Víðir


Víðir - 23.02.1934, Blaðsíða 3

Víðir - 23.02.1934, Blaðsíða 3
íslenska vikan. Til Gnnnars Ólafssonar konsúls, á sjödngsafiuæli hans 18. fcbrúar 1984, frá samborg- urum í Vestmaunaeyjum. Lag: Eg vil ölska mitt land. Heyrið sögunnar mál, þar til sigurs er stál talið sjálfsagt og örugt í hverskonar strið. Þó mun vilji og þor, hafa víkingsins spor, einna verklegast mótað frá ómunatíð. Hérna sjáurn vér bann, þennan sjötuga mann, er með siungum vilja, að hetjunnar sið, sýnir drengskap og trygð, vekur dugnað i bygð, og með dáðríki höfðingjans örfar sitt lið. Mætti landið vort senn eignast líka þér menn, mundi leiðin til sjálfstæðis greiðast að mun. —- Mundi áhugans björ bæta amlóðans lijör 8Vo að óttast ei þyrftum vér manndómsiua hrun. Þú ert víkingur enn, svo að vandræðamenn fá ei veg þínum spilt, yfir mannlífsins dröfn. Þér er létt um að sjá hverri leiðinni á muni liðugust sigling i örugga höfn. Vér, sem þekkjuiú þig best, viljum þakka þér mest íyrir þróttmikinn drengskap og karlmenskulund. Megi auðnunnar völd gera ætínnar kvöld bæði ylríkt og bjart fram á síðustu stund. ..... Htcllfreður. Sundlaugin Og börnin. Framhald. Margrét Ólabdóttir Flatir 14 Fanney Magnúsd. — 10 Alda Friðjönsd. Kirkjuveg 12 Sigurlaug Olafsd. Vesturv. 9 A ÚTBREIÐIÐ VÍÐI V 1 D I R > > r > > ÞEIR, sam • þurfa að láta gera við úr eða klukk- ur, ættu að koma þeim til Árna Jónssonar, Odda. Úrviðgeiðimar annast, Sigmjón Jóusson, Laugaveg 43 Reybjavík, sem þegar er orðinn þektur hér. 4 4 i 4 4 Allir þ«ir, sem unna landi sinu og þjóð, ættú að t.aka höndum saman' til stuðnings hinni svoköll- nðu ísierisku viku. Það hefir mena gildi fyrir menningn og fjáihagsleg þrif þjóð- arinnar, en rr.argan grunar, að notað sé alt það, sem menn þm.fa af þvl, sem framleitt er i iandiuu. Hér á landi er nú oiðið framleitt svo mikið af vönduðum klæðuaði, eða efni í klæðnað, að óþarft virð- ist að kaupa, frá útlöndum, svo nokkiu nemi, nema þá silkivörur, að svo miklu leyti sem þær eru, nauðsynlegar hér á norðurhjara heimsins. íslenskt húsgagnasmíðí jafnast fylliiega á við hið útlenda. Feir, sem kaupa islensk húsgögn auka atvjnnu samlanda sinna,- Þeir, sem kaupa íslensk barnaleikföng gera hið sama. Og í stuttu máli má segja, að þeir, sem nota íslenskar vörur og ferðast með íslenskum skipum, þeir auka atvinnu lands- manna og styðja að viðreisn fjár- hagsins. Notib islenskar vötur og íslensk skip. pólitík, ef manni þykir vænna um einn blett en annan í landi sinu, eða beri hlý: ri hug til fósturlands- ins en annáta ianda. Kommún- istinu er heiinsViorgari, sem alstað- ar og hvergi á heima. Jafuvel móðirin er honum ekki kærri en vinnukonan, og ekki ,er að tala um eiginkonuna, sem ; helst á að vera almenningseign, og litið þyk- ir t.il barnsins konia. Þetta gengur þó mörgum ilia að fallast á, þvi fáir munu eiga fegurri endurminningar. en frá móðurinni, eiginkonunni og barn- inu. Óþarfanaut. Þáð lítur svo út að kommún- Lelðréttlng. Leiðinleg pientvilla var í siðasta tölublaði „Víðis", þar sem getið var um sjötugsafmæli Gunnara Olafssonar konsúls. Þar stóð að hann yiði sjötugur 10. þ. m., en átti að vera 18. þ. m. Sklpaí'réttir. „Goðafoss" kom hér þann 11. þ. mi, á leið áti útla'ndá. Margt farþega var með skipinu, bæði hingað og til útlanda. Svo illvíg- ur útsynningur var hór þann dag, að skipið varð afgreilt aðeins með hörkubtögðum. Lyta köm hér frá útlöndum þahn 20, þ. m. Molar. Er verkfailið búið; heyrist nú spuit, um allar götur. Enginn getur svarað ákveði.