Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 10.11.1966, Síða 3

Alþýðumaðurinn - 10.11.1966, Síða 3
HLJÓÐFÆRIN og PLÖTURNAR taio pio 1 lonabuoinm. 7 ' i ( Ti Vr—KV Gránufélagsgötu 4 • Sími 2-14-15 NNUSTOFAN HELGAMAGRASTR. 10 • AKUREYRI ■ SIMI (96)12817 NYKOMIÐ: TRANSISTOR FERÐATÆKI fyrir bæði rafhlöður og 220 volt, 3 bylgjur, 12 transistorar. Verð aðeins kr. 3.065.00. ALLT í BÍLINN: PHILIPS og BLAUPUNKT bílaviðtæki, loftnets- stengur, hátalarar, truflanadeyfarar. • VIÐGERÐIR • VARAHLUTIR • VERZLUN FLJÓT OG GÓÐ AFGREIÐSLA Félagsmálanámskeið Æskulýðsráð Akureyrar hefur ákveðið að efna til fé- lagsmálanámskeiðs, sem ætlað er stjórnendum félagá og félagasamtaka hér í bæ, er hafa að einhverju leyti æskulýðsmál á sinni stefnu skrá. Hefst námskeiðið þriðjudaginn 15. nóvember kl. 8.30 e. n. í Gagnfræðaskólanum. Eftirtalin atriði verða tekin fyrir og kynnt á þessu námskeiði: 1. Almenn félagsstörf. 2. Fundasköp og fundareglur. 3. Uppbygging ræðu. • 4. Leiðbeiningar fyrir gjaldkera, fundarritara og annarra starfsmanna félaga. 5. Sikipulagning móta, námskeiða, verklegra fram- kværnda o. fl. skv. C.P.M. kerfinu. Kennarar á námskeiðinu verða: Halldór Blöndal, kennari, Ingólfur Ármannsson, kennari, Finnbogi Jónasson, gjaldkeri. Kennt verður tvisvar til þrisvar í viku frá kl. 8.30—10 e. h. Formenn félaga eru hvattir til að gerast virkir þátttakendur þessa námskeiðs auk stjórnarmanna sinna, stjórnmn sérdeilda og sérráða. Vinsamlegast tilkynnið þátttöku í síma 1-27-22 milli kl. 4 og 7 e. h. daglega, fyrif 12. þ. m. ÆSKULÝÐSRAÐ AKUREYRAR DÖMULOÐHUFUR og HJÁLMAR Ný sending. KLÆÐAVERZLUN SIG. GUÐMUNDSSONAR LEIKFONG! Leikfangaúrvalið er hjá okkur. JÓLALEIKFÖNGIN drífa að þessa dagana. Leikfangamarkaðurinn Hafnarstræti 96. Þykkir, svartir Krep-hanzkar sérstaklega fallegir Töskur væntanlegar á morgun Dökk lillabláar Rúllukraga-peysur Verzl. ÁSBYRGI ENSK PEYSUSETT og enskar langermapeysur VERZLUNIN DRÍFA Sími 11521 LEIKFONG Vorum að taka upp stóra sendingu af leikföngum svo sem; KRAKKABURSTA- SETT, 8 tegundir DÚKKUR, BÍLA o. m. fl. Fáum um helgina: FUGLAMAT VITAMIN o. fl. Tómsfundaverzlunin STRANbGÖTU 17 • PÓSTHÖLF 03 AKUREYRI SÍMI 1-28-33 Félagið heldur FUND n.k. mánudag að Hótel KEA og hefst hann kj. 8.30 e. h. DAGSKRÁ: 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Sagðar fréttir al'þingi S.U.J. Höiður Hafsteins- son og Páll Snorrason. 3. Frjálsar umræður. 4. Kvikmyndasýning. STJÓRNIN. Akureyringar! BATIKSÝNING frú Sigrúnar Júnsdóttur framlengist ,um 1 dag. Verður opin á morgun, föstudag. Notið ykk- ur þetta einstaka tækifæri til að kynnast Batiklist. Sameiuuðu verkstæðin Marz h.f. Vélsmiðjan Oddi h.f. Frá og með 15- nóvcmbcr 1966 verður simanúmer vort 2-12-4Æ ODDI H F. - M ARZ H. F.

x

Alþýðumaðurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.