Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 23.06.1966, Blaðsíða 3

Alþýðumaðurinn - 23.06.1966, Blaðsíða 3
Slysavarnakonur, Akureyri i Skemmtiferð kringum Snæfellsnes verður farin dag- ana 9., 10. ög 11. júlí. Áskriftarlistar liggja frammi í Má'fkaðinúúi ög Happdrætti DAS. Konur verða að ákveða sig fyrir mánaðamót. NEFNDIN. ORÐSENDING TIL BIFREIÐAEIGENDA Hér með tilkynnist háttvirtum viðskiptavinum vor- um, að frá og með 1. júlí 1966 verður tekin upp algjör staðgreiðsla á vinnu- og varahlutasölu á verkstæðum vorum. B.S.A. VERKSTÆÐI H.F. - BAUGUR H.F. JÓHANNES KRISTJÁNSSON H.F. LÚÐVÍK JÓNSSON & CO. - ÞÓRSHAMAR H.F. LÖGTÖK Eftir kröfu bæjargjaldkerans á Akureyri og að undan- gengnum úrskurði í dag mega lögtök fara fram á kostn- að gjaldenda og ábyrgð bæjarsjóðs, að 8 dögum liðn- um frá birtingu þessarar auglýsingar, fyrir ógreiddri fyrirframgreiðslu útsvara 1966, með gjalddögum 1. febrúar, 1. marz, 1. apríl, 1. maí, 1. júní sl. 15. júní 1966. BÆJARFÓGETINN Á AKUREYRI. NfKOMIÐ: Óííyrir STRIGASKÓR, barna, köflóttir; stærðir 24—34 Ódýrir STRIGASKÓR, kvenna, brúnir, bláir og köflóttir MOKKSIUR, kven FÓTLAGASKÓR, barna- og kvenstærðir KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA Skóbúð Al GI.ÝSING UM NAFNSKÍRTEINI Athygli hlutaðeigandi er hér með vakin á því, af marggefnu tilefni, að nafnskírteini eru ekki fullgild í samkomuhúsum, nema með mynd af hlutaðeigandi og stimpli yfirvalds. Bæjarfógetinn á Akureyri, sýslumaðurinn í Eyjafjarðarsýslu. DANSKIR KÖKUBOTNAR og KRANSAKÖKUR NÝKOMNAR. KAU PFÉLAG VERKAMANNA Kjörbúð og útibú FILERAÐIR DÚKAR að koma. Verzlun Ragnheiðar 0. Björnsson SANDALAR STRIGASKÓR GÚMMÍSTÍGVÉL LEÐURVÖRUR H.F. Strandgötu 5, sími 12794 BÍLASALA HÖSKULDAR Volvo P544, árg. 1964, Ekinn 20 þús. km. Ford Anglia, árg. 1964, station Ford Consul, árg 1962 Taunus 12M, árg. 1964 Opel station, 1962—1963 o. m. m. fl. BÍLASALA HÖSKULDAR Túngötu 2, sími 11909 NÝIR ÁVEXTIR: Appelsínur Cítrónur Perur Bananar Melónur KAUPFÉLA6 VERKAMANNA KJÖRBÚÐ og útibú SJÁLFSTÆÐISHÚSIÐ FRÁBÆRT SKEMMTIATRIÐI fimmtudag (í kvöld), föstudag, laugardag og sunnudag DIGNO CARCIA PARAGUAYAN TRIO SJÁLFSTÆÐISHÚSIÐ AÐALFUNDUR Kaupfélags verkamanna Akureyri verður haldinn á skrifstofu félagsins, Strandgötu 9, II. hæð, mánudaginn 27. júní og hefst hann kl. 20.30. STJÓRNIN. SKRÁR um útsvör og aðstöðugjöld á Akureyri árið 1966 munu liggja frammi .á bæjarskrifstofunni og skattstofunni, Laridsbáfikahúsinu, ásamt greinargerð um álagningarreglur frá og með mánudegi, 20. júní 1966. . \ Kærufrestur er .tfí 4, júlí n.k. — Útsvarskærur sencb ist framtalsnefnd. éri aðstöðugjaldskærur skattstjóra. Bæjarstjórinn-'á Ákureyri, 15. júní 1966. MAGNÚS E. GUÐJÓNSSON. y Landsmót L.H. að Hólum í Hjaltadal 1966 Landsmót Landssambands hestamannafélaga verður háð að Hólum í Hjaltadal, dagana 15., 16. og 17. júlí næstkomandi.. Kappreiðar og gæðingakeppni Keppt verður í skeiði (50+200 m), 1. verðlaun kr. 10.000,00, í 300 m stökki, 1. verðl. kr. 5.0Qp,00 og í 800 m stökki, 1. verðlaun kr. 10.000,00. Veifingar Óskað er eftir tilboðum í útiveitingar mótsdagana á tjaldstæði við Víðinesá og á mótssvæðinu sunnan Hóla- staðar. Fólksfiufningar Óskað er eftir tilboðum í fólksflutninga frá Laufskála- rétt og tjaldstæði um Hólastað á sýningarsvæði sunn- an Hóla. Tilboð í veitingar og fólksflutninga sendist Haraldi Ámasyni, Sjávarborg, um Sauðárkrók, sem gefur nánari upplýsingar. FRAMKVÆMDANEFNDIN.

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.