Víðir - 23.06.1931, Síða 1
III. árg.
31. tbl.
Veatmannaeyjum, 23. júní 1931.
deild eiga sæti af landkjörnum
3 sjálfatæðiamenn og 1 jafnaðar-
maður en 2 af framaóknarfiokkn-
Vestmánnaeyjar.
Jóhann þ. Jósefsson (S.J
Hafnarfjörður.
Bjarni Snæbjörnsson I»ka. (S.)
Gullbringu- og Kjósarsýsla.
Ólafur Thors (S.)
V. Skaftafellssýsla.
Lðrus Helgason (F.)
A. Skaftafellssýsla.
þorleifur Jónsson (F.)
Suður-Múlasýsla.
Sveinn Ólafsson, Firðl. (F.)
Ingvar Palmason (F.)
Nofður-Múlasýsla.
Hatldór Stefánsson (F.)
Páll Hermannsson (F.)
Seýðisfjörður.
Haralaur Guðmundsson (A.)
Suður-þingeyjarsýsia.
Ingólfur Bjarnason, Fjósatungu
(F.)
Norður-þingeyjarsýsla.
Björn Kristjánsson, Kópaskeri
(F.r
Eyjaflarðarsýsla.
Einar Árnason (F.)
Bernharö Stefánsaon (F.)'
Skágatjarðarsýsla.
Magnús Guðmundsson (S.)
Steingrímur Steinþórsson (F.)
Akúreyri.
Guðbr. ítberg (S.)
' A. Húhavatnssýsla.
Guðm. Ólafsson (F.) '
V. Húnavatnssýsla,
Hannes Jónsson (F.)
Strandasýtla.
Trýggvl þörhallsson (F.)
N. ÍSafjarðarsýsla.
Jón iA. Jónsson (S.)
V. Isafjarðarsýsla.
Ásgieir Ásgelrsson (F.)
Ísaíjbrður.
Vilmundur Jónston lnknlr (A.)
Barðastrandarsýsla.
Bergur Jónsson, sýslum (F.)
Dalásýsla.
Jónas þorbergsson (F.)
Snasfellsness- og Hnappadalssýsla
Halldór Steinsson (S.)
Mýrásýsla.
Bjarni Ásgeirsson (F.)
Borgarfjarðarsýsla.
Pétúr Ottesen (S.)
Árntssýsla.
Jörundur Brynjólfsson (F.)
Magnús Torfason (F.)
Rangárvallasýsla.
Jón Olafsson (S.)
Svelnbjörn Högnason (F.)
Reýkjavkík.
Jakob Möller (S.)
Einar Arnórsson (S)
Magnús Jónsson (S )
Héðinn Valdimarsson (A.)
þessu samkvsemt niðu kosn
ingu 21 framsóknarmaður 12
sjálfstteðismenn og 3 jafnaðar-
menn. Með öQrum orðum, stjórn-
in vann glæsilegan sigur þegar
litið er á fulitrúatölu stjórnar-
flokksins, en útkoman verður
nokkuð önnur, þegar litið er á
hváða mat þjóðin hefur lagt á
gjörðir framsóknarstjórnarinnar.
þótt furðu gegni — eftir þessi
kosningaúrslit — fór stjórnin þó
hlnar verstu hrakfarir við þessar
kosningar, þegar litið er tUþjóð-
arviljans. þvi atkvaeði féllu sem
hér segirr
Sjálfstœðisflokkurinn fékk 17171
atkvœði, stjórnin 13840 atkvœði,
jafnaðarmenn 6198 atkv. og
kommúnistar 1165. Með öðrum
orðum, andstæðuflokkar stjórnar-
innar fá samanlagt 23369 atkv.
en stjórnin 13840. Kommún. sleft.
Stjórnin fer með völdin áfram
( landinu, þrátt fyrir það að and-
stœðingar hennar ráða yflr 9529
atkvæðum fram yflr hána.
Sjálfstæðismenn eiga 45% allra
greiddra atkvæða, Framsókn 35%
Jafnaðarmenn 16% ogKommún-
istar 3%.
þetta er réttlætið við núver-
andi kjördæmaskipun.
Að baki þingmanni framsókn-
ar standa 659 kjósendur, að baki
þingmanni ajálfatæðÍBflokkainB
1431 og 2066 að baki þing-
manni jafnaðarmanna.
Nú er alþingi þá þannig akip-
að að þar eiga aæti
Framsóknarmenn 23
Sjálfstæðismenn 15
Jafnaðarinenn 4
«2
En eftir framangreindum tlut-
föllúm áttu Sjáifstæðismenn að
eiga & þingi 19 fulitrúa i stað
15, Jafnaðármenn 7 í stað 4 og
atjórnin 15 i stað 23.
Stjómarandatæðingar átta að
réttu lagi að ráða yflr 26 aæt-
um, eru nú í algerðum minni-
hluta.
Geta má þess, áð kommún-
ÍBtar hefðu átt að ráða yfir einu
sæti.
Kaupstaðirnir sjá nú Bina
sæng útbreidda.
Þó er bót í máli, að þrátt
fyrir meiri hluta stjórnarflokkB-
ins á þingi, geta andstæðingarnir
þó varist mesta ágangi atjórnar-
liðsina með valdi því er þeir
hafa i efri deild. Hjálpin þar
eru' “ hinir landkjörnú. f efri
um.
