Víðir


Víðir - 23.06.1931, Blaðsíða 2

Víðir - 23.06.1931, Blaðsíða 2
7H2tr - Kemur út einu sinni í viku - .Ritstjóri: G. EGGERZ. Afgreiðslumaður: J ÓN M AQNÚSSON : Sólvangi. Simi 58. Pósthólf 4i Verð: Innanbæjar kr. 0.50 á mánuöi, úti um land kr. 6.50 árgangurinm \ Auglýsingaverð: kr. 1J50 cm. ; sem best. Jeg verð að segja að reynsla min bendir í þveröi'uga átt. Jeg er viss um að um vatns- skoft getur aldrei orðið að ræða hja þeim, setn hafa nœgilega stóra brunna. þó skal jeg undanskilja ef einhver hefur mjög margar kýr eða aiveg sjerstatcar ástæður eru fyrir hendi svo sem sjúkra- hús eða sjúkraskýh. það getur verið að í þessu tiiviki verði að hafa sjerstök úrræði. £n þetta kemur annars máiinu, sem hér er um aö rœöa ekkert við, því hér ræðir um aö bæta úr þörf almennmgs yfirleitt. Eltir byggmgarsamþyktinni ætti ætti jeg að haia brunn sem tækl ca. 125 hektolitra. En brunnur minn getur tekið 400 — fjögur hundruð — hektolitra(einn brunn- ur hóltaður í tvent) Vegna þess að úr honum rennur áður en hann er fullur (sem jeg ætla að lata bæta úr) geri jeg ráð fyrir að aldrei hafi komið meira í hann en 350 hektolitrar. En það hefur oftar en einusinni runnið út úr honum og er þakflötur húss míns þó alls skki meiri en á meðalhúsi. Jafn vel minni. Hjá mér er vatnssalerni og baðher- bergi og þvottar stórir á þessu ári vegna þess að heimiiisfóik var um tíma 13 að tölu. Einnlg látið nokkuð vatn t>l annara. þrátt íyrir þetta hefi jeg nóg vatn enn ég býst við þegar þetta er skrif- að (14. júni) að hafa nóg vatn til tveggja mánaða enda þótt al- drci rigni og það sé aldrei spar- að. Jeg mæidi vatnið í dag og eru um 125 hektolitrar í brunn- inum eða með öðrum orðum jafnmikið og einmitt tr gert ráð fyrir í pyggingarsamþykiinni að jeg hafi mest. Vita þó allir hve lítið vatn hefur komið í brunnana síð- ustu mánuðína. Af þessu. sem jeg hef tekið fram virðist mér Ijóst að þi Ö er alrangt að ekki sé unnt að haia nægilegt vatn hér í Eyjum af þök- um og alrangt að láta nægjt jafn iitla brunna og krafist er í hygg- ingarsarnþykt'nni. Ennfremur er þess að gæta, að vatnið er mun betra t stórum brunnum. E nnig er sjálfsagt að hafa brut nana hólfaða sundur ogsíu miUi. ]>egar þessa er gætt finst mér Svíða betra vatn en einmitt í Vfest- mannaeyjum. Auk þess, s#m jeg hefi tekið fram til stuðnings því að halda sér við brunna — fyrirkomulagið en að eins endurbæta það, skulu þessar ástæður taldar. það eru þegar fyrir brunnar viö langflest hús, sem eru mik- iis virði peningalega. þeim pen- ingum væri að mestu leiti tleygt burtu et vatn væri leitt um bæ- inn. En viðbætur og endurbætur brunnanna, sem fyrir eru get jeg ekki hugsað mér að kosti neitt stórfé heldur miklu minna en vatnsleiðsla að ótöldum reksturs- kostnaöinum. Hjer í bæ munu vera um450 hús, sem brunnar þyrttu og ættu að vera við. Tel jeg þá með ýms hús önnuJ en ibúðarhús. Mér sýnist athugavert hvort ehki sje rétt að bæjarfélagið eigi slika brunna, sem eigendur húsanna hafa enga þörf íyrir og kæra sig ekki um. Geta þeir verið nauð- sinlegir tii ýmsra hluta, t. d. þegar eldsvoða ber að höndum, til sjúKrahúaa og svo framvegis. Er þa vert aö minnast a að nú mun vera tarið að hagnýta sér nýja uppgötvun, þar sem bífreið- ar eru notaðar sem brunadælur eða réttara sagt vjelar þeirra. Mundi sliKt mjög haganlegt