Víðir - 30.11.1929, Blaðsíða 3
Vf»I r
3
Eatnaðarvörúr er ávalc best að kaupa hjá
Karimaíinaföt, sjerstakar buxur Drengjaföí —
Yfirhafnir — Regnkápur — ÍÍSfærföt karla og
kvenna sVlancheítskyrtur og háisiín — Trefiar og
slæður — Hanskar kvenna og karla — Barna-
vetlingar — Sokkar karla, kvenna og barna
Mest úfval —- Odýrasí og best
í verslun
Gunnar Oafsson & Co
■8asaaæma£atóÆ.si;--: m zmasassm
Símfregnir.
FB. Rvík 29. nóv. ’29.
Eríendar.
3 Friðarunilej'anir. Nanking-
stjórnin hefur fyrirskipað yfir-
voldunum í Mansjur'u að helja
friðarumleitanir við Rússa.
Ástralíustjórn hefur hækk-
að ýmsa tolla, t. d. á vefnaðar-
vöru 60°/o. petta hsfur vakið
felmtur í Hnglandi Kaupmenn í
Ástrah'u hafa afturkaliað fjölda
gerðra pantana.
Fiugsíys. Frá New York er
símað, að risaflugvjel. sem í voru
30 farþegar, hafi steypst niður á
hús og kviknaö liafi í vjelinni og 2
húsum. Enn er óvíst hve margir
fórust.
Frá Prag er st'mað: Nobile
er staddur hjer. Kveðst hann
hafa tekið amerísku tilboði um
að taka þátt í Norðurpólsflugi
1930.
9 Gyðingar hafa verið dætnd-
tií lifláts fyrir að myrða í Gyð-
ingaóeirðunnn) í september.
innlendar.
Frá Siglufirði er símað : Páll
Runólfsson fjell í náttmyrkri út
af bryggju og drukknaðl. Ó-
kvæntur maður, frá Akureyri.
Molar
Haukur Björnsson skrifar í
tvö síðustu blöð Vikunnar um
MFlokksmál“ — og enn er von
á framhaldi. — Grein Hauks er
að mestu árás á forkólfa Alþýðu-
flokksins í Rvík — og ýmsa ó-
svinnu, sem viðhöfð hefur verið
innan vjebanda flokksins á und-
anförnum árum. það má með
sanni segja, „að bragð er að þá
börnin finna“ og aðþrengdir
hefur Haukur verið af því að
þegja yfir því, sem honum fanst
aflaga fara innan fiokksins þegap
blaðran sprakk.
Síðan ísleifur og þorbjörn,
bæjarstjórnarfulitrúarnir, gerðu
hina mjög svo mishepnuðutilraun,
til þess að troöa sjálfum sjer inn í
niðurjöfnunarnefndina, hafa menn
varla verið í vafa um hvernig
væntaniegur bæjarstjórnarlisti
verkamanna ísleifs og fjeiaga yrði
skipaður. þar verður ísleifur
efstur — og þá í röð þeir rauð-
ustu, að minsta kostí í líklegustu
sætunum. í eyðurnar verður fylt
með verkamönnum, en kommún-
istana — leiðarstjörnur þeirra — á
*ð kjósa. — „ Viö hin vinnandi
hönd“ sagði maðurinn, sem lifað
hafði af braski frá batnæsku.
Ætli það verði ekki helst svo-
leiðis „verkamenn" á lista verka
manna.
F r j e 11 i r.
Messað
á morgun kl. 2 e. h.
Fetel.
Almenn samkoma kl. 5 e. h.
Hjúskapur.
Gefin voru saman í hjónaband
í gær af síra Jes Gíslasyni ungfrú
Jánh :iöur Steingrímsdóttir og
Páll Scheving. vjelamaður.
Sldpaferðir.
„Botn'a“ ko n hingað á fimtu-
daginn á austur og útleið. Meðal
farþega hingað var Eggert Stefáns-
son, söngvari. — Hjeðanjók sjer
far á skipinu aústur Ólafur Pjet-
ursson, frá Seyðisfirði,
„Lyra“ kom hingað/l[á föstu-
daginn Meðal farþega voru : Jóh.
Gunnar Ólafsson, bæjarstjóri og
frú, Valdimar Hersir, blaðamaður,
Kari Lárusson, kaupmaður, Bjarnl
Sighvatsson, framkv.stjóri, G«sli
J. Johnsen, konsúll, frú Magnea
pórðardóttir, ungfrú Guðlaug
Gunnarsdóttk, Kristinn Magnús-
son og Óskar S;gurðsson kaup-
maður.