ð. Menn vita aðeins að Kounnar tóku munninn fullan og sögðu að það skyldi skella á og vara þangað til út- geiðarmenn iétu undan. í raun og veru hefir það aldrei byrjað, og þess vegna mun þeim finnast ó- þarfi að aflýsa því. Þeir hugsa kannske líkt og karlinti, sem sagði að hættulaust væri að segja of mikið, því altaf mætti éta ofan í sig. Annars ættu þeir að biðja Ein- ar Olgeirsson að útvarpa afreks- verkum sinum, að öðrum kosti getur hann faiið að gruna, að þá sjálfa hafl verið farið að langa í nýjan fisk. — Og það getur auð- veldlega orðið til þess, að þeir verði reknir.úr flokknum. Margs er að gæia. Á skrifum kommúnista hér má greinilega sjá,, að þeixn þykir litið vænt um Gunnar Ólafsson konsúl, og óttast hann. En á sjötugsaf- mæli ka'ns sýndu kommúnistar þeir, sem viðstaddir voru, honum virðingar- og vináttumeiki á líkan hátt og aðiir. Verða þeir ekki reknii út flokkn- um? Það er ails ekki vjar. Suin- um liðst að vera Kommúnisti í þeirra eigin hýbýlum, Kiati í K. F. U. M. og Sjálfstæðism. í Gúttó. Hreppapólitík. Það kalla kommúnistar hreppa- istar, bæði þeir, semí bæjarst.jórn- inn eiga sæti og fylgdarlið þeirra séú ekki mjög aðþreugdir af vinnu, þó að vertíðin, sem þeir ætluðú að eyðileggja, — en mistókst. eins og annað, sem þeir hafa með höudum — sé þegar byrjuð. Það er að minsta kosti ekki líklegt að þeir, sem nótt og nýt- an dag sitja á kjaftafundum, þfleði opiuberum og leynilegum, séu af- kastamiklir við vínnuna, sem þeir framkvæma aðeins í frístundum sínum frá rógsstaifinu. Hveisu.lengi getur slíkum óþaifa nautum bæjarins liðist i að haga sér svona ? Fréttir. Hessað á suunudag kl. 2. Betel. Samkomur á sunnudögum k]. 5 e. h. og á fimtudögum kl. 8 e. h. Austfirðlngamót var haldið hér þann 10. þ. m. Formaður mótsins, Jóhannes Jó- hannsson, kaupm. bauð gesti vel- komtia, með vel völdum oiðum. Síðan var sest að snæðingi. Að loknu borðhaldi, minntist ÞorHteinn Þ. Viglundsson Aust- fjaiða nioð ra-ðu. A eftir var sung'* væbi, se'm'bit hafði verið fyrii motið Síðau var dansað og spilað fram á morgun. Hóf þetta sátu um hálft annað hundrað manris, og fór alt hið prýðile|ast fraip,' Ej s. „Fantoft" tekur hér fisk hjá Fisksölusamlaginu. „Di:. Alexandiine" kom hér I gær fiá útlöndutn. ,Lyra“ kom í morgun fiá R.vik. Albert Belgiukonungur var nýiega i fjallgöngu einn sins liðs, og hrapaði ur mikiili hæð og beið þegar bana. Albert konungur var mjög kunn- ur frá ófriðnum mikla. Gekk hann þá svo að s gja 1 eldinn með mönnum sinum. Gerði það hann vlnsælan heima og vel metinn allstaðar. Samsæti. Þess var getið ,í síðasta tbl. „Víðis" að til stæði að halda Gunnari Olafasyni kousúl samsæti á sjötugasta afmælisdaginn. Sam- sæti þetta fór frám þann 18. þ. m., og hófst með borðhaldi kl. 7 e. m. Samstæti þetta var í alla staði hið piýðilegasta. Meðan á borðhaldi stóð voru margar læð- ur fluttar, og svaraði'afmælisbarn- ið þeim öllura. Kvæði það, sem birt er hér í blaðinu, var sungið. Eftir að borð voru upptekin var stíginn dans fram eftir nóttu. Siðan var sjötuga afmælisbaininu fylgt heim, og kvatt með feiföldu húrra. I samsætinu tóku þátt fulJ tvö hundruð manns, eða eins og hús- rúm frekast leyfði'. Sýnir þetta glögt hvað konsúllinn er vinsæll og vel- metinni hév. t Ej’jum. Fiskkaup. Hér liggja nú botnvöipungar tveir, apnar enskur, hinn belgisk- ur og kaupa bátafisk.

x

Víðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.