Víðir


Víðir - 23.03.1929, Blaðsíða 1

Víðir - 23.03.1929, Blaðsíða 1
I. árg. Vestmannaeyjum, 23. mars 1929 18. tbl. Björgunarfjelag Vestmannaeyja. Rúm 10 ér eru liðin síðan Björgunarfjelag Vestmannaeyja var stoinað. Má með sanni segja, að í mik- ið rriál og þarft hafi verið ráðist af Vesúnannaeyingum, er þeir stofnuðu björgunarfjelag, með kaup á björgunarskipi fyrir aug- um. Munu margir hafa ætlað, þeir er ókunnugT voru málinu, að með kaupum björgunarskips myndu Vestm.eyingar reisa sjer hurðarás um öxl og binda sjer þann baggd, er þeir síðar myndu sligast undir. En Vestmannaeyingar voru stórhuga og stóðu fast saman í þessu máli. — þeim var ljós nauðsynin. þeir þektu manna best hin vondu veður þegar bát- arnir voru í hættu staddir á sjónum, án þess að vitað væri á h'vern hátt þeim yrði hjálpað. þsgar bát vantaði var algengt, að annar báfeur færi að leita hans. Oít var það þ.í svo, að þeir, sem nýkomnir voru úr hrakning- um og með naunvndum höfðu sloppið úr dauðans greipum, lögðu aftur út á hafið, til þess að leita að öðrum, sem saknað Var og álitið var að myndi hjálp- ar þurfi. Vestmannaeyingum var vel Ijóst hver vandræði voru, að þurfa hrekja menn þannig og hætta lífi þeirra, enda kom það fyrir, að slík'r leitarbátar sáust aldrei aftur, en fórust með allri áhöfn. það var ekki síst þess vegna, áð Vestmannaeyngar lögðu kapp á, að eignast björguiiarbát. En um leið og væntanlegum björg- unarbát var ætlað at annast bjargráð, skyldi hann eftir föng- um annast veiðafæragæslu og strandgæslu. f fyrstu var hugmynd Björg- unarfjel. Vestm.eyja sú, að kaupa 50—60 smálesta (brúttó) björg- unarbát, trjeskip með olíuvjel. — Gerði stjórn fjel. alt, sem í hennar valdi stóð til þess, að hraða málinu og útvega sjer upplýsingar um hvar kaupin myndu hagkvæmust. M. a. sendi fjel. erindreica til Rvíkur og síð- án til útlanda í þessu skyni. Áhugi manna á milli var mik- llj og lögðu menn eftir mætti í samskotasjóð til björgunarbáts- kaupanna. Safnaðist á þennan hátt stör upphæð, ekki aðeins hjer í Eyjum, heldur einnig út í frá, einkum meðal efnamanna í Rvík. Bráðabirgðastjórn súj sem kos- in var á almennum fundi 3. ág. 1918, til þess, að undirbúa og safna fje til kaupa á björgunar- skipi fyrir Vestm.eyjar annaðist málið mest í fyrstu. Stjórn þessa skipuðu þeir: Karl Einarsson, sýslumaður, form. stjórnarínnar, Jóh. þ. Jósefsson, Gísli Lárus- son, þorsteinn Jónsson, Laufási og Árni Filippusson. Tóku þeir sjer síðar til aðstoðar Gísla J. John- viða um tíma, því að frekur varð hann til fjársins, enda keyptur á dýrasta tima og óhjákvæmileg afröll verðs, auk reksturskostn- aðar, þá munu fæstir sjá eftir því, sem þeir hafa lagt í Björg- unarfjel. Vestm eyja. það er eitt af þeim fyrirtækj- um sem hafa orðið þessum bæ til blessunar og sóma í fortíð og nútíð og mun verða í fram- tíöinni. það e'r ekki tækifæri til þess nú, að rifja neitt ítarlega upp verk björgunarskipsins þórs. Auk þess sem þór hefur ann- ast hjer björgunarstarfsemi, hefur hann einnig annast veiðarfæra gæslu til ómetanlegs gagns fyrir Eyjarnar — og friðað landhelg- Björgunarskipið „E*ór". sen, konsúl og Sigurð Sigurðs- son, lyfsala, sem síðar varð er- indreki fjel. til skipakaupa. þann 17. sept. 1918 varkosin stjórn Björgunarfjel. Vestm.eyja. Kosnir voru þeir Karl Einarsson, Jóhann þ. Jósefsson, Sig. Sig- urðsson, Jón Hinriksson