Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 28.04.1966, Blaðsíða 8

Alþýðumaðurinn - 28.04.1966, Blaðsíða 8
KOSNINGASKRIFSTOFA ALÞÝÐUFLOKKSINS, STRANDGÖTU 9, SÍMI2-14-50. - OpiS frá 5-10 alla daga Karlakórinn Vísir, söngstjóri og sólókvartett. Ljósmynd: Steingrímur Kristinsson. GóSir gestir heimsækja Akureyringa Ágætur konsert hjá karlakórnum Vísi AÐ er alltaf mikils virði bæði fyrir einstaklinga og bæj- arfélag að fá góða gesti í heim- sókn og má oft mikið af slíkri •gestakomu iæra. Ein af mörgum góðum gestakomum til Akur- eyrar var karlakórinn Vísir frá Siglufirði, en kórinn hélt sam- söng s. 1. þriðjudagskvöld í Sjálfstæðishúsinu við húsfyllir og framúrskarandi góðar við- tökur áheyrenda, er klöppuðu kór, einsöngvurum og hljóð- fáeraleikurum óspart iof í lófa. Á söngskránni var 21 lag eftir innienda og erlenda höfunda, en einsöngvarar með kórnum voru þeir Guðmundur Þorláks- son, Sigurjón Sæmundsson og Þórður Kristinsson, en einleik á trompet lék söngstjórinn, dr. Gerhard Schmidt, auk þess kom fram blandaður solokvartett. Kórinn virðist vera mjög vel samæfður og jafnt væri radd- anna gætt og vald söngstjórans bæði mikið og jákvætt, og er það áreiðanlega ómetanlegt fyr- ir Vísi og allt tónlistarlíf ó Siglufirði að njóta jafn mikil- hæfs tónlistarmanns. Vísir er riú að hefja söngför % Þeir skipa 7 efstu sæfin á lisla AfþýSuflokksins s *>» m 1. Hreggviður Hermannss. 2. Sigurður Guðjónsson liéraðslæknir. 'U bæjaríógeti. til Danmerkur, fyrst og fremst til vinabæjar Siglufjarðar, bæj- arins Herning, og var konsert- inn hér nokkurs konar forspil að þeirri söngför. Formaður Vísis er Sigurjón Sæmundsson bæjarstjóri, en fararstjóri í Danmerkurferðinni er Sigurður Sigurðsson. AM. þakkar Vísi fyrir kom- una og árnar honum fararheilla og góðrar heimkomu. Það er svo önnur saga um konsertsalinn á Akureyri. Hvar er hann að finna? 3. Sigurður R. Ingimundars. bifreiðasljóri. 4. Sæmundur P. Jónsson síldarmatsmaður. Jón G. Steinsson verkstjóri. ak ¥ AM fagnar norðlenzkri sókn Í KVEÐIÐ mun vera að byggja 2000 tonna dráttarbraut á Akureyri og fagnar AM því. AM og ungir jafnaðarmenn gagnrýndu það í vetur hve smátt væri hugsað af hálfu bæjar- ráðs og hafnarnefndar í þessu mikilsverða máli. Nú forðast allir að minnast á 500 tonria dráttarbrautina, en ráðamenn bæjarins gumuðu af í vetur og Dagur líka. Nú er það 2000 tonna dráttarbraut sem um er rætt og samrýmist það ólíkt betur nútímakröfum og tækni. Þannig þarf að vinna á öllum sviðum ahafna og menningarlífs í höfuðstað Norðurlands til mótvægis veldi of stórrar höfuðborgar. Það þarf vakandi önd, það þarf vinnandi hönd, það þarf unga og framsýna menn í bæjarstjórn Akureyrar næsta kjörtímabil. Hristum því af okkur lognmolluna er hvílir yfir vötnum Akureyrar. A-Iist- inn bíður unga fólkið velkomið til norðlenzkrar sóknar. Það þarf hressandi storm er gárar lygnu Sólness og Jakobs. AM treystir á akureyrska æsku. Velkomin til starfa og sókn- ar. AM segir: Kjósendur hjálpið okkur að hafnarnefnd og bæjarstjórn sofni ekki aftur á verðinum. t I f I f I I Ý T Framlíoð Álþvðiiflokksins í Höfðahreppi við hreppsnefndarkosningar þann 22, maí 1966 1. Björgvin Brynjólfsson sparisjóðsstjóri. 2. Guðmundur Jóhanness. kafari. 3. Bernodus Ólafsson sjómaður. 4. Ólafur Guðlaugsson vétjkamaður. 5. Haraldur Sigurjónsson verkamaðtu. 6. Sigurður Arnason útgerðarmaður. 7. Þórarinn Björnsson járnsmiður. 8. Ingvar Sigtryggsson verkamaður. 9. Ásmundur B. Helgason skipstjóri. 10. Stefán V. Stefánsson sjómaður. MAÐUR SLASAST MATTHÍAS GESTSSON kenn ari að Laugalandi á Þela- mörk slasaðist sl. þriðjudags- kvöld. Datt hann af hestbaki og var hann fluttur í sjúkrabíl á sjúkrahúsið. Er AM fór í prent- un var ekki vitað hvort meiðsli Matthíasar voru alvarleg. 7. Kristján Ásgeirsson , skipstjóri. 6. Sigurður Jóhannsson síldarmatsniaður.

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.