Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 10.11.1966, Side 2

Alþýðumaðurinn - 10.11.1966, Side 2
 “S ÍJjróttasíáa A.M. RITSTJÓRI: FRÍMANN GUNNLAUGSSON •mmiimMmMmmmimiiiiMuuiuimiiiiiiiMiiiiiiiiiiiMiiiiimmimiimiiiiiimiimVií-irmiMiiimimiiiiiiiiiiiiiliiMiiiiMÍmMMÍMiiiiiiiiiimííniiiiiimiimimmiiiiiiiiiiiiM Poatillo - Cliile HEIMSMEISTARAKEPPN- IN í alpagreinum fór fram í Portillo í Chile 4,—14. ágúst sl. Þar sem lítið hefur birtzt á prenti frá þessari keppni í ís- lenzkum blöðum, þykir rétt að segja frá henni vegna hins mikla skíðaáhuga, sem er hér norðanlands. Keppni kvenna var mjög jöfn og skemmtileg, og þar Sannaði enn einu sinni franska stúlkan Marielle Goitschel getu sína með því að vinna tvö gull og tvö silfur. Bandaríkjamenn komu á óvart með að eiga 4 stúlkur meðal 8 fyrstu í svigi. Anne Famose Frakklandi vann svigið eftir harða keppni við Goitschel. Nancy Green Kan- ada var með bezta tímann eftir fyrri ferð en hlekktist illa á í þeirri seinni og varð nr. 7. — Átján ára Austurísk stúlka vann brunið og heitir hún Erika Schinegger. Hennar síðustu orð áður e'n hún lagði af stað í brunið voru: „Sigur eða sjúkra hús“. Keppni karla hófst á bruni, en þár varð Jean-Clande Killy Frakklandi sigurvegari og landi hans Leo Labroix í öðru sæti. Sú nýbreytni var á stórsvigi karla að farnar voru tvær ferð- ir á tveim dögum og samanlagð ur tími réði úrslitum eins og í svigi. Þar sigraði Frakkinn Guy Perillat og landi hans Mauduit í öðru sæti. Síðasta grein mótsins var svig karla, en þar sigraði Carlo Senorer ítalíu en enginn ftali hefur unnið gull í heimsmeist- aramóti eða á Olympíuleikum síðan Zeno Cola vann brun í Osló 1952. Svíinn Bengt Erik Gran var með beztan tímann eftir fyrri ferð, tveim sek. á undan næsta manni, en hlekkt- ist illa á þegar hann átti eftir 10 port í seinni ‘ferð. Heimsmeistarakeppnin í Portillo varð mikill sigur fyrir Frakka. Þeir hlutu 6 gullverð- laun af 8, 7 siffur og 3 brons. Úrslit: Svig kvenna Tími 1. Famose Frakklandi ............ 45,92 2. Goitschel Frakklandi .......... 46,52 3. Penny McGoy USA . .. . ....... 47,28 Brun kvenna 1. Schinegger Austurríki ................ 2. Goitschel Frakklandi.................. 3. Famose Frakklandi..................... Tími 44,56 44,43 45,07 Stórsvig kvenna Tími : 90,48 : 90,95 : 92,35 Tími 1:32,63 1:33,42 1:34,36 Tími 1. Goitschel Frakklandi .. 1:22,64 2. Zimmermann Austurríki .... . . 1:23,81 3. Steurer Frakklandi .. 1:24,92 Alpaþríkeppni kvenna Stig 1. Goitschel Frakklandi . 2. Famose Frakklandi .... 35;16 3. Zimmermann Austurríki ... . .... 62,91 Brun karla Tími 1. Jean-Clande Killy Frakklandi .. 1:34,40 2. Leo La Croix Frakklandi . .. .. 1:34,80 3. Franz Vogler V.-Þýzkalandi . , .. 1:35,16 Stórsvig karla Tími Tími Tími 1. Guy Perillat Frakklandi .... 1:37,43 — 1:41,99 =: 3:19,42 2. Mauduit Frakklandi 1:38,43 — 1:41,50 = 3:19,93 3. Karl Schranz Austurríki .. . 1:37,64 — 1:42,76 = 3:20,40 Svig karla Tími Tími Tími 1. Carlo Senorer ítalía . . 53,72 - - 47,84 = 101,56 2. Guy Perillat Frakklandi ..: 53,14 - 49,11 = 102,25 3. L. Jauffret Frakklandi .. 54,88 - « - 47,70 = 102,58 Alpaþríkeppni karla S. " þ-ýk Stig 1. Jean-Clande Killy Frakklandi .... 20,92 2. Leo La Croix Frakklandi .... .... 42,13 3. L. Leitner V.