Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 25.08.1966, Page 2

Alþýðumaðurinn - 25.08.1966, Page 2
 s I|>róilasíAa A.M. RITSTJÓRI: FRÍMANN GUNNLAUGSSON • IMIIM »>»•••» »M»»t»»»»M»MII IIMI»MUIIIM»HIIMMIIIIItMtllllHi:'lll»IIIIIIIIIMIIMIIIMII»IMIMMMI»imilMMIIItl»MIIMIIIIHI»mMIMIIIIIIIIMHIIIIMIMMi Þau sigruðu á Norðurlandsmót- inu í PRÓTTASÍÐAN birtir í dag úrslit í Norðurlandsmótinu í frjáls- um íþróttum er háð var að Laugalandi um sl. helgi, og þar segir frá því að Gestur Þorsteinsson frá Ungmennasambandi Skaga- fjarðar hafi orðið stigahæstur í keþþmsgreinum karla, hlotið 24 stig, en í kvennagreinum hafi orðið sigurvegari Guðrún Benónýs- dóttir er hlaut 14 stig. Hér á eftir Guðrún Benónýsdóttir. Það vakti athygli undirritaðs að þingeysk stúlka skyldi ná flestum stigum í Norðurlands- mótinu, því kunnugt var hon- um að stærstu stjörnur hins fagra kyns þeirra Þingeyinga, þær Sigrún og Lilja voru um sömu helgi að auka hróður fé- Guðrún Benónýsdóttir. lags síns með glæsilegum sigri suður í Stór-Reykjavík. Því var slegið á þráðinn til for- manns Héraðssambands Suður- Þingeyinga, Óskars Ágústsson- ar á Laugum og hann beðinn um stutta kynningu á hinni nýju stjörnu ásamt mynd. Ósk- ar brást vel við og þótt tími væri naumur barzt AM myndin og stutt frásögn af íþróttaferli Guðrúnar i tæka tíð. Blaðið þakkar Óskari fyrir liðveizluna og gefur honum hér með orðið. „Guðrún Benónýsdóttir, Hömr um Reykjadal, er mjög efnilcg íþróttakona, aðeins 14 ára gömul. Hún hefur æft og keppt á mótum utan og innan héraðs síðastliðin þrjú sumur, auk þess tekið þátt í unglingakeppni HSÞ frá 8 ára aldri. En HSÞ hefur til margra ára gengist fyr ir keppni fyrir unglinga og böm á aldrinum 8 til 15 ára. Keppni þessi er á milli félag- anna í HSÞ og fer fram heima í hverju félagi. Hún er stiga- kynnir AM örlítið sigurvegarana. keppni' og' fer fram árlega. í þessari keppni fékk Guðrún Benónýsdóttir sína fyrstu reynslu af íþróttum, sem hefur orðjð þannig er árangur liennar sýnir“. A'M sendir Guðrúnu á Hömr um héilíáóskir og veit að hún mun verða góður fulltrúi þing- eyskrar æsku á vettvangi jþrótta -í-fram-tfðinni. Gestur Þqreteinsson. Það var áuðveldara að ná til Gests, en.hann hefur veitt for- stöðu verzlun á vegum Hag- kaups hér á Akureyri síðan það fyrirtæki nam land í höfuðstað Norðurlands. Eitt sumar vorum við- herbergisfélagar vestur á Siglufirði, er báðir hugðust græða á silfri hafsins í mjöl- skemmu SR 46, er þekkt er undiírinafngnu Ákavíti a. m. k. á Siglpfrrði. Gestur er tvítug- ur að aldri og lauk stúdents- prófi frá _MA 1965. Undirritaður vonar að hann fornumi engan þótt hann full- yrði að Gestur sé fjölhæfasti íþróttamaðurinn er Norðurland á um þessar mundir. Hann var að verðugu valinn í landslið okkar á móti Skotum nú í sum ar og náði hann þá sínum bezta árangri í langstökki til þessa, 7,10 m. Géstur er félagi í Umf. Höfðstrendingur _á Hofsósi, en þiÚILiélag sigraðj glæsilega á héraðsmóti