Víðir - 04.05.1934, Síða 3
V I Ð I R
Tölurw tala.
Eftir Guðl. Br. Jónsson.
f
Að ég hefi sett „ca.“ fyiir
,framan þær tölur, sem óg áður
hefi uppgefið þýðir: Talan ekki
bókstaflega ábyrgst, má muna
5 —10% .yfii' eða undir. Þar sem
óg segi að þessum tveim persón-
um Valdimar Tómassyni og Guð-
rúnu þórðardöttur haff tekist að
fá greitt úr bæjarsjóði, „á einn
og annan hátt,“, þá er þar við átt
að ég muni sundurliða þessar töl-
ur. —
Þegar ég tók við fátækrafull-
trúastarfinu, 26. febr. þ. á., af-
henti fyrverandi fátækrafulltrúi
mér aðeins eina bók, sem í voru
skráðar ávísanir frá 1. janúar
þe^sa árs. Ég spurði samtímis
fyrverandi fulltrúa hvort ég ekki
gæti fengið eldri bækur hans.
Svar hans var, að þær bækur
væru einkaeign hans og að hann
mundi ekki láta þær af hendi við
mig. fetta ámálgaði ég við hann
tvisvar síðar, en fókk ávalt sama
svarið. Eins og gefur að skilja
kom þetta mér mjög bagalega.
Hinsvegar hefir fráfaiatidi fulltrúi
aðstoðað mig mjög vel hvað 3nert-
ir allar upplýsingar starfanum
viðkomandi. M. a. gaf hann mór
þær upplýsingar að frú Guðiún
fórðardóttir hefði haft, árið 1933,
fyrir sig sjálfa kr. 70,00 í fátækra-
styrk á mánuði og húsnæði fyrir
kr. 20,00 eða yfir árið kr. 1080,00.
Við þetta bætist sjúkrastyrkur kr.
76,50, ljósagjöld, áætluð kr. 43,50.
Ennfremur hefir hún fengið og
sjálf kvittað fyrir kr. 300,00, sem
meðlagi með barni hennar Jóni
S. Þórðarsyni, — að visu fært
Þórði, föður drengsins, frá Bergi til
gjalda hjá bæjarsjóði. Þetta alt
samanlegt, verða því kr. 1500,00
— eitt þúsund og fimm hundruð
krónur. — En til þess að segja
ekki of mikið, og sérstakleg vegna
annara mikið mikilvægari mála,
hefi óg sett . stafina „ca“ fyrir
framan fyrr uppgefnar tölur.
Það munu nú vera upprisnir
þeir #siðapostular“ sem kenna að
uppeldi barna sé með takmark-
aðri ábyrgð hvað foreldri snertir.
H.vað segja nú hinir stóru kenni-
menn I! 1 í samábyrgðarfræðum !!
ísleifur og Þorsteion. Er sam-
ábyrgð aðeins bundin við kaup-
félög ?
Nær „samábyrgð" borgaranna
aðeins til krónu og aura?
Er siðferði og menning eínsk-
i is virði ?
Á hinum venjulega tíma kom
Guðiún F’óiðaidóttir til mín og
bað um sin i ákveðna ruatai sty' k.
Mór vaið ekki aun tð að oiði við
hma en að hún gæti hjargast eins
og aðiar og mætli þakka fynr að
hafa fritt húsnæði, ljos og með-
lag mað barm sinu, fiá bænum.
Nokkrum dögum siðar kemur
G. Þ. til mín og er með vottorð
héraðslæknis með sér á þá leið
að : „Guðrún Þóiðardóttir 51 árs
Hólmgarði er lieilsuveil og þolir
ekki erfiðisviunu eins og heilsa
hennar er nú“.
Éetta vottorð er engin sönnun
fyrir því að þessi Guðrun ekki
geti unnið fyrir sér né að hún
sé forfallin likamlegur aumingi.
Læknirinn vottar aðeins að hún
geli ekki, í dag, eða jafnvel á
morgun, ef til vill ekki næstu 3
daga, unnið áreynslumikla vinnu.
Ég svaraði því G. Þ. að eg
tæki ekkí þetta vottorð mjög al-
varlega. Jafnhliða gerði ég lienni
Ijóst að svona vottorð gæti jafn-
vel mjög margir fengið, oft á ár'i
hjá lækninum. Mér var kunnugt
að fiu G. Þ. hefir gengið að vinnu
hór í Eyjum og haft kaup, sem
duglegustu kvemnenn geta fengið.
