Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 29.09.1966, Blaðsíða 7

Alþýðumaðurinn - 29.09.1966, Blaðsíða 7
SAUMA- o§ VEFNAÐAR-NÁMSKEIÐ hcljast niánu- daginn 3. október. Upplýsingar í síma 1-11-99, um sanma kl. 13—14 og vefnað kl. 14—15 næstu daga. Skólasetning Oddeyrarskólans fyrir 4., 5. og 6. bekk fer fram í samkomusal skólans miðvikudaginn 5. okt. kl. 2 e. h. Aðflutt börn komi til innritunar þriðjudaginn 4. okt. kl. 10 f. h. Kennarafundur verður í skólanum þriðjudaginn 4. okt. kl. 1 e. h. Skólastjóri Bókmenntaviðburður í gær kom út ný Ijóða bók eftir þjóðskáldi? Davíð Stefónsson frá Fagraskógi, sem heitii SÍÐUSTU L]ÓÐ. En handrit að bók inni fannst að skáldinu látnu og hafa ljóð þessi. alls 145 að tölu, ekki birzt fyrr á prenti. KOMIÐ SEM FYRST OG TRYGGIÐ YÐUR EINTAK. BÓKAVERZLUNIN EDDA SKIPAGATA 2 . SÍMI 1-13-34 . AKUREYRI Þetta-er stór bók, 30f blaðsíður og prentuð i góðan pappír. Hún ei bundin í fallegt band - HEYRT, SPURT... vöm hans varð þess valdandi að sekt íhaldsins kom mun bet- ur í ljós eftir en áður og hefði hann fremur átt að gleðja Möggu og eflaust marga fleiri með fallegri mynd, fremur en að eyða dýrmætu rúmi blaðs síns í að sanna þær staðhæfing ar er fram komu í forsíðuleið- ara AM. Svo skal vísa á Ieiðara í blaðinu í dag. T>¥> SKRIFAR. Er ekki rétt að bannað sé að láta hunda ganga lausa í bænum? Ef svo er, vil ég láta þess getið að nú fyrir nokkrum dögum voru tvö börn bitin af hundi hér á Ytri-Brekkunni er þar var eftirlitslaus úti á götu. AM hringdi í lögregluna og spurði eftir hvort þetta væri sannleik- anum samkvæmt og kvað hún rétt vera að tvær kærur hefðu borizt og hefði lögreglan fyrir- skipað eiganda að Ióga liund- inum. KRAKKAR AM vantar duglegan krakka til að bera út blað- ið á Ytri-Brekkunni. Up^il. í síma 1-13-99. PFAFF sniðanámskeiðin eru að heíjast. Upplýsingar hjá Bergþóru Eggertsdóttur, sími 1-10-12. Auglýsjrigasimiriri er j 1-13-99 ' 7 STÁLÍÐN H.F. Nýjung í framleiðslu stálhúsgagna. Húsgögn framleidd úr sláirörum húðuð nteð RILSAN (nylon 11) cr efni sem dug- ar þegar annað bregzt. STÁLIÐNAR HÚSGÖGN ERU STÍLHREIN. STÁLIÐNAR HÚSGÖGN ERU STERK. STÁLIÐNAR HÚSGÖGN ERU LÉTT. Húsgagnahlutir húðaðir nreð RILSAN (nylon 11) í gráu •eða svörtu eiga alls staðar við. (NYLON II) ver gegn ryði og tæringu, einangrar fyrir rafmagni, þolir seltu og sýrur, 120° hita og 60° frost. Málning óþörf, ekkert viðhald. RILSAN (nylon 11) myndar sterka húð á málma. STÁLHÚSGAGNAGERÐ &NYLONHÚÐUN NORÐURGÖTU 55 . SlMI (96)21340 . AKUREYRI II. F. HÚÐUN A STÁLI OG ÖÐRUM MÁLMUM M EÐ' Staða bréfbera er laus til umsóknar frá 1. október n.k. Laun skv. hinu almenna launakerfi opinberra starfs- manna. Umsóknir berist póst- og jsímamálastjórn fvrir 27. september n.k. Upplýsingar um Stöðu þessa og umsóknareyðublöð fást á skrifstofu póststofunnar. - PÓSTMEISTARI. NAMSFLOKKAR AKUREYRAR hef ja starf mánudaginn 3. október Námsgreinar verða: Enska, almennar bréfaskriftir og verzlunarbréf á ensku, danska, myndlist, vélritun, skipulagning skrúðgarða, bókfærsla, svo og íslenzkar bókmenntir og stærðfræði (algebra), ef kennarar fást. Tekið verður á móti væntanlegum nemendum í Landsbankasalnum fimmtudaginn 29. sept. frá kl. 8-10 e. h. Nánari upplýsingar veita Jón Sigurgeirsson (sími 1-12-74) og Þórarinn Guðmundsson (sími 1-18-44). Kuldaskór BARNA og UNGLINGA no. 24—33, verð kr. 298.00 no. 34-37, verð kr. 332.00 GÚMMÍSKÓR, bama, allar stærðir LEÐURVÖRUR H.F., Sfrandgötu 5, sími 12794 BÆNDUR brunatryggið heybirgóir yðar! HEYBRUNAR ERU ALLTlÐIR OG ÞYKIR OKKUR ÞVl ÁSTÆÐA T[L AÐ VEKJA ATHYGLI A MJOG HAGKVÆMUM HEY- TRYGGINGUM, SEM VIÐ HÖFUM ÚTBÚIÐ. TRYGGINGAR ÞESSAR NÁ M. A. TIL SJÁLFÍKVEIKJU. HAFIÐ SAMBAND VIÐ NÆSTA KAUPFÉLAG EÐA UMBOÐSMANN OG GANGIÐ FRÁ FULLNÆGJANDI BRUNATRYGGINGU A HEYBIRGÐUM YÐAR. SAMVINNUTRY G GINGAR UMBOÐ UM LAND ALLT ARMÚLA 3 - SiMI 38500 UMBOÐ UM LAND ALLT

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.