Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 28.04.1966, Blaðsíða 7

Alþýðumaðurinn - 28.04.1966, Blaðsíða 7
Frá Oddeyrarskólanum Sýning á skólavinnu barnanna, handavinnu, teikning- iuro, flokkavinnu, vinnubókum o. fl. verður í skólan- um sunnudaginn 1. maí n.k. kl. 1—6 síðdegis. Einnig verða sýndar nokkrar myndir gerðar af nemendum Cecil Ave School Delano, Calif., U.S.A. Innritun 7 ára barna (fædd 1959) fer fram miðviku- daginn 11. maí kl. 1 e. h. í skólann koma öll börn af Oddeyri, Brekkugötu, Oddeyrargötu neðan við Ham- arsstíg, Helga-magra-stræti norðan við Hamarsstíg, úr Glerárhverfi öll börn austan Hörgárbrautar og Skarðs- hlíð 14-18. Skólaslit verða iaugardaginn 14. maí kl. 2 síðdegis. Vorskólinn lrefst mánudaginn 16. maí kl. 10 f. h. SKÓLASTJ ÓRI. Frá Barnaskóla Akureyrar Inntökupróf og skráning 7 ára barna (fædd 1959) fer fram í skólanum miðvikudaginn 11. maí kl. 1 e. h. Húsnæði barnaskólanna er nú notað til þess ýtrasta og verða því árlega breytingar á skiptingu bæjarins í skólahverfi eftir fjölda 7 ára barna í bæjarhverfunum. Að þessu sinni verður skiptingin þannig: Barnttskóla Akureyrar sækja börn búsett sunnan við Ráðhústorg og vestan við Brekkugötu. Þó skulu börn, sem búsett eru við eftirfarandi göt- ur sækja' Oddeyrarskólann: Helga-magra-stræti norðan við Hamarsstíg, Oddeyrargata neðan við Hamarsstíg, (öll börn búsett við Brekkugötu). Sýning á handavinnu og teikningum fer fram sunnu- daginn 1. maí kl. 1—6 síðdegis Skólaslit fara frarn í söngsal skólans laugardaginn 14. maí kl. 2 e. h. Vorskólinn hefst mánudaginn 16. maí kl. 10 f. h. SKÓLASTJÓRINN. Frá Gagnfræðaskólanum á Ákureyri! SÝNING á handavinnu nemenda, teikningum o. fl. verður opin í skólahúsinu við Laugagötu sunnudag- inn L maí 1966 kl. 1.30—10 síðdegis. SKÓLASTJÓRI. Danskar KVENTÖFFLUR teknar upp í dag. LEÐURVÖRUR H.F., Sfrandgöfu 5, sími 12794 Vandað ársrit UMSE MHEFIR borizt Ársrit UMSE yfir árið 1965. Þar er birt starfsskýrsla félags- ins, er vitnar um þróttmikið starf sambandsins. Séra Jón Kr. ísfeld á þar grein er nefnist: Enn þarf að sækja fram. Hall- dór Gunnarsson íþróttakennari skrifar: Hugleiðingu um íþrótt- ir. Þorbjörg Finnsdóttir segir frá ferð eyfirzkra ungmennafé- laga á Landsmót UMFf á sl. sumri. Þóroddur Jóhannsson skrifar um íþróttamannvirki á félagssvæðinu. Þá er birt ágrip af starfi hinna ýmsu félaga inn- an sambandsins, kvæði eftir Magnús Gunnlaugsson og Frosta og skýrt er frá bezta árangri í frjálsum íþróttum á félagssvæði UMSE. - HEYRT, SPURT ... (Framhald af blaðsíðu 4) inn“, en í kosningunum þá bætti „dauði flokkurinn“ við sig 412 atkvæðum frá bæjarstjórnar- kosningunum þar á undan og einum fulltrúa í bæjarstjórn. Við teljum okkur raunsæa bjart sýnismenn hjá AM og teljum án nokkurs hiks að