Víðir


Víðir - 19.10.1929, Blaðsíða 4

Víðir - 19.10.1929, Blaðsíða 4
4 V í M r Dörriukápur. Telpukápur allar stærðir, nýjar birgöir komnar. Káputau. Kjólatau. Fjölbreytt úrval nýkomið. í verslun Sunwar OtaJssoYV & £o. ateate Aate ateate&ateateateateateateateateateateate ateateateate X | Sýnis hor n | ac ac af fataefnum hef jeg mikið af. — Kómið og pantið . ■ ykkur í F 0 T . NýtÍ8ku- og fyrsta flokka fataefni koma méð »íslandif næst I $ Stolzenwald klæðskeri. * X ¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥ ¥¥¥¥ Hveitið góða er nú komið. Gunnar Olafsson & Co. Þvottabalar. Kolakörfur Fjölbreytt úrval af Eldhúsáhöldum nýkomið* SvtYVtvar ^lajssow & C.o . margeftirspurða er komið aftur. §, (Majssatv & c.0. Reíjnhlífar sjerlega fallegt og ódýrt úrval. Öddgeussotv. 2 hlutabrjef í ísfjel. Vestmanna- eyja vil jeg.selja. Páll Oddgeirsson Skólabörn fá allskonar ritföng ódýrust í verslun Gísla Finnssonar. 5)öwu-vehar^ápur. FJölbreytt úrval nýkomið. Dömuregnkápur Og Herrafrakkar al nýjustu gerð og efni væntan- legt með næstu skipum. Qd&a«Vxssou. Frakkar . (Utstírs) komnir. &eov£ SVsU^otv. Eldavjel til sölu á Hlíðarenda með tækifæris verði, tekur stór- an pott, góð við þvott. y aYlmauuaJaVtvaBvY Hin viðurkendu bláu cheviotsföt tekin upp í dag. Allar stærðir. Páll Oddgeirsson. Prentsmlðjan Vestmannabraut 30. Leirkrukkur og leirskálar mikið úrval nýkomið, Verðið ákaflega lágt. &, OVaJssotv & C*o. ur verið. Föðursystkin Böðvars prests, börn Jóns prests í Görð- um Krákssonar, voru Ólafur prestur í Görðum á Áiftanesi og Mar- grjet kona Gísla lögmanns Hákonarsonar. Bræður Böðvars prests voru þórður, bjó Iengt í Lauganesi og börn hans eftir hann ogjón á Ingunnarstöðum í Brynjudal. Bn dóttir þeirra Böðvars prests var Guðrún, er átti Sigurð prest Högnason í Einholti. þeirra sonur Högni prestur á Stafafeili, prófastur í Skaftárþingi. [Sjera Böðvar mun hafa verið 7 ár prestur í Vestmannaeyjum, þar til hann fjekk Valþjófsstað, en ekki eitt eins og segir hjer að framan. Kona hans hjet Ingibjörg, en börn þeirra, auk Guðrúnar, sem nefnd er að ofan, voru Hinar og Jón]. VII. Árni Kláusson var vígður 1635, en prestur orðinn í Kirkjubæ 1658. Dó 1673, prestur 38 ár. Hjelt áður stað í Aðalvík, inntók þykkvabæjarklaustursbrauð 1654, næst eftir Árna preatLofts- son. Hann var bróðir þorleifs prests á Útskálum. Nam ekki yndi í Aðalvík, kom niður tii fósturs börnum sínum þar vestra, Ólafi, sem lengi bjó síðar á Höfðaströnd í Grunnavík og Jórunni systur hans, merkur bóndi. Bjuggu þau systkin lengi saman ógift og barnlaus. Árni prestur Kláusson var í Álftaveri hjerum 2 ár. Ingibjörg hjet fyrri kona hans, er hann misti í Aðalvík og undi þar ekki eftír hana. Síðan giftist hann Gróu Einarsdóttur, systur Gísla prests á Helgafelli. þeirra dótflr Vilborg, móðir herra Hall- dórs biskups. Hjer um árið 1658 varð hann prestur á Kirkjubæ í Vestmannaeyjum. Var þar 15 vetur, dó árið 1673. [Faðir sjera Árna var Kláus Eyjólfsson lögrjettumaður að Hólm- um í Landeyjum (f. 1584 d. 1674), merkur maður, Egiissonar Ein- arssonar á Snorrastöðum í Laugardal Ólafssonar prests að Göröum á Álftaneg'. Kláus ritaði fyrstur manna um Tyrkjaránin í Vestm.- eyjum 1627, Er sú ritgerð prentuð íTyrkjaránin á íslandi, erSögu- fjelagið gaf út. Af Kláusi eru sumir núlifandi Vestmannaeyingar komnir. Sjera Árni var fyrst prestur að Hvalsnesi, næst á undan Hallgrími presti Pjeturssyni, en var þar aðeins skamma hríð, og gerðist þá aðstoðarprestur hjá þorsteini Jónssyni að Stað. Oiftist hann Ingibjörgu dóttur prests, og tók við embættinu að sjera þor- steini látnum. Sjera þorleifur Kláusson var prestur að Útskálum fró 1660 til 1699, að hann ljest 72 ára að aldri]. VIII. Oddur Eyjólfsson yngri var hjer prestur 1674, Dó 1732, 83 ára. Hann var bróðir Odds prests í Holti. Hann átti Kristínu systur Jóhanns prests í Laugardal. þeirra börn: 1. Jón prestur ó Hólum undir EyjafjöHum. 2. Páll, dó ókvæntur. [Kona sjera Odds var dóttir þórðar Guðmundssonar prests á Kálfafelli á Síðu, frá 1640 — 1660]. IX. Arngrímur Pjetursson varð þar prestur eftir Odd 1733. Vígð- ur 1688 dó 1740 (al. 79 ár 1742), prestur 52 ára. Fjekk þingin [Hellnaþing] eftir Sigurð prest 1688. Hann var sonur Pjeturs prests Gissurarsonar i Vestmannaeyjum. Var áður þingaprestur í Breiðu- vík undur Jökli. Var frómurog spaklyndur maður. Hans fyrrl kona var Sigrún dóttir Ólafs á Heylæk og Guðrúnar Guðmundsdóttur prests í Fljótshlíð. Misti hann hana í Stórubólu. Aftur kvæntist hann Ragnheiði Markúsdóttur, ekkju þorvalds prests Björnssonar í Dal. Áttu ekki börn saman. þóttist hún vargift. Áttu ekki skaps- munir þeirra saman, varð því kaldari sambúð þeirra en sómdi. Varð hann því sinnisveikur, svo hætta varð hann við kalllð, og sklldu þau við það samvistir. Eftir það batnaði honum, svo hann kom aftur til rænu sinnar. Varð síðan embættislaus. Fekk að sönnu Reykjadal 1726, þjónaði þeim sóknum 2 vetur, en varð að rýma þaðan iyrir þórði presti Jónssyni, (er kallaður var umskurnar- j>órðurj.

x

Víðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.