hér. Jeg skal ekkeit tuiiyrða um kostnaöinn at þessu. þaö veröur rannsókn að letöa i ljós. Og þá rannsókn tel jeg að eigi að fram- kvæma nú þegar. það á að safna skýrslum um brunnstærð hvers etnasta húss og hvar brunua vant- ar við hús, sem komið getur til mála að byggja við brunna. þessir sömu menn eíga um leið að at- huga hvernig brunnauka skuli fyrir komið og áætla kostnaðinn. Tel jeg að eigi þá allstaðar, sem þvi verður við komið að byggja viðbótarbrunn við hliðina á þeim eldri svo að renni frá öðrum í hinn, og sje sía á milli. þegar sýnt er hver kostnaður- inn verður er kominn tími til þess að athuga hvernig tram- kvæmd geti orðið. Hvort unnt er að gera allt á skömmum tima eða hvort skifta veröur þessu niður á nokkur ár E'ns og eg hef áður tekið fram tel jeg sjáifsagt að bæjarfjelag'ð hafi alla framkvæmd á þessu og taki í því skyni lán til þess. Kostnaðurinn af afborgunum og vaxtagreiðslu láns þessa eða lána greiðist auðvitað hlutfallslega af eigendum húsanna eftir þvt hve mikið brunnar þeirra kosta, og með sömu kjörum og lánið fæst fyrir. Enda eigi húseigendur brunn- ana og tryggl greiðslu þeirra með veði í húseignum. það er nauðsynlegt og sjálfsagt að fiesta ekk' framkvæmdum í þessa átt heldur hraða þeim svo að séð verði um kostnaðinn áður en liðið er mjög á ncesta þing. Sé þar leitað ábyrgðar ríkiasjóðs fyrir væntanlegu láni í þessu skyni. Ætti það að vera auðsótt þar eð for dæmi eru fyrir slíku (t. d. Reykjavíkurvatnsveitan). Jeg skal i þessu sambandi geta þess að eðlilegast virðist að miða brunnstærðina við stærð húsanna eða virðingaverð en ekki íbúa- fjölda sem er breytilegur. Einnig að tekið sé tillit til þess hvort um sérstaklega mikla vatnsnot- kun geti verið að ræða. T. d. vegna vatnssaleina.' Við þénings- hús eiga auðvitað lika að vera brunnar. Jeg læt þessa útlistun málsins nægja að sinni. Treysti því að bæjarstjórn taki uppástungu mína til athugunar. Hafa skal holl ráð, hvaðan. sem þau koma. K. L. Salt er sú útlend vara, sem mest er notuð af öllum vörutegúndum hér í Vestmannáeyjúrn og erþað því afar áríðandi, að su vöru- tegund sé vel valin, enda efast ég ekki um, að þeir kaupmenn hér og kaupféiög, sem flytja salt inn, veija það svo vel sem þau ! geta, en þau hafa ekki góða að- stöðu, því þau hafa vist oftast enga fuiltrúa, sem fyrir þeirra hönd sjái um, að varan sé af bestu’ gerö, énda kaupa þau sjaidnast saltið beint fra tramleið- anda, heldur iangoftast gegnum miliiíiði. Reynslan sýnir, að mjög oft er saltinu að ýmsu leyti ábótavant, og það kemur tilfinnanlega í ijós þegar farið er að nota þáð, að það skemmir fiskinn á ýmsan hátt. Oft verður hann óhreinh úr saltinu, sem auðvitað kernur til af óhreinindum i saitinu sem það fær alloftmikið í sig við upp- skipun héf, en líka hefur saltih þau í sér þegar þaö liggur í lest- arrúmum flutningaskipanna, þá eru í því fleiri lög og rákir sem eru grásvört að ht af óhreinind* um. Auk þess að oft kemur fyrir að saltió (aliur farmurinn) er mjög blakkleitt, þó að ekki séu í því stærðar iög af óhrein- indum. Svona salt gerir flskinn stund** um algerlega óhæfan sem versí- unarvöru, meðan hann er óverk- aður, cða þá fynr fult og alt. Er utgerðarmönnum stór vork- un, fyrst að kaupa óhreint og að öðru leyti gallað salt, við rnjög háu verði, eða ég kalla það, er þeir