UMSS í sumar. Gestur er einnig unnandi knatt spyrnunnar ög hefur háð marga kappleiki á vegum héraðssam- bands sín's. Gestur veitti AM þá vinsemd að svara nokkrum spurhingum.. Hvað er langt síðan Gestur, að þú hófst að stunda íþróttir? Ég var nú farinn að sparka í bolta um svipað leyti og ég lærði að lesa, en þegar ég fór sem áhorfandi á Landsmót UMFÍ að Laugum árið 1961, grunaði mig ekki einu sinni, að ég ætti eftir að taka þátt í frjáls íþróttakeppni. Þó byrjaði ég að vera með í frjálsum íþróttum sumarið 1962. Þú ert unnandi bæði knatt- spyrnu og frjáls íþrótta? Gestur Þorsteinsson. Já, þó held ég að mér hafi alltaf fundist knattspyrnan skemmtilegri, en það er kannski vegna þess hve fáir stunda frjáls íþróttir. Sumir vilja álíta að hinn sanni íþróttaandi hafi sett ofan hin síðustu ár. Hver er þín skoðun? Það held ég að sé ekki rétt. Persónulegum • deilum má ekki blanda saman við þetta og þeir sem lialda slíku fram, eru held ég ekki sannir íþróttamenn sjálfir. í lokin Gestur. Eitthvað er þú vildir leggja áherzlu á? Aðeins það að lialdið verði áfram af fullum krafti við að auka áhuga almennings, bæði ungra og gamalla á íþróttum og bæta aðstöðu til íþróttaiðkana. Svo þakkar AM Gesti fyrir spjallið og árnar honum heilla í framtíðinni. s. j. Hafliði Ak.meistari ltfEISTARAMÓTI Golfklúbbs -I'-* Akureyrar lauk sl. sunnu- dag. Golfmeistari Akureyrar 1966 varð Hafliði Guðmundsson. Lék hann 72 holurnar á 321 höggi. Annar varð Gunnar Kon ráðsson er lék á 324 höggum og þriðji Sævar Gunnarsson er lék á 333 höggum. Hafliði lék mjög vel fyrri hluta keppninnar og hafði gott forskot þegar síðari hlutinn hófst, eða 11 högg. Síð- ari hlutann léku svo þeir Gunn ar og Sævar mjög vel og átti Hafliði mjög í vök að verjast, Ungmennasamband Eyjaíjarðar sígurvegari á Norðurlandsmóti MEISTARAMÓT Norðurlands í frjálsum íþróttum fór fram á íþróttavellinum að Laugalandi í Eyjafirði um síðustu helgi, í umsjá Ungmennasambands Eyjafjarðar, en mótsstjóri var Sveinn Jónsson formaður UMSE. Veður var gott fyrri mótsdaginn, en á sunnudag var norðan strekkingur og fremur kalt. Varð að hlaupa og stökkva á móti vindi svo árangur yrði löglegur, og urðu afrekin því ekki eins góð og annars hefði mátt vænta. — Keppni var skemmtileg í mörgum greinum, en nokkra af beztu íþróttamönn um Norðurlands vantaði á mót- ið, þó var þátttaka sæmileg, í sumum greinum voru yfir 10 keppendur. Úrslit, fyrri dagur. 100 m. lilaup. sek. Gestur Þorsteinss. UMSS 11,5 Haukur Ingibergsson HSÞ 11,5 Jón Benónýsson HSÞ 11,6 Sig. V. Sigmundss. UMSE 11,7 100 m.'hlaup kvenna. sek. Guðrún Benónýsd. HSÞ 13,9 Þorbjörg Aðalsteinsd. HSÞ 13,9 Hafdís Helgadóttir UMSE 14,1 Ragna Pálsdóttir UMSE 14,1 Kúluvarp. m. Þóroddur Jóh.son UMSE 12,90 Páll Dagbjartsson HSÞ 11,95 Þór M. Valtýsson HSÞ 11,62 Sig. V. Sigmundss. UMSE 11,09 Stangarstökk. m. Sigurður Friðriksson HSÞ 3,05 Guðm. Guðmundss. USAH 2,90 Örn Sigurðsson HSÞ 2,75 Halldór Matthíasson KA 2,55 400 m. lilaup. sek. Haukur Ingibergsson HSÞ 53,9 Gunnar Kristinsson HSÞ 54,3 Sig. V. Sigmundss. UMSE 55,5 Jóhann, Friðgeirss. UMSE . 