Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 23.06.1966, Blaðsíða 7

Alþýðumaðurinn - 23.06.1966, Blaðsíða 7
(Framhald af blaðsíðu 4). Iðnskólanefnd: Steindór Steindórsson (A), Aðalgeir Pálsson (B), Guðmundur Magnússon (B), Bjami Sveinsson (D). Sjúkrasamlagsstjórn: Sigurður Halldórsson (A), Jóhann Frímann (B), Arngrímur Bjarnason (B), Árni Jónsson (D). Menningarsjóðsstjóm: Friðjón Skarphéðinsson (A), Arnþór Þorsteinsson (B), Jón G. Sólnes (D), Einar Kristjánsson (G). Forseti bæjarstjórnar er sjálf kjörinn formaður nefndarinnar. Krossanessstjórn: Kolbeinn Helgason (A), Arnþór Þorsteinsson (B), Guðmundur Guðlaugss. (B), Árni Jónsson (D). Iþróttaráð: Jens Sumarliðason (A), Haraldur M. Sigurðsson (B), Svavar Ottesen (B), Hermann Stefánsson (D). Fjallskilastjórn: Árni Magnússon (A), Ásgeir Halldórsson (B), Þórhallur Guðmundsson (B), Víkingur Guðmundsson (D), Anton Jónsson (G). Framtaisnefnd: Sigurður M. Helgason (A), Hallur Sigurbjömsson (B), Sigurður Jóhannesson (B), Gísli Jónsson (D). Leikvallanefnd: Páll Gunnarsson (B), Elín Bjarnadóttir (B), Ingibjörg Magnúsdóttir (D), Hhn Stefánsdóttir (G). Sljórn FSA: Þórir Björnsson (A), Sigurður O. Björnsson (B), Sigurður Jóhannesson (B), Eyþór H. Tómasson (D), Jón Helgason (G). Húsmæðraskólanefnd: Ragnhildur Jónsdóttir (B), Þórunn Sigurbjörnsd. (D). Lystigarðsstjórn: Arnór Karlsson (B), Jónas Guðmundsson (B), Anna Kvaran (D). Betnsnefnd: Richard Þóróifsson (B), Gunnar H. Kristjánsson (D). Eftirlaunasjóðsstjórn: Amþór Þorsteinsson (B), Jón G. Sólnes (D). Umferðarnefnd: Valgarður Frjmann (B), Jón H. Þorvaldsson (D). Heilbrigðisnefnd: Stefán Reykjalín (B), Sveinn Tómasson (D). Barnavemdamefnd: Helga Svanlaugsdóttir (A), Páll Gunnarsson (B), Birgir Snæbjörnsson (B), Pétur Sigurgeirsson (D), Tryggvi Þorsteinsson (G). Skipulagsnefnd: Haukur Ámason (B), Bjarni Sveinsson (D). Áféngisvarnarnefnd: Stefán Ág. Kristjánsson (A), Jónas Jónsson (B), Sveinn Kristjánsson (B), Bjami Halldórsson (D), Lýður Bogason (D), Rögnvaldur Rögnvaldss. (G). Náttúmvemdarnefnd: Björn Bessason (B), Kristján Rögnvaldsson (D). Kjarasamninganefnd: Þorvaldur Jónsson (A), Amþór Þorsteinsson (B), Ámi Jónsson (D), Baldur Svanlaugsson (G). NÝKOMIÐ: Óvenju fjölbreytt úrval af KÁPUM og HÖTTUM VERZLUN BERNHARÐS LAXDAL SÍMI 1-13-96 AUGLÝSING Skril'stofa byggingaíulltrúa Akureyrar er flutt í skrif- stofuhús Akureyrarbæjar við Geislagötu, 3. hæð. Viðtalstínrinn vérður fyrst um sinn kl. 10.