kosninga- sigurinn verði enn stærri núna, en 1946. Við erum svo sem ekk- ert að fullyrða að það verði endi lega Arnþór er detti. PÓLITÍSK kona skrifar. Það vekur mikla atliygli í bæn- um að bæði Hörður Aðólfsson og Amfinnur Arnfinnsson, eru horfnir af lista Alþýðubanda- lagsins, einmitt þeir menn er stuðluðu hvað mest að fylgis- aukningu síðast. Ég lít svo á að með hvarfi þessara mætu manna af listanum séu róttækir jafnaðarmenn orðnir vonlausir um að hægt sé að sameina jafn- aðarmenn, með því að hafa kommúnista innan þeirrar fylk- ingar. Ég tek þetta sem aðvörun og mun því kjósa Alþýðuflokk- inn í vor. MÞÓTTI Erlingur í Degi klaufskur og allgrófur í skrifum sínum um okkar ágætu yfirhjúkrunarkonu og ritstj. ís- lendings, en í gær bað einn á- gætur Sjálfstæðismaður AM. að spyrja: Hvort myndi verða und ir eða ofan á í kosningunum, Amþór eða Ingibjörg. AM. kvað það litlu máli skipta, því að a. m. k. 3 kratar yrðu ofan á bæði Ingibjörgu og Amþóri. FR ÞAÐ rétt að Linduumboð- i» í Reykjavík flytji inn er- lent tyggigúmmí á sama tíma og vandaðar vélar til slíkrar starfsemi standa óhreyfðar hjá Eyþóri í Lindu? AUGLÝSING Ráðsmann vantar við Sjúkrahús Húsavíkur. Umsókn- arfrestur til 5. maí næstkomandi. Launakjör: 13. launaflokkur. Umsóknir sendist til formanns sjúkrahússtjórnar As- kels Einarssonar, bæjarstjóra, Húsavík. STJÓRN SJÚKRAHÚSS HÚSAVÍKUR. AUGLÝSING Ráðskonu vantar við Sjúkrahús Húsavíkur. Umsókn- arfrestur tíl 5. maí næstkomandi. Launakjör: 19. launaflokkur. Umsóknir sendist til íormanns sjúkrahússtjórnar Ás- kels Einarssonar, bæjarstjóra, Húsavík. STJÓRN SJÚKRAHÚSS HÚSAVÍKUR. SUMARVINNA Það verkafölk, konur og karlar, 16 ára og eldra, sem óskar að fá vinnu hjá oss í sumar í frystihúsi voru eða við saltfisk og skreið, gjöri svo vel að hafa samband við verkstjóra vora eða skrifstofuna liið allra fyrsta og eigi síðar en 10 maí n.k. Unglingar yngri en 16 ára verða einnig skráðir, en ákvörðun um ráðningu þéirra verður eigi tekin fyrr en lyrir liggja umsóknir fullorðinna. ÚTGERÐARFÉLAG AKUREYRINGA H.F. L. MAl L966 Hátíðahóld verkalýðsfélaganna á Akureyri HÁTÍÐASAMKOMA í Nýja-Bíó kl. 1.30 e. h. Rósberg G. Snædal ílytur setningarávarp — Lúðrasveit Akureyrar leikur — Heiðrekur Guðmundsson, skáld, les upp — Ræður flytja: Jón Ingimarsson, formaður Iðju, Ketill Indriðason bóndi á Fjalli og Björn Jóns- son, formaður Einingar. BARNASAMOMUR í Alþýðuhúsinu og Borgarbíó. DANSLEIKIR í Alþýðuhúsinu og Sjálfstæðishúsinu. ÓMAR RAGNARSSON skemmtir á öllunr samkom- unum. Sjáið götuauglýsingar. 1. MAÍ-NEFNDIN. VERZLUNIN HÖFN á Hafnarbakkanum verður framvegis opin til kl. 23.30 frá og með 1. maí. ODDUR ÁGÚSTSSON ATHUGIÐ: Opið fil 23.30 frá ogmeS 1. maí FERÐANESTI VIÐ EVJArjARÐARBRAUT

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.