í*ess utan hafði G. I5. atvinnu víð
Síldrrsöltun á Siglufirði s.l. sum-
ar. Auk þessa hefir G. Þ. starf-
að við Alþýðuhúsið hér, veitingar
langt fram á nótt, hreingerningar
ef til vill, o. fl. Slika vinnu, sem
ég hefi hór minst á að G. Þ.
hafi int af hendi, get ég ekki á-
litið að neinir líkamlegir vesa-
lingar geti framkvæmt. Mér kem-
ur því ekki óvart þótt frú G. í\
nafi undanfarið gengið a verka-
mannabuxum og unnið að fiskað-
gerð. —
Ég sný mér því næst til hér-
aðslæknisins, og vil leggja fyrir
hann þá spurpingu hvort hann
álíti ekki að Guðrún Þórðaidóttir
geti séð fyrir sór með vinnu
sinni eins og aði ir með líkri heilsu
og hún heílr.
Fyrst óg á annað borð beini
orðum til læknisins þá mætti
gjarnan taka það frarn, að vott-
orð sem lögð eru til grundvallar
því, hvort, veita skuli fátækrastyrk
eða ekki, væri allra hluta vegna
heppilegast að senda fátækrafull-
tiúa í lokuðu uraslagi, þar sem
læknirinn gæfi rökstuddar upplýs-
ingar um heilsufar styrkbeiðanda.
Sú aðferð gæti losað bæöi læknir-
inn og fátækrafulltrúann við ýrnis-
leg ój)ægindi og óþai^a tafir.
Nokkrum dögum eftir þessa
vottorðsheiferð sína kemur frú G.
Þ. á fund minn og kraíðist hjalp-
ar á riý, því hún hafði ekki bragð-
að mat í fjóra sólarhringa og lof-
aði eg henni þá að athuga
mál hennar. Að afstöðnum við-
talstíma mínum gekk ég heim til
hennar. Húsið var lokað og mátti
ég leita hennar viða um bæinn,
fann hana loks uppi í Alþýðuhúsi.
Það er vjst sá eini staður, sem
fólk má vinna óáreitt, eða fyrir
smánarborgun, svo sem 10—30
aura fyrir klukkustundina. Það
kvað vera trúboðsstafsemi komm-
' únista, sem heimilar þessa kaup-
kúgun. Guðrún Þórðardóttir lof-
aði að koma b'átt heim, og heim-
sötti óg hana þá, en ekki bar
henni að ásaka mig þó ég tæki
vitni með mér. Athugaði ég svo
matvælabyi gðir hennar og fann
ýmisleg matvæli alt samt ftekar
smálegt. Þar sat maður að kvöld-
verði og kom i ijós að hann hef-
ir keypt fæði hjá henni og virt-
ist sæmilega á borÖ borið. Ég
spurði þá G. Þ. hvort hún vildi
enn halda fram að hún hefði
svelt í fjóra sólarhringa, og bar
hún þá fyrir sig að hún hefði
mátt svelta fyrir mér. Að at-
hugunum mínum afloknum bauðst
ég til að láta hana hafa smá
ávísun tii að kaupa fyi'ir þau mat-
væli, sem mór virtist vanta. Yitn-
ið, sem með mér var, var Magn-
ús Magnússcn frá Yesturhúsum.
Daginn eftir bauð ég Guðrúnu 10'
króna ávísun, sem hún neitaði að
taka við. Vitni að þessu er Kaii
Kristmannsson, Síðan heflr hún
átt kost á að fá þessa ávísun
hvenær sem hún óskaði, frá mér.
Nú hefi ég falið lögreglustjóra að
athuga allar nánari ástæður G. Þ.
og inun það taka nokkuin tíma.
Hvað suudurliðun á greiðslum
bæjarsjóðs, vegna Valdimars Tóm-
assonar snertir, get eg nú upp-
lýst að sú fjárhæð er yfir 1000
krónur þá tvo mánuði, janúar og
februar þetta ár.
Nú hefir það komið í ljós að
G. Þ. hefir mist af styrk þann
tíma, sem hún var í sildarvinnu
á Siglufitð s. 1. sumar, og er því
allt það íé som hún heflr fengið
greitt úr bæjársjóði Vestmanna-
eyja upp á eyri kr 1361,50.