Með hlutfallskosningu i sam-
einuöu alþingi á að kjósa 8
þingmenn upp i deildina. Er
það þvi bert, að stjórnarand-
stæðingar geta drepið öil þau
lagafrumvörp er stjórnarliðar
samþykkja I neðri deild.
í sjálfu sér er þetta jafn ó-
heilbrigt, eins og það, að stjórn-
in skuli vera i meiri hluta á
alþingi þrátt fyrir það, að mik-
ill meiri hluti þjóðarinnar hef-
ur lýst vantrausti á henni.
Stjórnmahorfurnar eru því
ekki glæsilegar.
Vatnsmál Eyjanna.
Að undanskildum einhverjum
stórfeldum náttúruviðburðum, svo
sem landskjálftum og eldsnmbrot-
um, er tæplega nokkuð hættu-
legra íbúum þessarar eyju en
vatnsleysieða|jafnvel vatmskortur,
sje hann verulegur.
Mér virðist að varla hafl komið
það ár fyrir síðan er jeg kom
hingað að hafl þó ekki borlð
eitthvað á þeasu enda þótt aldrei
hafí virið eins mikil brögð að
þvi og nú. Mér er kunnugt um
að bæjaratjórnin (vist meat fyrir
atbeina Jóh. Jósefssonar) or
eltthvað vöknuð tilaðgérða f þessu
máli. Hlítur þð að avo stöddu að
vera að eina um bráðabirgða-
úrræði að ræða, svo sam endur-
bætur á Líndinni í Herjólfsdal,
þrónui undir Löngu og ef til viil
brunngrefti undir Hliðarbrckkum.
1 ítruatu vandræðum er ekki
annað hægt en influtningur vatns,
sem þó er tæplega kleift nema
stuttan tíma, ef á að vera til ail-
rar notkunar, fýrir kostnaðarsakir.
Jeg ætla með þessum orðum
að leiða hjá mér frekari athugun
á ástandinu sem er og hvernlg
þvi verðl helst klppt í lag. En
það aem komið hefur fyrir í ár
getur komlð fyrir aftur og svo
enn (skyggilegra sje og hættulegra.
þess vegna nota jeg tækifærið
til þess einu sinni að drepa á
hverja iausn jeg áiít heppdegasta
á vatnsmáli Vestmannaeyja. Tím-
inn hefur aldrei verið hagstæðari
en nú til þess að hvinda hugmynd
minni I framkvæmd, ef hún ekki
þykir fjarstæða.
MeÖ þessu tölublaði læt
ég af ritstjóm »VíÖis«.
G. Eggerz.
það var eitt sinn veitt einhver
fjárhæð til þe»s að rannsaka þetta
mál. Jón Ísleifsson vcrk.fr. athug-
aði hvernig liklegast væri að ná
vatni hér og komst að þeirri niður-
stöðu að nægilega mikið vatn og
nægilega gott væri að fá með
brunngrefti uudir Hlíðarbrekkum.
Yrði að grafa þar allmarga brunna
dæla vatninu úr þeim upp í
geymsluþró eina mikla uppi á
tjallinu og leiða það þaðan með
vatnsleiðslupipum um bæinn. jafn-
framt þessu taldi hann nauðayn-
legt að hlaða mikinn varnargarð
svo að sjóvatnið næði ekki sam-
bandi við ferska vatnið.
það má nærri geta að öllu þessu
mundi fylgja afarmikll kostnaður.
Fyrst og íremst stofnkostnaður,
en svo er einnig sá mikli ókost-
ur að þessu fyigir árlega reksturs-
kostnaður þó nokkur vegna dæl-
ingarinnar. Loks má geta þess að
það mun jafnvel orka tvimælis
hvort þarna fáist nógu mikið og a.
m. k. nægilega gott vatn.
það mun óhætt að fullyrða, að
allur þorri manna er af þessum
ástæðum mjög fráhverfur því að
fara þessa lelð og ég fyrir mitt
leyti tel hana alveg frágangssök.
Aftur á móti tel eg vel kleift og
sjálfsagt að fara aðra leið, sem
er að stcekka brunnana og fjölga
þeim og að bœjarfe'lagið gangist
Jyrir þessu og afli f\ár til þess
með lántöku eins ogönnur bœjar-
félög haf& gert þegar þau hafa ráð-
ist í almennar vatns veitur. þvi að
þetta er alveg hliðstœtt brunnagerð
hér.
I 29. grein byggingarsamþyktar
kaupstaðarins frá 1927 er kveðið
svo á að við hvert íbúðarhús í
bænum skuli vera brunnur, sem
a. m. k. rúmi 100 hektolitra fyrir
hverja 5 — 8 manna fjölskyldu og
hlutfalislega stærri, ef hann er
ætiaður fl»irum til notkunar. Um
stærð brunna þar sem sérstak-
lega stendur á, svo búast má við
meiri notkun, er ekkert sagt.
þegar þetta ákvæði var sett í
samþyktina hefur mönnum víst
þókt myndar egir og nægilega
stórir brunnar við húsin, ef þessu
væri fullnægt. Aldagömul venja
var fyrjr um að hafa miklu minni
brunna og aldagömul trú á því
að hér fengist ekki svo mikið
vatn að það mætti ekki nota
eins og annarstaðar hér á landi,
heldur yrði að spara það og nýta