Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 03.11.1966, Blaðsíða 7

Alþýðumaðurinn - 03.11.1966, Blaðsíða 7
Hrein áhællulrygging hjá Andvöku MHEFIR borizt fréttabréf frá Samvinnutryggingum, þar sem skýrt er frá nýrri líftryggingu er AM vill gjaman vekja atliygli á, og vonar AM jafnframt, þótt blaðið stytti téða fréttatil- kynningu vegna rúmleysis, komi skýrt fram í hverju liin nýja líftrygging Andvöku er fólgin. ÚTVARP ÓRION Líftryggingar hafa ekki notið mikillar hylli almennings hér á landi og hefur útbreiðsla þeirra orðið lítil. Hin öra dýrtíð á hér mestan hlut að máli og má segja, að hún hafi komið í veg fyrir eðlilega aukningu líftrygg inga. Hægt hefur verið að fá líftryggingar með ýmsum skil- málum, en algengustu form þeirra hafa verið sparilíftrygg- ing, þar sem ákveðin upphæð greiðist við dauða eða ákveðinn aldur, ef tryggði er þá á lífi, og áhættulíftrygging, þar sem ákveðin upphæð greiðist við dauða fyrir ákveðinn aldur. Þessi form ná ekki tilgangi sín- um nema að takmörkuðu leyti, - HEYRT, SPURT... (Framhald af bls. 4). um tíma að hann væri Bevan íslands, en því miður krosstré geta einnig brugðist. Hvað sem dr. Jakob segir. VILL fullvissa fslending um það að óþarfi er fyrir blaðið að hafa áhyggjur út af upplausn í herbúðum jafn aðarmanna hér nyrðra, því að mikil um Jónas Rafnar í efsta sæti á lista sínum og er meðal jafnaðarmanna um Braga Sigur jóns, myndi ekki íhaldið vera með hjartað í brókinni yfir því að Magnús fjármálaráðherra félli í kjördæminu. ll/fAGGA hringir enn. Hún segir: „Ég las íslending í gærkveldi o g þar kúvendir liann frá fyrri fullyrðingu að ég sé eingetin, því nú segir blaðið að ég sé lausaleikskrói. Hvers vegna er elskan hann Herbert syona voðalega klaufskur. Ég get sannað mitt faðémi í kirkju bókum. Nú kirkjubækur geta eflaust logið um faðemi, en hvaða sönnun hefur elsku krútt ið hann Herbert fyrir því að skráður pabbi minn sé ekki pabbi minn. Úr því að Herbert vill alls engan veginn þýðast mig, ég meina í sambandi við stjómmál, þá er ég ákveðin í því að kjósa Braga en ekki Jón as í kosningunum í vor“. Þetta vom orð Möggu og við þökkum Herbert fyrir atkvæð- ið. Og það er nú það. I/INUR blaðsins segist vilja * skipta Möðruvallaklaust- ursprestakalli milli tveggja djákna, Eggerts á Möðmvöllum og Eiðs á Þúfnavöllum, þó með því skilyrði að Eiður flytti að Myrká. þegar um öra verðbólgu er að ræða, þar sem tryggingarupp- hæðin rýrnar skjótt að verð- gildi og sjóðir þeir, sem mynd- ast rýrna á sama hátt og banka innstæður. Á þessu sviði stöndum við langt að baki grannþjóðum okk ar, en þar hefur þróunin orðið sú, að með vaxandi velmegun, hefur líftryggingastofninn auk- izt stórlega jafnframt því sem að almanna tryggingar hafa einnig aukizt. Ný Iíftrygging. Tryggingafræðingur And- vöku hefur rannsakað þessi mál rækilega með tilliti til þeirra aðstæðna, sem hér ríki, og reynt að finna nýtt fyrirkomu- lag líftrygginga. Niðurstaða hans liggur nú fyrir og hefur Andvaka ákveðið að ríða á vað ið með nýja líftryggingu, sem hægt er að verðtryggja. Trygg- ing þessi er hrein áhættutrygg- ing og með föstu iðgjaldi, en - MÚLAVEGUR .. • (Framhald af blaðsíðu 1) -Reytingsafli hefir verið að undanfömu, er gefið hefir á björg skaffað allmikla vinnu í hraðfrystihúsi Magnúsar Gam- alíelssonar í haust. Afli á trill- ur hefir verið heldur rýr. Búið er nú að leggja sjálf- virka símann fyrir Múlann og hef ég heyrt að hann verði tengdur fyrir áramót. Hér var leiðinda veður í dag, norðan með snjókonu, en létti til með kvöldinu. - Tíu skuttogarar til Norðurlandsins (Framhald af blaðsíðu 4). Háseti, sem vinnur 6 og 12 tíma mætti ekki bera minna úr býtum en 30 þús- und krónur á mánuði miðað við núgildandi verðlag, því þegar menn eru orðnir þetta fáir þýðir ekki að vera með annað en góða menn, jafn- vel úrval. Það er ákaflega mikilvægt að á skipin veljist menn úr sjálfum plássunum, sem þau eru gerð út frá. Slíkt fólk skilur alltaf mikið betur hvaða þýðingu atvinnutæk- ið hefur og verður miklu betra vinnufólk en hinir, sem koma aðkomnir og eru oftast lausamenn með engan