-Þýzkalandi . .. . SUNDÆFINGAR ÞÓRS EINS OG líta má í bæjarfrétt um í dag hefjast sundæfing ar hjá íþróttafélaginu ÞÓR á ný á morgun, föstudaginn 11. nóvember. Fyrst um sinn verða æfingarnar á hverjum föstu- degi og hefjast kl. 7.30 e. h. Stjórnandi verður Jónas Jóns- son. Ekki er að efa að Þórs- félagar munu fjölsækja á sund- æfingarnar. SKAKMOT UMSE1966 SKÁKMÓT UMSE 1966 er nú hafið og taka að þessu sinni sex sveitir þátt í mótinu. Tveim umferðum er lokið og er staðan þessi: Sveit umf. Skriðuhrepps 6 v. Sveit umf. Öxndæla og Dags- brúnar AV2 v. Sveit umf. Svarf- dæla 4 v. Sveit umf. Saurbæjar hrepps og Dalbúans 3V2 v. Sveit umf. Möðruvallasóknar 3V2 v. Sveit umf. Ársól og Ár- roðans 2V> v. Auglýsið í AM Auglýsingasíminn er 1-13-99 Augiýsið í ÁM s P| ÞRIÐ JUD AGSK V ÖLD lauk tvímenningskeppni B. A. en það var 5 kvölda keppni. Röð efstu para var þessi: Rósa Sigurðardóttir — Dísá Pétursdóttir 865 stig. Ármann Helgason — Halldór Helgason 864 stig. Jóhann Helgason — Karl Sigfússon 850 stig. Mikael Jónsson-— Baldur Árnason 837 stig. Knútur Otterstedt — Ragn ar Skjóldal 835 stig. Um sl. helgi fór fram hin ár- s Þór stofnar nýjan klúbb í vri i* unglinga f ÞRÓTT AFÉLAGIÐ ÞÓR hefir nú öðlazt heimild til þess að stofna og reka skemmtiklúbb fyrir unglinga á komandi vetri, sem kallaður verður „Þórs- klúbburinn11. Mun klúbburinn verða til húsa í Sjálfstæðishús- inu og starfa þar annan hvorn miðvikudag í allan vetur, fyi-ir unglinga á aldrinum 15—21 árs. Að sjálfsögðu mun félagið kappkosta og leggja metnað sinn í það, að hlíta nákvæm- lega öllum settum reglum um skemmtanahald unglinga, auk nokkurra skilyrða, sem félagið sjálft mun setja, í von um þeim mun betri árangur. En til þess að tryggja sem bezt eðlilega og 1 vítalausa framkvæmd, þá hefir! félagið þegar kjörið fimm. manna fastanefnd, sem ætlað er að annast og ábyrgjast þessa starfsemi að öllu leyti, allan veturinn. Tilgangur félagsins með þess ari starfsemi er fyrst og fremst sá, að efla sem sannastan félags anda og auka heilbrigt sam- starf félaga sinna og annarra unglinga í bænum, með því að gefa þeim kost á því að sækja hollar og vínlausar dansskemmt anir. Jafnframt verður svo reynt, eftir föngum, að útvega margvísleg atriði önnur, ýmist til fróðleiks eða skemmtunar. Það skal og sérstaklega fram tekið að Hljómsveit Ingimars Eydal og Erla mun alltaf leika og syngja. — Sjá nánar í götu- auglýsingum. (Fréttatilkynning frá stjórn íþróttafélagsins Þórs.) sma AUGLÝSINOAR Dísa og Rósa sigruðu í tvímenningskeppni Bridgefélagsins lega bæjakeppni á Húsavík milli Húsvíkinga og Akureyr- inga. Leikar fóru svo, að Ak- ureyri sigraði naumlega með 28 stigum gegn 26. Þetta var sveit arkeppni sem 9 aðilar frá hvor- um aðila tóku þátt í. Næsta við fangsefni félagsins verður meistara- og fyrsta flokks ’keppni, er hefst 22. nóv. í Lands bankasalnum kl. 8 síðdegis. ■Fyíirliðar sveita eru vinsam- -legast beðnir að láta skrá sig hjá Karli Sigfússyni eigi síðar en laugardaginn 19. nóv. TAKIÐ EFTIR! Tek að mér hvers konar heimavinriu, svo sem bók- hald og þess háttar. Upplýsingar gefnar á af- greiðslu Alþýðumannsins, sími 1-13-99. FÉLAGSVIST og DANS í Alþýðuhúsinu föstud, 11. nóv. kl. 8.30 e. h. Húsið opnað kl. 8. Póló, Beta. og Bjarki leika og syngja. Allir vélkomnir án áfengis. S. K. T. AKUREYRINGAR! NÁGRENNI! Fótaaðgerðarsérfræðingur er staddur í bænum: Tekur líkþorn, þynnir neglur, lagfærir niður grónar neglur. — Gerið svo vel að panta tíma frá kl. 1—3 síðdegis í síma 2-10-30. AUGLÝSIÐ í A.M. -f-#-í-ð-ísíí'4-6)-MH-G)-f-*-4-£>-íH!í-e€)-í-*i Kvenskór Barnaskór - Karlmannaskór Kuldaskór Inniskór Vaðstígvél Spennubomsur Skóhlífar LEÐURVÖRUR H.F. Sími 1-27-94 Danski borðbúnaðurinn EXCELLENCE er nýkominn Fjölbreytt. úrval af STEINHRINGUM og öðrum GULLVÖRUM. GULLSMIÐIR Sigtryggurog Péfur Brekkug. 5 - Sími 1-15-24

x

Alþýðumaðurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.