Víðir


Víðir - 09.06.1934, Blaðsíða 3

Víðir - 09.06.1934, Blaðsíða 3
* Ví ÐIE bjarga börnunum, tökum öll sam- an (höndum um það, að ala upp andlega fijálsa og andlega vak- andi kynslóð. Það hlýtur að ganga til hjarta hverrar kristinnar konu og manns, að hugsa um barna- morðið í Betlehem, en þó er enn þá hryllilegra að hugsa til þess, að smælingj.irnir sóu andlega eiði- lagðir af oss hinum eldri, er af vorum himneska föður er ætlað, að ala önn fyrir bæði andlega og líkamlega. Jósefus sagnritari Gyðinga, sem Enginn stjórnmálaflokkur hér á landi heflr hlotið jafn mikið óoið sem Framsókn. Og veldui því tneð- al annars lausung og daður hans við hina fjársjúku og gráðugu jafn- aðarmannaforingja. •Það er auðsætt og þvi ekki neinar öfgar, að hvar sem að er komið, að á árunum frá 1927 til 1931, þá ber langmest á embætta- veitingum til jafnaðarmannafor- ingjanna, þeir höfðu altaf sérstakt lag á að verða aðnjótandi náðar- sólar Hrifluvaldsins. En athugi maður ástæðurnar til þess, þá kemur í ljós að þeir voru Hriflu valdinu ómissandi gersemi í íram- kvæmdum allrar eyðslu og rangihda. Foringjar jafnaðar manna sáu og skyldu stöðu sína, innan þingsins, enda notuðu og hagnýttu þeir sér þetta, eins og þeir frekast gátu. Peir ráku þá ósvífnustu, óseðjandi gráðugu fjármála- og bitlingapóli- tík sér til handa. Beir lótu stofna hvert óþarfa embættið eftir annað, með hærri launum en áður hafði þekkst, alt handa sér sjálfum, og helstu fylgismönnunum, beint eða óbeint. Petta brask heflr nú þeg- ar kostað ríkissjóð fleiri miljónir króna. Pessi gífurlega fjáreiðsla er þó hreinir smámunir, þegar afleiðing- arnar eru teknar til athugunar, því mesta tjónið að þessum em- bættisveitingum, er ekki nema minst í launagreiðslunum. Mesta tjónið fyrir álla þjóðina er og verð- ur innifalið í að algerlega ónýtir menn eru settir í trúnaðarstöður, menn sem misbrúka vald sitt, allri Þjóðinni til andlegs og fjárhagslegs tjóns. pessi skaðræðis verknaður heflr glapið sýn þúsundum islenskra borgara, fært þá ofaní djúp fávisku, haturs og bölsýninnai-, þessi mis- brúkun á helgasta afli þjöðarinnar hefir fært marga hina bestu drengi í þá fjötra, sem aðeins verða slitnir á degi endurreistrar menningar og réttlætis. Þetta hef- ur og orðið fótakefli fyrir hinum þörfustu verklegu framkvæmdum, og þanhig svift allann fjöldann þeim stærstu möguleikum til'efna- hagslegs sjálfstæðis. Petta hefir uppi var á næsta mannsaldi eftir hina jarðnesku æfi frolsarans, tel- ur upp flest öll hryðjuverk Heró- desar, og - það< syndaragist- ur mun víst öllum mönnum of- bjóða. — En á Barnamorðið í Betlehem minnist hann ekki með einu 'orði. Bað hoflr þótt undar- legt, og vantrúin heflr notað þá þögn til þess, að véfengja þetta atriði Guðspjallssögunnar. Framhald. V. með 20 tneðlimum. Þessir 20 menn skrifa og segi þessar tuttugu lúkur voru svo álitnar nægilegt afl og rértmæti til að stöðva vinnu þar, í heilli sýslu. Petta alt eru þær öfgar og ósvífni, sem duga ætti hverjum hugsandi manni til að fá hreina andstygð á þeim mönnum