og Gísli Lárusson. Höfðu þeir síð- an mest að gera með skipakaup- in. Endirinn varð sá að E, Niel- sen var falið fyrir hönd fjel. að festa kaup á gufuskipinu „Thor" sem áður hafði verið aotað tij hafrannsókna og síðar eftirlits. Verð skipsins var ákveðið 150,000 krónur og að því var gengið. þannig var það, að hinn 26. mars 1920 kom fyrsta íslenska björgunarskipið, þór hingað, og eru því rjett 9 ár síðan næstk. þriðjudag. Skipstjóri \>órs var fyrstur Jóhann P. Jónsson lautinant, en síðar Friðrik Ólafssön, sem enn hefur þar skipstjórn á hendi. þótt þór hafi virst ætla að verða Vestmannaeyingum of- með val á stjórn sinni, sem skipuð hefur verið ágætum og áhugasömum mönnum, sem allir hafa borið hag fjel. fyrir brjósti og unnið af alúð að velferða- málum þess. Auk þingmanns vors, Jóh. þ. Jósefssonar, sem hefur reynst fjelaginu öruggur og hinn nýt- asti fulltrúi, hefur einkum borið á dugnaði og fórnfýsi Sig. Sig- urðssonar, lyfsala, sem hefur að mörgu leyti verið fjel sannkölluð hjálparhella. Sama má segja um val skipherra björgunarskipsins. — það rúm hafa skipað nýtustu- menn,ernotiðhafa rrausts og virð- ingar fjel. og sjómanna vorra. Starf þeirra hefur verið far- sælt og heillaríkt fyrir Vestm,- eyinga, sem munu líka kunna að meta það að verðleikum. það mun ósk allra Vestm.ey- inga, að heill og gæfa fylgi ætíð Björgunarfjelagi Vestmannaeyja í hinu góða og göfuga starfi þess. ina fyrir ágangi- innlendra og erlendra veiðiþjófa. Upprunalega styrkti n'kið B. V. til björgunarbátskáupa. Síðan hefur þór oft verið leigður landsstjórninni til land- helgisgæslu. og með strandvarn- arstarfsemi þórs var stigið stórt spor í áttina til þess, að íslend- ingar önnuðust 'landhelgisgæslu sína'sjálfir, er t'mar liðu fram. En nýverið keypti ríkið skipið Qg fá Vestm.eyingar að hafa það hjer um vetrarvertíðina. • Mörgum bátum hefur þór bjargað og hjálpað á ýmsann hátt. Marga togara hefur hann staðið að veiðiþjófnaði og afiað ríkissjóði þannig tekna. Gagn það sem orðið hefur af veiðar* færagæslu hans og friðun land- helginnar er ómetanlegt. þetta eru verk Björgunarfjel. Vestm.eyja. Ýmislegt fleira hefur það af- rekað, sem ekki er rúm til þess að rekja að sinni. Fjelagið hefur verið heppið Niðunrifsmenn. það eru ekki ýkja mörg ár síðan Ólafur Friðriksson byrjaði að boða hinar bolschevistisku og Kommunistisku kenningar sínar í Rvík. Gerði Ólafur það með þeim ákafa, sem honum er ein- lægur og þótti flestum nóg um æsingarnar. Æsingaræður Ólafs og fjelaga hans, fjellu í góðan jarðveg hjá atvinnuleysingjum ýmsum og auðnulitlum mönnum, sem aldrei höfðu getað sjeð fyrir sjer sjálf- ir og höfðu því ekkert á mótí því, að þeir bæri jafnt úr býtum og þeir sjálfsbjargarmenn, sem þeir höfðu ætíð orðið að lúta í lægra haldi fyrir. Erlendis hefur jarðvegurinn fyrir bolschevisma og Komm- unisma reynst gróðursælastur f fátækum verksmiðjuþorpum, þar sem fátæktin og eymdin ríkti og atvinnuleysið var tíðast. þar, sem mentunarskortur var mestur, máttu orð lýðskrumaranna sín mest, þar gátu þeir best vafið fáfróðum lýðnum um fingur sjer — og fengið hann til fylgis við hinar öfgafullu kenningar sínar. Til eru hjer á landi sem ann- arstaðar menn, sem lítið vilja fyrir lífinu hafa og stunda erfið- isvinnu einkum ógjarna. Fyrir þessa menn er Komm- -A

x

Víðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.