Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 25.08.1966, Side 8

Alþýðumaðurinn - 25.08.1966, Side 8
 Rf ÓM ARI IftTlV T ATIirÁV Nýlcga tók til staría ný blómabúð á Akureyri, Blómabúðin Lauf- dLUIVIAdUiJIíi LAUf Að ás s_t Verzlunarstjóri er Arnór Karlsson. I Laufási má líta mörg fögur blóm og fagra muni er meðfylgjandi mynd mun sanna, ef hún prentast vel. Ljósm.: N. H. ALÞYÐUMAÐURINN XXXVI. árg. — Akureyri, fimmtudaginn 25. ágúst 1966 — 29. tbl. Hörmungarsumar á Hofsósi Hofsósi 23. ágúst. Þ. H. MEÐ SANNI má segja að þetta sumar hafi verið sann kallað höi-mungarsumar hvað Hofsós snertir. Afli hefur verið heldur menntasetur í vissum skilningi, er kafna skal eigi und ir nafni. Af öðrum framkvaemdum í kauptúninu má nefna fram- ^ ................... Er aukin framleiðsla sauðf jár- afurða lausnin? MBIRTIR hér grein eftir Gylfa Þ. Gíslason ráðherra og fjail- ar hún um vandamál íslenzks landbúnaðar. Varar hann við þeim áróðri ýmsra „forustumanna" landbúnaðarins, að vandinn sé auðleystur með því einu að minnka framleiðslu mjólkurafurða, en auka kjötframleiðslu í staðinn. Bendir Gylfi á það með rökum, að þetta sé engin úrlausn til frambúðar. Langt er síðan að Gylfi benti á hættuna á offramleiðslu á landbúnaðarvörum, en hefur verið Stimplaður sem „mesti fjandmaður" bændastéttarinnar af áróðurs- inönnum borgaraflokkanna beggja, tálið lrafa það vænlegra sér til fylgis að hvetja bændur til að auka framleiðsluna. AM veit að fcændur er lesa þessa grein Gylfp myiyi eigi finna neitt hatur í málflutningi hans, heldur sé hann «ðoir4 Æð skýra frá staðreynd- um, og mætti Ingólfur landbúnaðarráðherra gjaman vera jafn raunsær og Gylfi í sínum málflutningi, s Æ fleirum verður nú Ijóst, hversu mikill vandi er á hönd- um í islenzkum landbúnaðar- málum. Umframframleiðsla mjólkur er um 25 þúsund tonn eða um fimmtungur heildar- framleiðslunnar. Umframfram- leiðsla sauðfjárafurða svarar á hinn bóginn til um 6% heildar- verðmætis þeirra. Ef öll fram- leiðsla mjólkur- og sauðfjár- afurða er verðlögð á útflutnings verði, kemur í ljós, að það verð gefur bændum 20% þess grund vallarverðs, sem þeim nú ber á innlendum markaði. Útflutnings verð sauðfjárbúanna er 35% grundvallarverðsins, en útflutn ingsverð kúabúanna aðeins 11% grundvallarverðsins. Fyrir 5 árum eða 1961 námu útflutn- ingsbætur á landbúnaðarafurð- ir 21 millj. kr. Nú í ár eru þær áætlaðar 214 millj. kr. Þær hafa með öðrum orðum tífaldast á 5 árum. Og nú er svo komið, að lögheimilaðar útflutningsbætur nægja ekki til þess að bændur fái greitt grundvallarverð fyrir alla framleiðslu sína. Umfram- framleiðslan er með öðrum orð- um orðin svo mikil, að hún er ekki aðeins mjög þungur baggi á skattgreiðendum, heldur er hún einnig orðin bændum sjálf um til beins fjárhagstjón. Þær raddir hafa heyrzt, að leiðin út úr ógöngunum sé fólg in í því að auka sauðfjárfram- leiðsluna, én draga að sama skgpi ,úi’ rpjqjkurframleiðslunni. En það mundi ekki leysa vand- ánn. Þött framleiðsla mjólkur- afurða og annarra nautgripa- afurða yrði minnkuð um 20% og sauðfjárframleiðsla aukin að sama skapi, yrðu útflutnings- bætur að nema um 240 milljón um kr.. til þess, að bændur fengju fullt grundvallarverð fyr ir afurðirnar, en það er næst- um 30 milljónum meira en bændur geta fengið í útflutn- ingsbætur samkvæmt gildandi lögum og miðað við núverandi heildarverðmæti landbúnaðar- framleiðslunnar. Eftir sem áður hefðu bændur beint tjón af út- flutningsframleiðslunni. Hún héldi áfram að rýra tekjur þeirra. Vissulega er það vandamál sem við blasir í íslenzkum land búnaði í dag, stórt og torleyst en framtíðarhorfurnar eru nú enn alvarlegri, ef ekki eru gerð ar gagngerar ráðstafanir til stefnubreytingar. Næstu árin mun neyzlan innanlands varla aukast meira en um 2% á ári enda er neyzla íslendinga á mjólk og mjólkurafurðum og kjöti mjög há miðað við önnur lönd. Undanfarið hefur heildar framleiðsla landbúnaðarins hins vegar aukizt um ca. 4% á ári, og framleiðsla mjólkur- og nautgripaafurða hefur aukizt enn örar eða um 7%. Ef heildar framleiðsla landbúnaðarins held