— 12 f. h. nema laugardaga. BYGGINGAFULLTRÚI AKUREYRAR. í f jölbreyttu úrvali. KAUPfÉiAG VERKAMANNA KJÖRBÚÐ RADI0V1ÐGERÐARST0FAN Radioviðgerðarstofa Stefáns Hallgrímssonar hefir opn- að nýja verzlun og viðgerðarstoíu að Glerárgötu 32. Sími 1-16-26. Komið og skoðið, mikið úrval viðtækja. RáDm S Hjartans þakkir jceri ég öllum þeim, sem glöddu J- % mig á átlraðis ufmœli minu þ. 11. júní sl. i | Lifið heil. % PÁLL SIG URJÓNSSON, Húsavik. | ? . ^ .. BARNASAGA ALÞÝÐUMANNSINS Fjallgangan ] eftir MÁ SNÆDAL 19 • 1 jl/fEÐ endurnýjuðum þrótti hjó Geir sér spor niður á sprungubarminn. Hann gleymdi þreytunni, vosbúðinni og bióðugum fingrum, nú snerist öll hans hugsun um að bjarga bróður sínum. Hann hlaut að vera mikið slasaður eitir fallið niður í gjána. Hann hjó sér örugg spor á gjáar- barminum og aldrei, aldrei hafði hver taug hans verið eins spennt eins og nú, er hann leit niður af barmi gjárinnar. „Gunnar, Gunnar, ertu þarna, ertu þarna einhvers staðar, viltu svara mér strax, Gunnar reyndu að heyra til mín.“ í ofvæni beið hann eftir svari og á meðan reyndi hann að rýna niður í gapandi sprunguna, en barmar hennar slúttu svo mikið að óhægt var um vik að sjá niður. Honum fannst biðin heil eilífð, áður en hann iieyiði svar bróður síns. „Ég er hérna langt, langt niðri, ég var að vakna rétt áðan og Jrað blæðir svo mikið úr höfðinu á mér, ég stend í vatni, ó, Geir, það er vonlaust, að ég komist upp án hjálpar." Geir fann Jrað í rödd bróður síns, að hann var að Jrrotum kom- inn, og hann vissi einnig, að nú valt allt á honum að duga og bjarga bróður sínum, en var það meðfæri hans, e. t. v. ekki, en hann ætlaði að reyna, hvað sem það kostaði. Framhald. .. .......... .. " TILKYNNING frá skattstjórá Nörðurlandsuiiidæiiiis eystra SKATTSKRÁ 1966, áskrnt skrá um iðnaðargjald og skrá um álagðan söluskatt 1965, liggja frammi í Skatt- stofu umdæmisins að Strandgötu 1, Akureyri, og hjá umboðsmönnum skattstjóra frá 20. júní til 3. júlí n.k. að báðum dögum meðtöldum. I skránni eru eftirtalin gjöld: Tekjuskattur. Eignarskattur. Námsbókagjald. AI m an na tr y ggi ngars j óðsg j al d. Slysatryggingargjald atvinnurekenda. Lífeyristryggingargjald atvinnurekenda. A t v inn u 1 eysis tryggingarg j al d. Launaskattur. Iðnlánasjóðsgjald. Kærufrestur er til 3. júlí n.k. Skulu kærur vera skrif- legar og skal þeim skiiað til skattstjóra eða umboðs- manns fyrir lok kærufrests. Akureyri, 20. júní 1966. HALLUR SIGURBJÖRNSSON, skattstjóri. Það er gott að auglýsa í Alþýðumanninum AUGLÝSINGASÍMINN ER 1-13-99 CHFil RFN7ÍN r yíi m iiiD Afi úmirbfli fil hifpAÍ?fa JílLLL DLliílll ( Opið til kl. 23.30. jy uliuk uy V -Hjlri-}’ . . \'.y . ' t' *■ ’Ví • ymiiieyi diiiiao tii uiiíviud. FERÐANESTI - Sími L24-66

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.