gær- kveldi. AM mun birta umsögn um leikinn í næsta blaði, en vill taka fram nú þegar, að hér er um mjög athygliverðan leik að ræða og vill hvetja lesend- ur sína til að sjá hann. — Þetta er þriðja leikritið, er LA svið- setur á þessum vetri. DRENGIR! Fundir á mánudögum kl. 6 e. h. á Sjónarhæð.

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.