Þetta vissi ég ekki þegar ég
skrifaði fyrri grein mína og hefi
því óviljándj. tekjÖ mér stærri orð
í munn en vera bar. Samkvæmt
almennri verslunarvenju um hug-
takið „ca“ hefi eg gerst sekur um
að setja upphæðina of háa, um
kr. 2,35' — tvær krónur þrjátíu
og fimm aura. — Enn þött geng-
ið só út frá hínni réttu upphæð,
kr. 1361,50, þá raskar það engu.
Það er jafn hneikslanlegt að slík
styrkgreiðsla geti átt sór stað úr
bæjarsjóði, til fullvinnandi borgara.
Lesendum blaðsins til froðleiks,
skulu þeir hér með upplýstir um,
að hinni rnai'g umiædda frú Guð
rúnu Þórðardóttir hefir verið veitt-
ur fátækrastyrkur frá 1. janúar
1928 til þessa dags, sem nemur,
allur samanlagður kr. 5426,50
— fimm þúsund fjögur hundiuð
tuttugu og sex krónur og fimm-
tíu aurum. — í þessari upphæð
eru ekki talin nein barnsmeðlög,
en þau nerna, út af fyrir sig mörg-
um þúsundum króna.
Guðl. Br. Jónsson.
Y andaður barnaYagri
til sölu í Höfn. Tækifærisverð.
---------------------f----
Tvö herbergi og eldhús óskast
P. á. v.
OTBKEIÐIÐ VlÐI
Sundlaugin
og börnin.
Framhald.
Sigrún Jónatansdöttir, Breiðh.
Guðbjörg Bergmundsd. Stakkh.
Árni Guðjónsson, Breiðholti
Emilia Eygló Jónsdóttir Hölmi
Guðjón Tómasson, Selalæk :
Ásvaldur Gunniaugsson Selalæk
Karl Simonarson Eyri
Gerður Jöhannsdóttir Selalæk
Nýr doktor.
Með tiðindum má telja það, að
ungur Vestmanneyingur hefur
nýlega lokið doktorsprófi í stjörnu-
fræði suður í Þýskalandi, með
mikilli prýði. Það er Trausti
Einarsson, sonur þeirra hjónanna
Einars Runólfssonar og Kristínar
Traustadóttur, er bjuggu hér á
Staðarfelli, og eru flutt tilReykja-
vikur fyrir fáum árum. Trausti
gekk héi í barnaskólann og las
síðan heima fyrst, en fór síðan til
Reykjavíkur og gekk í Mentaskól-
ann og tök stúdentspróf. Fór síðan
til háskólans í Göttingen og lagði
stund á stjörnufiæði, og hélt því
námi^síðar áfram við háskólann í
Munchen og þar lauk ,hann
doktorspiöfinu í vetur. Doktorsrit-
gerðin fjallar um rannsóknir á
kórónu sólarinnar, og verður gefin
út í merku þýsku tímariti um
stjörnufræði.
Trausti er enn ungur maður,
og hefir alt til þessa stundað nám
eingöngu og ar það gleðiefni öllum
kunningjum hans að hann hefur
náð þessum frama. En ekki hefir
hann komist þai sofandi að sigri.
Hann hefur fengið að rjá við
flesta órðugleika, sem fátœkum
námsmanni mæta. En hann hefur
ekki látið hugfallast, heldur haldið
áfram að settu marki hvað sem
tautaði, og áunnið sjálfum sér og
föðurlandi sínu sæmd, með vísinda-
námi siuu, þar sem ströngustu
kröfur eru gerðar. Hugur hans
hneigðist snemma að stærðfiæði-
námi, og námi yfiileitt, og er
gott til þess að vita að hann fekk
svalað þeirri löngun sinni. Nú er
eftir að vita hvað okkar litla
þjóðfélag getur boðið honum við
hans hæfi, þvl að ófæit er að nota
ekki krafca svo efnHegs manns á
réttan hátt. Nóg eru verkefnin
óunnin í landinu, annað mál er
það hvort sbkum manni verður
ætlað hæfilegt starf. Hann hefur
áunnið sér viðurkenningu hinna
vandlátu og dómbæru, með mikilli
vinnu og staðfestu við vísinda-
iðkanir árum saman, Hann er
manna lausastur við skrum og
bægslagang nútímans, en glímir í
/