áhuga. Það er nú einu sinni svo, að togaraútgerð þarf samstillt átak svo vel fari. lækkandi tryggingarupphæð með hækkandi aldri. Sé trygg- ingin verðtryggð hækka iðgjöld og tryggingarupphæðir í sam- ræmi við vísitölu framfærslu- kostnaðar. Iðgjald hvers árs ber einungis dánaráhættu þess árs og er því ekki um sjóðmyndun að ræða og þar af leiðandi ekk ert tap af völdum verðbólgu á sjóðum. Þessi líftrygging er því mjög hentug, þar sem ör verð- bólga ríkir. Dæmi um verðtryggða líftrygg- ingu: Hefði Sigurður Sigurðsson, sem var þrítugur 1962, líftryggt sig fyrir kr. 225.000.00 og greitt þá kr. 1.000.00 í iðgjald, væri hann tryggður í dag fyrir kr. 317.000.00 og greiddi kr. 1.553.00 í iðgjald. Verðtryggð líftrygging kostar fyrir hverjar kr. 100.000.00 kr. 403.00 fyrsta árið fyrir 25 ára líftrygging. gamlan mann. Með því móti get ur hann fengið líftryggingu að upphæð kr. 496.000.00 fyrir 2.000.00 króna iðgjald. Konur greiða yfirleitt lægri iðgjöld en karlar. Ein af ástæðunum fyrir þessu lága iðgjaldi er, að dánar tíðni hefur lækkað ört undan- farna áratugi. Líftryggingafélagið Andvaka, systurfélag Samvinnutrygginga, var stofnað 1949 og starfsemin bundin við líftryggingar ein- göngu. Það er von forráða- manna félagsins, að þessi nýja líftrygging marki tímamót í framvindu tryggingamála hér á landi. ■■ OOCw’! Fögur minningar- »..p §j°f KUREYRARKIRKJU hefir borizt vegleg minningar- gjöf, — kr. 10 þúsund, — í sjóð, sem Tryggvi Helgason flugmað ur stofnaði til minningar um Svein Eiríksson. Gefendur eru foreldrar Sveins, hjónin Eirík- ur Guðmundsson og Anna Sveinsdóttir, Möðruvallastræti 9, Akureyri. Sunnudaginn 23. f. m. hefði Sveinn orðið 30 ára gamall. Hann fæddist 23. okt. 1936 og dó 12. febrúar 1956. Var hans minnzt við guðsþjónustu fyrri sunnudag, og jafnframt þökkuð hin fagra minningargjöf og vin arhugur gefenda til kirkjunnar. Guð blessi minninguna um ást- kæran son, hugljúfan vin og bróðui’. Sóknarprestar. MINNINGARSPJÖLD kvenfé- lagsins Hlífar. Öllum ágóða varið til fegrunar við bama- heimilið Pálmholt. Spjöldin fást í bókabúð Jóhanns Valde marssonar og hjá Laufeyju Sigurðardóttur Hlíðargötu 3. UNDANFARNA vetur hefur verið starfrækt útvai’psstöð í Menntaskólanum á Akureyri, og ber hún nafnið „Útvai’p Órion“. Starfsemi Órions mið- ast við heimavist Menntaskól- ans, enda nást sendingar stöðv- ai’innar aðeins þar. Útvarpsefnið er aðallega tón list af léttara tagi, svo sem bítla-lög og önnur vinsæl dæg- ui'lög. Útsendingartímar eru mjög óreglulegir, en þó er oft ast útvai-pað einn til tvo tíma á degi hvei-jum. Á föstudags- kvöldum er óskalagaþáttur, sem ber nafnið „Á þvottavakt- inni“, en þau kvöld eiga heima- vistai’búar að þrífa herbei’gi sín, og eykur hin létta tónlist mikið á vinnugleðina. Síðastliðið föstudagskvöld var fyi’sti þvottavaktaþátturinn x vetui’. ^.... SÖFNUÐU 118 ÞÚS. KRÓNUM í MÁNUDAGINN fór fram fjársöfnun á vegum Flótta mannahjálpar Sameinuðu þjóð anna til styrktar flóttafólki frá Tíbet. Skátafélögin voru beðin að taka að sér söfnunina hér á Akureyri. Skátar, ásamt 150 nemendum úr Gagnfræðaskól- anum á Akureyri, gengu í hús og söfnuðu þennan dag kr. 118.062.15. Laust starf Starf liafnarvarðar Akureyrarhafnar er laust til um- sóknar frá 1. janúar 1967. Hafnarvörður skal hafa skipstjórnarréttindi, þar sem gert er ráð fyrir, að hann taki að sér leiðsögn skipa. Laun samkvæmt kjaradómi um laun starfsmanna Akureyrarbæjar. Umsóknir sendist hafnarnefnd Akureyrar fyrir 15. þ. m. Bæjarstjórinn á Akureyri, 2. nóvember 1966. MAGNÚS E. GUÐJÓNSSON. HLJÓÐFÆRIN og PLÖTURNAR fáið þið í Tónabúðinni. \ -fe=V i y1 Vvvs m -0 1-1 Gránufélagsgötu 4 . Sími 2-14-15 Bændur! Höfum til sölu „EPLASAFAEDIK 4 fyrir búpening. Fæst í 4lá ltr. glerflöskum og 9 Itr. trékútum. EPLASAFAEDIKIÐ hefur reynzt mjög vel við ýmsum kvillum í búpeningi. KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA Nýlenduvörudeild þær sögusagnir eru fleipur eitt. Ef samstaða íhaldsins væri eins sjó a. m. k. á stæi-ri bátana Guð bjöx’gu og Önnu og hefur Guð-

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.