Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 01.09.1966, Blaðsíða 1

Alþýðumaðurinn - 01.09.1966, Blaðsíða 1
Kaupið tóbak í tóbaksbúð TÓBAKSBÚÐIN Brekkugötu 5 . Sími 12820 Skipuleggjum ierð- I Fyrir hópa og ir endurgjaldslaust | einstaklinga LÖND O G LEIÐIR. Sími 12940 FRAMKÖLLUN — KOPIERING PEDROMYNDIR Akureyri HAFNARSTRÆTI 85 . SÍMI 06)11520 STAÐUR MIKILLA MOGULEIKA Grenivík í gær. RENIVÍK er óefað sá staður við EyjafjölSj -sem einíia mestum framkvæmdum er nú unnið að, ef miðað er við fóiks- fjölda. Þar eru fjögur íbúðar- hús í byggingu og þar er unnið að hafnargerð, en sú höfn verð- ur ekki aðeins Grenvíkingum til góða, því hverjum þeim bát er borgið, sem leitar sér þar öryggis fyrir norðan stórsjó og stormi, Innan við hafnargarðinn er lygnt, þótt hafaldan risi fyrir utan. í Grenivík eru fimm dekk bátar og fjórar trillur, sem sækja sjó og hafa landað í Hrís- ey og á Dalvík, eða aflinn flutt- ur á bílum til Akureyrar. Nú hafa Grenvíkingar stofnað hluta félagið Kaldbakur og hyggjast reisa frystihús til þess að vinna sjálfir úr aflanum. Er þegar haf inn undirbúningur að þeirri byggingu. Verið er að ryðja niður bakkanum við hafnar- garðinn cg gera þar uppfyll- ingu fram í sjó, og verður þá aðstaða til síldarsöltunar og fl. Frá Grenivik er skammt á feng sæl fiskimið, þótt þau hafi brugðizt í sumar, en það hefur fleira brugðizt í ár. Snjór lá lengi á túnum og spratt því seint og kartöflu- spretta lítur illa út eftir óveðr- ið í sumar. En fegurð staðarins bregst ekki með Höfðann í suðri og Kaldbak gnæfandi í norðri með útsýn til Hrífseyjar, Dalvíkur og Ólafsfjarðarmúla. Og meðan dugandi driftarfólk býr í Grenivík bregst það ekki, að þar er staður mikilla mögu- leika. 1 Álögð úfsvör á Sauðárkróki rúmar 6 milljónir króna tSauðárkróki 28. ágúst. J. K. ÝLEGA er lokið niðurjöfn- un útsvara á Sauðárkróki. Jafnað var niður kr. 6.140.000.00 á 417 einstaklinga og 7 félög. Bæta þurfti 10% ofan á útsvars skalann til að ná tilskilinni upp hæð. Ekki var lagt á slysa- og sjúkrabætur né elli- og örorku lífeyrL Sjómannafrádráttur var ekki véittur. Launafrádráttur giftra kvenna var að hálfu að kr. 30.000.00. w Hæstu útsvör einstakljnga greiða: Friðrik J. Friðriksson héraðslæknir kr. 75.300.00, Ólaf ur Sveinsson sjúkrahúslæknir kr. 69.000.00, Bragi Þ. Sigurðs- son kr. 66.400.00 og Jón Bjorns- son verkstjóri kr. 60.200.00. Hæsta útsvar fyrirtækja greiðir Kaupfélag Skagfirðinga kr. 247.400.00. Hæstu aðstöðugjöld eru þessi: Kaupf. Skagafj. kr. 1.001.000.00 Ylur h.f., saumast. kr. 93.000.00 Fiskiðjan kr. 62.700.00 Verzí.félag Skagaf. kr. 59.700.00 Trésm. Borg h.f. kr. 50.900.00 Grenivík. Myndina tók Níels Hansson nú fyrir stuttii. cg tignarlegu fjöll Svarfaðar dals hljóta að orka þannig að.löngun fæðist í brjósti að skapa listaverk. Ég hefi víða farið um ísland, en haustlit- ir Svarfaðardals er hátt skrif að nú sem áður í huga mér og því skýrar eftir því sem ég hefi víðar farið. Jæja, síðarmeir varð það svo tilraun mín að festa á pappír eða blað það er fyrir augu bar, en það var oft erf- itt. Hef að vísu notið lítils- háttar tilsagnar og á kynstr- in öll af erlendum málverka bókum. En að mestu er um sjálfsnám að ræða. Oft hefir vaknað spurning, hvar væri takmörk á milli hins leyfi- lega og hins gagnstæða, en ekki vildi ég hleypa mér út í abstrakt, en ég málaði stundum nótt og dag verður F Með þessum orðum sendir AM Dalvíkingum og Svarfdælingum beztu kveðjur ÞAÐ er mjög Iítil spenna í stjórnmólum á landi hér í dag og því vonar AM að engir lesendur sínir móðgist þó stærstu fréttir AM að þessu sinni séu í sambandi við mál- verkasýnihgar, liér á Akureyri «g Dalvík, bæði í bak og fyr- ir. Garðar Loftsson mun sýna á Dalvík yfir 100 málverk. Er þar um að ræða bæði vatnslita- og olíumálverk en þau elztu eru allt að 20 ára gömul, en þau yngstu frá þessu ári. Er því forvitnilégt að fylgjast með sögu Garðar's á 20 ára tímabili. AM náði sambandi við Garðar og bað hann að segja lesend- um stutt yfirlit af starfssögu og tók hann því ljúfmannlega. Og hér lieyrið þið Garðar. Ég er fæddur 23. sept. 1920 að gera. Gagnfræðapróf tók að Böggvisstöðum í Svarf- ég frá Menntaskóla Akur- aðardal, sonur Lofts Bald- eyrar. Sem drengur átti ég vinssonar og Guðrúnar Frið mína draumaveröld. Ég man finnsdóttur, en þau eignuð- hve mér þótti túnin falleg, ust 12 börn og var ég yngst- gul af fíflum og sóleyjum, ur okkar bræðra. Bernska þegar grasið hófst og hneig mín var eitthvað svipuð og í ljúfum blæ. Hin marg- gerðist um þær mundir. Fað breytilegu litbrigði ljóss og ir minn var bæði bóndi og út skugga var mér yndisefni og gerðarmaður, svo að nóg var er raunar enn. Hin litríku MMmm. . . v • >..•>■•.■■■;' , - LléA'-- :ék m .. . * Sllil Rúmsins vegna AM því miður að stytta frá- sögn Garðars. En hann hef- ur haldið 3 sýningar á Akur eyri og 1 í Reykjavik. Málverkasýning hans á Dalvík verður í Barnaskól- anum og AM væntir þess að Garðari Loftssyni verði vel tekið í heimahögum. Garðar Loftsson að starfi. LEIÐARINN: ANDVANA FÆÐING Rætt við Kristján Kristjánsson, sjá bls. 5

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.