ur áfram að aukast með sama hraða og undanfarið, þ. e. um 4% á ári, jafnframt því, að nokkuð dragi úr mjólkurfram- leiðslu, t. d. að vöxtur hennar minnki úr 7% á ári í 5%, en kjötframleiðslan aukist' enn hraðar sem því svarar, má gera ráð fyrir, að mjólkurframleiðsl- an á framleiðsluárinu 1970— 1971 yrði 162 þúsund .tonn eða um 50 þúsund tonnum meiri en innanlandsnotkunin. Umfram- framleiðslan, sem flytja þyrfti út, yfði þá með öðrum orðum um það bil tvöföld á við það, sem hún er nú. Umframfram- leiðsla kindakjöts mundi þá vera órðin 3.300 tonn, en er nú um 2.500 tonn. Útflutningsbæt- ur þyrftu þá á framleiðsluárinu 1970—1971 að nemaa. m. k. 475 millj. kr. Það yrði með öðrum orðum að vera um 185 millj. kr. hærri en það þyrfti að vera nú, til þess að fullt grundvallarverð fáist. Þótt mjólkurframleiðsla yrði minnkuð eins og ég gerði ráð fyrir áðan, um 20%, og sauð- fjárframleiðslan aukin að sama skapi, yrði útflutningsbótaþörf- in enn óeðlilega há. Útflutnings bæturnar yrðu að nema 395 millj. kr. og yrðu þannig að vera rúmum 100 milljónum kr. (Framhald á blaðsíðu 7.) EINS og kunnugt er af fréttum hefir fjöldi manns farist, aðrir slasast og misst heimili sín í hryllilegum jarðskjálftum í Austur Tyrklandi. Alþjóða Rauði krossinn hefir beðið Rauða kross íslands að veita systurfélagi sínu í Tyrklandi aðstoð við kaup á lyfjavörum og öðrum nauðsynjum fyrir íbúanna á jaroskjálftasvæðun- um. Að sjálfsögðu vill Rauði kross fádæma rýr og til sönnunar má geta þess að sá afli er á land hefir borizt til þessa í sumar jafngildir að verðgildi Vz á sama tíma í fyrra og þó var það ekki neitt aflaár í sögu Hofsós. Éins og gefur að skilja býður afla- leysið atvinnuleysi heim. Þeirri staðreynd hafa íbúar Hofsós kynnst á þessu sumri. Hvað byggingarframkvæmd- ir snertir má geta þess að vonir standa til að félagsheimilið er hefir verið í byggingu verði fok helt í haust. Hér er um rúm- lega 5000 rúmmetra byggingu að ræða. Við höfum flýtt okkur hægt eða eftir efnum. Hofsós- ingar eru ekki að byggja drykkju- og siðspillingarheimili fyrir kauptúnið og nágrenni, HÉRAÐSMÓT UMSE í frjáls- um íþróttum verður haldið á íþróttavellinum á Laugalandi í Eyjafirði, laugardaginn 27. ágúst og sunnudaginn 28. ágúst. Hefst það fyrri daginn klukkan 3 e. h. og heldur áfram klukkan l. 30 e, h. seinni daginn. Keppnisgreinar verða: Fyrri dagur: KARLAR. 100 m. hlaup undanrású, 400 m. hlaup, 1500 m. hlaup, 110 m. íslands verða að sem mestu liði og leyfum vér oss því fyrir hönd Hjálparsjóðs Rauða kross ins að leita til almennings um fjárstyrk í þessu skyni. Fjársöfnun er þegar hafin og mun standa til 10. sept. n. k. Blöð bæjarins munu góðfúslega veita viðtöku framlögum manna. Stjórn Rauða kross y deildar Akureyrar. kvæmdir við höfnina sem ráð- gerðar eru í haust og skapa munu aukið öryggi þeirra er sjó stunda, sem og annalra er leita hafnar á Hofsósi. Eftirmáli. Fréttaritari AM á Hofsósi er Þorsteinn Hjálmarsson sím- stöðvarstjóri, núverandi oddviti . á Hofsósi, er fékk hæsta at- kvæðatölu í hreppsnefndarkosn ingunum í vor, én á Hofsósi var Kosið óhlutbundinni kosningu. Aðrir í hreppsnefnd eru: Val- garð Björnsson læknir, Fjól- mundur Karlsson vélvirki, Óli Þorsteinsson kaupmaður og Halldór Sigurðsson skipstjóri. AM væntir þess að fréttarit- ari sinn á Hofsósi móðgist eigi við eftirmálónn. s. j. grindahlaup, kúluvarp, kringlu kast, langstökk, stangarstökk. KONUR. 100 m. hlaup undan rásir, 4x100 m. boðhlaup, kringlukast, spjótkast, hástökk. Seinni dagur: KARLAR. 100 m. hlaup úrslit, 3000 m. hlaup, 4x100 m. boðhlaup, spjótkast, hástökk, þrístökk. KONUR. 100 m. hlaup úrslit, kúluvarp, langstökk. Á sunnudagskvöldið verður dansleikur í.Freyvangi, þar sem hljómsveitin PÓLÓ, Beta og Bjarki leika ög syngja, og þar verða aðalverðlaun mótsins af- hent. FROSTNÆTUR NORÐANLANDS UM SÍÐUSTU HELGI komu tvær frostnætur í röð og hefur blaðið fregnað að kartöflu grös hafi skemmst víða. Hér á Akureyri mun þó lítt hafa séð á grösum. HJÁLPARBEIDNI héraðsmöTumsT

x

Alþýðumaðurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.