sem standa héj' að baki. Jafnaðarmenn settu sig því upp á þann háa hest, að ætla sér að vera sérstætt ríki í ríkinu. Petta er su ósvinna og skollaleikur, þetta er sá draugur sem niður verður að kveðast, og aldrei má eiga aftur kvæmt. metið er 12,65 m., sett af Þor- steini Einarssyni 1931. — Þor- steinn heflr þó kastað lengra á æflngum, eða allt að 14 m. Allt fyrlr peninga. Mikla athygli hafa vakið skrif Leon See, fyrrverandi kennari boxarans Piimo Carnera, sem nu er heimsmeistari í þyngsta flokki. Segja skiif þessi frá því, hvernig See fór að því að gera Carnera frægan. Leon See rakst á Carnera í Frakklandi 1928, atvinnulausan, klæðlítinn og í alla staði illa á sig kominn. Tók hann hann að sér og hóf þegar að kenna honum box, frá byrjun. En svo skeði hið furfulega, að eftir rúmt ár var Carnera orðinn stórfrægur og tal- inn ösigrandi i Evröpu, en það er vitanlegt, að það útheimtir margra ára æfingu og nám að verða „rutineraður" boxari. En í þess- um skrifum Leon See, gefur hann skýringu á þessu. Og hún er sú, að i hvert sinn, sem hann samdi um kappleik fyiir hönd Carnera, bar hann fé á andstæðinginn, og samdi svo um, að hann skyldi láta Carnera „slá sig út“ eftir svo svo margar lotur. — Á ]>ennan hátt varð Carnera heimsfrægur og “ósigrandi" í Eviöpu. 1930 för hann svo sömu frægðarförina um þvera og endilanga Ameríku. En það sniðugasta við þetta „fif“ Leon See var þó það, að Carnera vissi aldrei neitt um það sjálfur I •Bráðlega á Carnera að verja heims- meistaratitilinn fyrir Max Bear (U. S. A.), sem nefndur er hér á öðrum stað. Max Bear og Dempsey. Sagt er að Max Bear hagi sér á allt annan veg en sæma þyki fyrir íþróttamann, sem þar að auki ætlar bráðlega að beijast við heimsmeistarann, Carnera. Sagt er, að hann lift mjög lóttúðugu lífl, sæki af miklum áhuga alls- konar skemtistaði, s. s. nætur- danzholur, og lifi yfirleitt mjög óreglusömu lífi. Lét Dempsey, sem allir kann- ast við, frá því hann var heims- meistari, þau orð falla um Bear, að hann væri ekki verður þess, að keppa við Carnera — og lýsti yflrleitt andstygð sinni á líferni hans. Er sagt, að þessi ummæli Dempsey’a hafl vakið feykna gremju m. a. meðal svallbræðra Bear’s. — í vor varð Dempsey snögglega veikur af blóðeitrun. Kom upp sá kvittur, að hór væri eigi um venjulega eitrun að ræða, heldur hefðu einhverjir eiturbyrlarar ver- ið að verki — og var þetta sett i samband við ummæli hans um Max Bear. Eigi hafa fregnir þess- ar verið staðfestar ennþá — nó heldur heflr þeim verið hnekt. Xæstu Olympiuleikarnir fara fram í Berlin 1936. Er þegar haflnn mikill undirbúningur Skollaleikurinn mikli. Guðl. Br. Jónsson. orðið til að pína kjark og dug úr mörgum hiniim efnilegustu mönn- ura. Fjárhagslegt tap þjóðarinnar mun því ekki skifta miljónum, heldur tugum miljóna króna. Þetta er sá svarti blettur Fram- sóknar. Þetta er sá grímuklæddi skollaleikur sem leikinn var í söl- um E’inghússins á áiunum frá 1927 til 1931. Foringjar jafnaðarmanna hugs- uðu alt um sig sjálfa, en] hags- muni og framtíð þjöðarinnar