Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 13.10.1966, Blaðsíða 2

Alþýðumaðurinn - 13.10.1966, Blaðsíða 2
Eggert G. Þorsteinsson íélagsmálaráðherra flytur ræðu sína, Ljósm.: N. H, ÞÓR VARÐ NORÐURLANDSMEISTARI mynd af sigurvegurunum. Ljósm.: N. H. Álþýðuflokkurinn vill stuðla nú sern hingað lil að EINS OG AM hefir getið um á öðrum stað birtir blaðið hér stuttan útdrátt úr ræðu þeirri er .Eggert G. Þorsteinsson fé- lagsmálaráðherra flutti á kjördæmisfundi jafnaðarmanna á laugar daginn var. En rúmsins vegna er hér aðeins stiklað á stóru því miður. Ráðherrann sagði m. a.: Hús- næðismálin hafa mjög verið til umræðu undanfarin ár og sér- stök áherzla lögð á það af hálfu verkalýðsfélaganna, í kjarabót- um undanfarinna ára. Opinber afskipti eru nú öll til endur- skoðunar hjá Húsnæðismála- stjórn. Leiðir er til greina koma. 1. Setja öll opinber afskipti undir eina heildarstjóm. 2. Sameina lögin um verka- mannabústaði byggingaráætlun inni er samið var um 1964. Hvert skref í umbótaátt í þessu efni mun verða mikils- verð kjarabót vinnandi fólki í landinu. Alþýðuflokkurinn mun því nú sem hingað til fylgja því fast eftir við áðurnefnda endui skoðun, að hlutur þeirra, serr lægst eru launaðir og verst eigE með að koma upp húsnæði ai eigin rammleik, verði veitt senr mest öryggi í þessu efni. Þv: mun haldið áfram þeirri stefni er Alþýðuflokkurinn markaði með lögunum um verkamanna- bústaði, er sett voru árið 1929. Þá minntist ráðherrann á orlofs lögin og vísar AM í því efni á grein er blaðið birti eftir Eggert í síðasta blaði. Þá vék ræðumaður að h'feyris sjóði fyrir alla landsmenn og sagði m. a.: Fyrrverandi félags- málaráðherra, Emil Jónsson, skipaði hinn 8. júní 1964 Harald Guðmundsson til að semja greinargerð varðandi lífeyris- sjóð fyrir alla landsmenn. Har- aldur vann að verkinu á annað ár og skilaði mjög glöggri og greinargóðri skýrslu um málið í september 1965. Ríkisstjórnin ákvað eftir athugun greinar- gerðarinnar að skipa 5 manna nefnd eftir tilnefningu þing- flokkanna, en félagsmálaráðu- neytið skipaði Sverri Þorbjörns son forstjóra Tryggingarstofn- unnar ríkisins formann nefndar innar og væntum við góðs áf starfi nefndarinnar. Síðan ræddi ráðherrann nauð syn á breytingum á lögunum um uppsagnarrétt verkafólks, stækkun sveitarfélaga og fleira, en vék síðan að sjávarútvegs- málum og þeim vandamálum er við blasa í þeirri atvinnugrein, erfiðleikum togaraútgerðarinn- ar og hraðfrystihúsanna og einn ig að verðlækkun á síldarlýsi og mjöli á heimsmarkaðinum að undanförnu o. fl. AM væntir þess síðar að geta birt stutta yfirlitsgrein eftir ráð herrann um sjávarútvegsmál. Að lokum hvatti Eggert alla vel unnarra jafnaðarstefnunnar að hefja nú þegar öfluga sókn fyrir útbreiðslu Alþýðublaðsins. 5^ SETNING ALÞINGIS •k LÞINGI var sett sl. mánu- dag. Birgir Finnsson vai endurkjörinn forseti Sanieinaði Alþingis. Sigurður Bjarnasor forseti neðri dcildar og Sigurð- ur Óli Ólafsson forseti efri deilc ar. Á undan þingsetningr hlýddu þingmenn á guðþjón- ustu í Dómkirkjunni, en prédili un flutti séra Ólafur Skúlason. Frá aðalfundi Kennarafélags Eyjafjarðar ALFUNDUR Kennarafélags ifjarðar var haldinn á Akur 3. okt. 1. I upphafi fundar rtist formaður látinna fé- , þeirra Árna Björnssonar, s Þórlákssonar