57,6 Kringlukast kvenna. m. Sigurlína Hreiðarsd UMSE 27,12 Ingibjörg Arad. USAH 24,18 Þorbjörg Aðalst.d. HSÞ 24,09 Katrín Ragnarsd. UMSE 20,64 Langstökk. m. Gestur Þorsteinss. UMSS 6,69 Sigurður Friðriksson HSÞ 6,50 Jón Benónýsson HSÞ 6,36 Sig. V. Sigmundss. UMSE 6,24 1500 m. hlaup. mín. Þórir Snorrason UMSE 4.27,0 Vilhj. Bjömsson UMSE 4.29,4 Ásgeir Guðm.son KA 4.29,8 Ármann Olgeirsson HSÞ 4.31,6 Spjótkast. m. Gestur Þorsteinss. UMSS 43,86 Jóhann Jónsson UMSE 41,87 Sveinn Gunnl.sson UMSE 40,00 Sveinn Ingólfss. USAH 39,82 Hástökk kvenna. m. Guðrún Benónýsd. HSÞ 1,38 Sigríður Baldursd. HSÞ 1,35 Hafdís Helgadóttir UMSE 1,35 Sigurlína Hreiðarsd. UMSE 1,28 4x100 m. boðhlaup karla. sek Sveit HSÞ (Gunnar Kristinsson, Sigurður Frið riksson, Jón Benónýsson ) Haukur Ingibergsson) 46,5 A-sveit UMSE 46,8 B-sveit UMSE. 51,5 Úrslit, seirihi'dágúr. 200 m. hlaup^j y sek. Haukur Ingibergsson JISÞ 24,1 Gestur Þorsteinsson UMSS 24,2 Jón Benónýssop HSÞ 24,6 Sig. V. Sigmúridss. ÚMSE 24,7 Kringlukast. m. Þór M. Valtýsson HSÞ 38,50 Páll Dagbjartsson HSÞ 37,77 Þóroddur Jóh.son UMSE 36,77 Sveinn Ingólfsson USAH 34,55 Kúluvarp kvenna. m. Emelía Baldursd. UMSE 8,81 Oddný Snorrad. UMSE 8,14 Ingibjörg Aradóttir USAH 8,11 Ragnheiður Snorrad UMSE 7,95 Hástökk. rn. Sig. V. Sigmundss. UMSE 1,74 Reynir Hjartarson Þór 1,70 Jóhann Jónsson UMSE 1,65 Haukur Ingibergsson HSÞ 1,65 800 m. lilaup. mín. Gunnar Kristinsson HSÞ 2.13,5 Þórir Snorrason UMSE 2.16,0 Karl Helgason USAH 2.18,6 Hermann Herbertss. HSÞ 2.21,3 110 m. grindahlaup. sek. Reynir Hjartarson Þór 17,9 Gestur Þorsteinsson UMSS 18,4 Sig. V. Sigmundss. UMSE 19,0 Halldór Jónsson KA 19,2 Haukur Ingibergsspn HSÞ 19,2 4x100 m. boðhI.1'kverina. sek. A-sveit UMSE (Katrín Ragnarsdóttir, Anna Daní- elsdóttir, Hafdís Helga- dóttir, Ragna Pálsdóttir) 56,4 Sveit HSÞ - - .. 57,1 Sveit UMSS : 60,7 B-sveit UMSE 61,2 3000 m. hlaup. mín. Ásgéir Guðmundss. KA 10.03,3 Ármann Olgeirsson HSÞ 10.04,2 Þórir Snorrason UMSE 10.04,2 Vilhj. Björnsson UMSE 10.19,8 Þrístökk. m. Sig. V. Sigmundss. UMSE 13,26 Gestur Þorsteinss. UMSS 12,61 Sigurður Friðriksson HSÞ 12,54 Jón Benónýsson HSÞ 12,30 1000 m. boðhlaup. mín. Sveit HSÞ (Ágúst Óskars son, Jón Benónýsson, Haukur Ingibergsson, Gunnar Kristinsson) 2.12,2 A-sveit UMSE 2.13,6 Sveit KA 2.26,2 B-sveit UMSE 2.26,4 Langstökk kvenna. m. Anna Daníelsd. UMSE 4,36 Þuríður Jóhannsd. UMSE 4,27 Þorgerður Guðm.d. UMSE 4,21 Hafdís Helgadóttir UMSE 4,16 Heildarúrslit mótsins urðu þau, að Ungmennasamband Eyjafjarðar (UMSE) vann mót ið með 97% stigi. Héraðssam- band Suður-Þingeyinga (HSÞ) hlaut 96 stig. Ungmennasam- band Skagafjarðar (UMSS) 26 stig. Ungmennasamband Austur-Húnvetninga- (USAH) 12 stig. Knattspymufélag'Akur gy (Framhald á blaðsíðu 7),,! Lí

x

Alþýðumaðurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.