Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 08.12.1966, Síða 7

Alþýðumaðurinn - 08.12.1966, Síða 7
JÓLABAZAR og KAFFISALA SJÁLFSBJARGAR verður sunnudaginn 11. desember kl. 3 e. h. Velkom- in í Bjarg. Styðjið gott málefni. Fáið ykkuru kaffi- sopa, þegar þið eruð búin að skoða í búðargluggana. Með fyrrfram þökk. SJÁLFSBJÖRG. JÓLATRÉ og CREINAR Landgræðslusjóðs JÓLATRÉSFÆTUR Sala fer fram eins og áður milli Amaro og Drífu og hefst fimmtudaginn 15. des. Verður selt þar e. h. dag- lega jafnlengi og búðir eru opnar meðan birgðir end- ast. Tekið á móti pöntunum í síma 1-14-64. SKÓGRÆKTARFÉLAG EYFIRÐINGA. FÉLAGSVIST og DANS í Alþýðuhúsinu föstud. 9. des. kl. 8.30 e. h. Húsið opnað kl. 8. Póló, Beta og Bjarki leika og syngja. Allir velikomnir án áfengis. S. K. T. ROSOTT LEREFT br. 140 sm. DAMASK, misl. og hvítt STÓT og LÉREFT í rúmfatnað. Verzlun Ragnheiðar 0. Björnsson Allsherjaratkvæðagreiðsla verður í Sjómannafélagi Akureyrar um .kjör stjómar og trúnaðarmannaráðs fyrir starfsárið 1967. Listum skal skila á skrifstofu félagsins Strandgötu 7, ekki síð- ar en 20. desember kl. 12, með meðmæluin 19 full- gildra félaga. STJÓRNIN. Rafdeild Gefjunar vill ráða rafvirkja og rafvélavirkja nú þeg- ar eða 1. janúar n.k. - Upplýsingar veitir deildarstjóri, Magnús J. Kristinsson, sími 1-29-08. NÝJUNG FLUGFÉLAGSINS - 50% AFSLÁTTUR AF FLUG- FARGJÖLDUM TIL SKANDINAVIU FYRIR FJÖLSKYLDUNA Fyrirsvarsmaður fjölskyldu greiðir fullt fargjald - aðrir fjölskylduliðar hálft Kynnið yður hin nýju fjölskyldufargjöld Flugfélagsins, sem gilda frá 1. nóv- ember til 31. marz Allar nánari upplýsingar veita Flugfélagið og ferðaskrif stofurnar < at

x

Alþýðumaðurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.