verða að borga fyrir tonn um og yflr 60 krónur og fá svo það i ofaná lag, að saltið hafi gert fisk þann er með því var saltaður, óhæfa verslunarvöru vegna óhreininda, guiku og rauð- átu eins og átt hefur sér stað á undanförnum árum og einnig og ekki síst í fyrra og núna. þrjú áír eru það, sem vart hef- ur orðið hér við rauðátu í fiskj það var langmest í fyrra, árið þar áður varð vart við lítinn vott í 15 skippundum, en næsta ár þar á undan aðeins í sárafáum fiskum. Enginn veit af hverju þessi rauðáta kemur, en fullar líkur eru til þess að hún sé að einhverj leyti saltinu að kenna. þó fullyrði ég ekki neitt um það, en þann .tíma sem þessi rauð- átu hefur orðið vnrt hér í fiski hefur svonefnt Pradaní-salt verið notað að langmestu ieyti. það icöffi hér allmikið skip í mafmánuði í fyrravor og hét, að mig minnir „Afrikana*. það var fermt meö salti og farmurinn tek- inn hér í land og geymdur á ýihsum stöðúm ‘þar til í vetur að saltið var notað i fiskinn. þetta salt sa ég þegar verið var aö taka það í laud. Það virtist ekki mjög ljótt, en þó sáust i þvi talsvert af rauðleitum korn- um, korn þessi voru til og frá innan um saitíð. Einnig sögðu mér menn, er að afférmingunni unnu, að allir bitar og stoöir úr ! jarni i skipinu, sam saltið la við hafi verið gljáfagurt undan salt- inu og þó slegið á gulleitan ht, og eins hefðu rekurnar orðið er notaðar voru, en þetta vissi ég ekki fyr en í vor, þegar það kom i ijós, að fiskunnn sem salt- aður var úr þessu sdlti, var hjá flestum stórskemdur fyrir það hvað hann varð gulur. Ekki veit ég frá hvaða stað saltið var, en ég tel slíkt salt ó- nothæft af þvi selm hér er sagt. En þó erfitt sé að fá trygg- ingu íyrir þvi, að alt það salt sem hingað er flutt sé af bestu tegund, þá er hitt hægt, að sjá um að það rýrni ekki né óhreink- st við affermingu hér, sem helst á sér stað viö bryggjur og á þeim. MikiÖ af pessu kemur til áf því að sá sVúur er hér, að moka saltinu úr bátunum upp a bryggj- urnar, sein oft.eru tnjög óhreiu? ar, &vo er saltinu attur moKaö ’af bryggjunni upp t biíieiðar, sem eftir að hata eKiö um biautar og áþrifalegar götur, tara méira og minna yfir saltið á bryggjnnni. Af öllu þessu öhreinkast saltíð ’ og ódrýgist að mikium mun, bæöi viö mokstur á bryggju og svo þaÖ sem niður fer af biíreiðun- um á leiö til húsa. Mér virðist því að bétra væri að fiytja saltiö í pokum, moka í þá í bátúnum við bryggju og þannig losua við þau óhreinindi sem saldð fær á bryggjunni og viö þau ódrýgindi sem þaö verð- ur fyrir við allan moksturinn og einnig tii þrifnaðar. Myndi með þessu tnóti fást meira og hreint salt fyrir sama verð. Við þessa aðferð væri að vísu mikil þörf á að hafa lyftivél (krana) til að taka saítið upp úr bátun- um með, enda er mjög mikil þörf fyrir slika lyftu hér við að taka ýms.ir vörutegundir á land, og vonaudi að hún komi bráð- lega. En hvað sem því líður, þá er bráðasta nauðsynin að bæta alla meðfcrð á saltinu og vanda val á þvi eftir bestu getu. Einn- ig væri mjög nauðsynlegt að fá á einhvern hátt tryggingu fyrir því, að salt sem keypt er tií þess að salta tneð fisk, hafi ekki í sér skaðleg cfni fyrir útlit og gæði fiskjarins, svo sem jarðslaga, rauð- átu, gulu og annað þess háttar. AÖ síðustu vil eg geta þess, að

x

Víðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.