lá þeim í léttu rúrni. Því hefur þjóðin ekki gefið þessum dát.um spark ? Fvi e.r fljót svarað, þeir hafa breitt út og innrætt fjöldan- um allar upp hugsanlegar svivirð- ingar á andstæðinga sína, þeir hafa útbreitt öfund tortrygni og hatur, og þeir gæta þess vandlega að bæta jafnt og þétt við ósannindin og þeir eru alstaðar á veiðum eft.ir nýjum verkefnum til að aíbaka og Ófrægja andstæðinga sína. Og þegar ein lygasagan er hætt aÖ ganga í þessu bygðarlagi, þá er hlaupið með hana í annað bygðarlag og þykir ágæt. Með öðrum orðum þeir gæta þess að hafa altaf eitthvað nýtt til að bera á borð. Fetta er sá ktaðlegi grundvöllur sem þeir starfa á. Með þessum starfsaðfeiðum hefur þeim tekist að villa sýn mörgum góðum manni og þannig tekist að ná nokki'u fylgi. Þessum orðum mínum til sönnunar skal bent á hinn alger- lega pólitísku verWö.in sem alþýðu- sambandið hefur nú lagt víðsvegar út um alt land á ríkisstjórnina. R'kisstjórnin hefur látið vinna við vegabætur og brúargerðir upp um sveitir, til hagsbóta hinni aumlega stöddu og fátæku bænda- stétt. Hvaðskeður? Þrátt fyrir atvinnu- leysið leggur alþýðusambandið verkbann á þessar atvinnubætur, sem »ru í raun og virkileika þegar að er gáð, ekki annað en styrkur til að leggja veg heimað heimili mannanna sjálfra sem eru að vinna þessa vínnu, sem á að verða þeim og þeiira til betri efnalegrar afkomu. f Rangárvalla- syslu var stofnað verkalýðsfélag IþróUir. Nokkrir erlendir fréttapistlar. „Spennandi" kapplcikur. í apríl síðastl. fór fram úrslita- leikur um Englandsmeistaratignina í knattspyrnu. * Leikurinn stóð milli „Manchest- er City“ og „Porsmouth" og fór fram á Wembley Stadion. Sigr- aði M. C. með 2 : 1». Meðan leikurinn stóð yflr geys- uðu þrumur og eldingar, en þó var hvert einasta ||sæti fullskipað á ahorfendapöllunum. Um 200000 vildu komast inn, en leikvangurinn tekur „aðeins" 94 þús., svo að rúmlega 100 þús. uiðu frá að hverfa. — Setti Porsmouth fyrsta markið, sem eftir frásögn blaðanna var „slysamark". Það var í fyrri hálf- leik. í síðari hálfleik gerði M. C. hvert upphlaupið öðru betra, en bakverðir P. vörðu af frábærri snild. Þegar 15 mín. voru eftir, varð P. fyrir því óhappi að missa annan bakvörðinn, Smith úr leik um stund. Tókst þá Tilson, öðr- um útframherja M. C. að setja mark. — Úrslita markið setti svo Tilson, þegar 3 mín. voru eftir. Til dæmis um, hve „spennandi8 leikurinn heflr verið má geta þess til gamans, að markvörður M. C. féll í yflrlið af geðshræringu, þeg- ar „flautað var af“. — Criæsilcgt licimsmct. ' Nálægt miðjum apríl settj John C. Lynman (U. S. A.) nýtt heims- met í Kúluvarpi, kastaði i6,48m. Þótti þetta, sem vonlegt var, næsta glæsilegur árangur. En einn kemur öðrum meiri, þvi seint í sama mánuði kastaði annar Ameríkumaður, Torrance 16.80 m. Sögðu skeyti frá New-York um þær mundir, að hann hefði kastað 17,14 m. — en það voru flugu- fregnir einar, svo metið er því „aðftins“ 16 80 ! — Til saman- burðar má geta þess, að íslenska

x

Víðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.