og Einars ússonar. Vottaði fundurinn aingu þeirra virðingu. fundinum voru samþykkt- ftirfarandi tillögur: iðalfundur Kennarafélags ifjarðar, haldinn á Akur- 3. okt. 1966, skorar á islumálastjórn, að nú þegar ii gerðar nauðsynlegar ráð- mir til að fastri sálfræði- ustu verði komið á, á Norð ndi, svo fljótt sem ver:ða Iðalfundur Kennarafélags ifjarðar, haldinn á Akur- 3. okt. 1966, skorar á isluyfirvöldin, að þau hlut- ist til um, að talkennari verði fenginn til að halda námskeið fyrir málhölt börn á Norður- landi, 1—2 mánuði á vetri og hafi kennarinn aðsetur á Akur eyri. Þess er vænzt, að fyrsta námskeiðið geti hafizt á kom- andi vetri“. Þá var samþykkt tillaga þess efnis, að stjórn félagsins beitti sér fyrir því, að sendur yrði kennari utan, er kynnti sér kennslu í hjálparskólum. Félag ið reyndi eftir mætti að styrkja hann til náms og leitaði eftir styrkjum hjá öðrum samtökum til þess að hægt væri að hrinda þessu máli í framkvæmd hið allra fyrsta. í sambandi við fundinn var haldið námskeið í starfrænni kennslu og var aðalleiðbeinand inn Sigurþór Þorgilsson, kenn- ari í Reykjavík. Þar fluttu er- indi námsstjórarnir: Óskar Hall dórsson, Stefán Ólafur Jónsson og Valgarður Haraldsson. Nám skeiðið hófst 30. sept. og lauk 3. okt. Sóttu það 46 kennarar og er það sem næst 66% af föst um starfandi barnakennurum við Eyjafjörð. Mikið var rætt um breyting- . ar á einkunnagjöf, nýjar kennsluaðferðir og hjálpar- gögn. Kennarafélag Eyjafjarðar hefur oft stofnað til námskeiða fyrir félagsmenn sína og með því leitast við að flytja þeim helztu nýjungar í skólamálum, sem efstar eru á baus»i hverju sinni. Stjórn félagsins skipa nú: For maður er Ind.riði Úlfsson, yfir-. kennari, gjaldkeri Jóhann Sig—j valdason, kennari, og riíari: Edda Eiríksdóttir, kennari. (Fréttatilkynning) STAKAN okkar RÉTT áður en síðasta blað kom út barst AM þessar skemmtilegu vísur frá J. S. er hér á eftir birtast. AM ýildi gjarnan kynnast J. S., þrátt fyrir þær upplýsingar að J. S. sé aðeins gömul kona. Fyrst AM biður um bréf og stöku, við bón þeirri fúslega verð. En eflaust það veldur mér vöku, því vön h'tt er skáldskapar- gerð. Margt er til yrkisefnið, ungmeyjar, göngur og hross, og crimpleni kjóla ég nefni, sem kvenna er sætasta hnoss. Svo er það sjónvarpið góða. Síldveiðin þetta ár. Vegur sem þyrfti að vígja, og velþvegið Beatles hár. Aumingja prentarar aura fáu. Eitthvað má kveða um þá. Þeir Jifað ei getað á launum smáu, ég Ijái þeim samúð, ef má. Bullið nú bráðasta endi, bæti ei meiru við það. AM síðar það sendi, er sóðar því kannski á blað. En p. s. Rétt þegar ég sat sveitt við það að koma þessu á blað kom íslendingur, allt svo blaðið, og skýrir frá því að forstjóraskipti hafi orðið í Skjaldarvík og kom þá þetta í huga mér. Aldrei þú bíður neitt einasta tjón, engu þín gæfa er lík. Hreppt hefir annan Heilsárs Jcn? Til hamingju Skjaldarvík! AM þakkar J. S. fyrir vís- urnar og væntir að heyra meira frá „gömlu konunni“ innan tíðar. Við ljúkum svo þættinum í dag með ‘ þessari ágætu vísu eftir Theodóru Thoroddsen. ■ Það á margur maður bágt, mig hefir furðað tíðum. Hvað þeir gátu grátið lágt, í gaddi og krapahríðum. Svo hittumst við heil í næsta blaði. Verið þið sæl að smm.

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.