Knattrspyrnufjel. „Týr“
Leikfimisæfingar á miðviku-
dögum og föst'Udögum kl. 8 — 9
e. h. Glímuæfingar sömu daga
kl. 7 — 8. Fjölmennið og mætið
stundvíslega.
Veiting Keflavíkurhjeraðs.
Lesendurs Víðis hafa eflaust
heyrt um styrr þann, sem staðið
hefur út af veitingu Kefiavíkur-
hjeraðs. Um embæitið sóttu 17
læknar og mælti embættanefnd
Læknafjelagsins með umsókn
(ónasar Kristjánssonar læknis á
Sauðaárkróki. Jónas ráðli. hafði
að engu tillögur nefndar þessara’ j
en veitti Sigv. Kaldalóns embætt-
jð, en hann liefur afturkallað
umsókn sína — og tekur ekkj
embættið. Við þetta situr en Jón
as hefur helt úr skálum reiöi
sinnar í „Tímanum" yfir samtök-
um íæknanna. Birlist í „Tíman
um“ öðru hvoru ádeilugreinar
all-hvassar á einstaka lækna —
og stjettina en erform. Læknafjel.
próf. Guðm. Hannesson vildi fá
að svara í sama blaði var hon-
uni neitað um rúm. Alt er á eina
bók lært.
Sfrandferðarskip ríkissjóðs.
Eimskipafjel. íslands hefur haft
Nýkomið:
Dömukápur —- Dömu- og barna-
svuntur — Kjólaflauel — Barna-
föt — Manchettskyrtur — Borð-
teppi — Vattteppi — Mikið úr-
val af dömu, herra og barna-
sokkum o. m. fl.
Úr, klukkur og fleiri tækifæris-
gjafir.
Allar vörur seldar með hinu
alkunna lága verði
í verslunum
Sfmi 112.
með höndum útgerðarstj. strand-
ferðaskips ríkissj., „Esju/ Hefur
þetta fyrirkomulag þótt hentugt
fyrir alla aðila, en númunþessu
vera breytt, eftir því sem Morg-
unblaðið hermir frá. Kveður það
atvinnumálaráðherra hafa tilkynt
Eimskipafjel. ísl. að frá næstu
áramótum verði sett á stofn
sjerstök ríkisskrifstofa, sem annist
útgerð „Esju“ undir stjórn Pálma
Loftssonar núv. sklpstjóra á
„Esju“.
Merk uppfynding.
Enskir flugvjela verkfræðingar
hafa fullgert tæki, sem getur
stýrt flugvjelum með meiri ná-
kvæmni en færustu flugmenn. þó
þurfa flugmenn að vera i flug-
vjelunum, t. d. til þess að lenda
þeim og o. fl. en uppfyndingin
þykir auka mjög öryggi flugsins
einkum í ditnmviðri.
Maður myrtur.
FB. Rvík 30. nóv. ’28,
Jón Egilsson, tneðeigandi firm-
ans Sveínn Egilsson & Co., fanst
myrtur í nótt t byggingu firmans
við Laugaveg. — Málið er ó
upplýst enn. (Áreiðanlegur mað-
ur í Rvík skýrði svo frá íviðtali,
að maðurinn hefði fundist rotað-
ur — og hefði líklega verið
myrtur til fjár).
®
OPEOH
þeir, sem áður hafa fengið
ODEON plötur með dansmús-
rk spilaðar af
kaupa framvegis ekki aðrar plöt-
tir. — Vetrarins mesta úrval af
nýtísku danslögum frá ODEON
nýkomið
ATHUGIÐ. Allir þeir, sem
kaupa fyrir 15—25 kr. fá i kaup-
bæti 1 gramofónsplötu.
Komii, skoðið og kaupið!
Verslun
Nýkomið
L°'sar,
Lamir,
Axir,
þjalir,
Skrár.
Múrskeiðar,
þvottabretti,
Burstar,
Kústar. ýmisl.
Vekjaraklukkur,
Hitaflöskur,
Dyramottur,
Vasahnífar,
Rakvjelar og' blöð,
Myndarammar
og rnargt fleira.
í verslun
&. 6ta$s$ox\ & Go,
Stói útsala
á harmonikum verður í nokkra
daga í versfun
Gísla Firtnssonar.
Barnavagga til söiu á Há-
steinsveg 10.