Víðir - 15.09.1934, Blaðsíða 1
¦VI. árg.
Vestmannaeyjuin, 15. september 1934
26. tbl.
I
tielgi S.
Stud.
Fæddur 8. mars 1914. -
jur.
Dáínn 8,sept. 1934.
Sá sorglegi atbuiður skeði hér
s. J. la-ugardag kl. um 2x/e e- h-,
að ' þesði ungi stúdent drukknaði
við sýðrl Hafuargarðinn hér.
Skall á' hann sjór þar sem haiin
var staddur á vestri btun garðs-
ins og skolaði honum í- sjóinrí.
Hefir hann druknað rétt á eít-
ir.' —
Hann var sonur merkishjón-
auna Sigfúsár V. Schevings og
koríu hans Sessalju Sigurðardóttur."
Hugur Hólga sál. hnéygðist
snemma til náms, enda hafði hann
námsgáfur góðar. Fyrst í stað
stundaöi hann nám hér heima, en
fór 1930 til Reykjauíkur og lauk
þa¥ gagtríiæðapióft við Mentaskól-
ann, stundaði hann síðan náinið
áfram uns hann lauk stúdents-
piófi við sama skóla 1933, en þá
innritaðist hann í Jagadeild Há-
skóla íslands.
Hélgi sál. var hvers manns
hugljúfi, þeirra sem honurri kynt-
ust. ðllum þeim sem bindindi
unna'og".'þéktu hið mikla; starf;
hans í þágu biudindismálaöha, mun
nú þykjá skarð fyrir skildí. Hanrí
ásamt fleirum átti frumkvæðið að
því að stöfnuð voru bindindisfélög
í skólum landsins, vár hann'for'-
seti í Samb. Bindindisfélága iskól-
uoi landsins. '
Mikill áhugi og dugnaður éirí-
keqdi hann í hverjn því mále'fnij
sem hann tók fy'rir, og má' segja
að þar hafi hugur fylgt málí. ''':
Sár söknuður er kveðinn áð
foreldrum Og ættingjum þessatm'ga
efnismanns. Eyjarnar éiga þar*1^
baki áð sjá einu efnilégastp,' urig'-'5
ménni sínu, sem líklegur'vár tilr
þess að vinna mörg sóniaverk;
hvar' sem haun steig fæti. Þö
dauðinu sé á hverju strái finst
möniium' hanh þó fjarri, þegár
blómi og vöxtur er fiamundan.
ftó allir menn seu og hafi verið
dauðlegir frá fyrstu tíð, og verði
AUGLÝSIÐ 1 VÍÐI
svo efthleiðis, þó það hljót.i að
vera á allra vitorði, verður sökn-i
uðurinn sárastur þegár hann ræðst
a vöxtinn, sem er á þroskaskeiði
og lofar miklum þroska og full-
komnun.
Helgi var öllum harmdauði, sem
honvim kyntust.
„Fljúgðu á vængjum morgunroðans,
meira að starfa guðs í geimi."
Ó.
Síldveiði
beitusíld.
Það er mál hinna kunnugustu
manna hór, einkum sjómanna, að
jafnvel á hverju súmri myndi
hægt að veiða hér mikið ái
síld, en ált að" þessu hefir það
reýhst gagnlaust að heita má.
Á þessu sumri hefir' oft verið
fult a'f "sild hér á Víkinríi, að hún
hafi einnig verið til og frá út om
hafið, þarf ekki að wfa.
Þeir, sem sigla hér austur um
sjó, bæði á flutningaskipum óg
fiskiskipum, segjast sjaldan íara
svo um að' þeir ekki verðí varir
við síld einhvernstaðar miJli Dyr-
hólaeyjar'og Vestmanhaöyja.
Nú er það sannað með vitnis'-
burði "þéir'ra manna, sem gott vif,
hafa á síld, að oft só hór allmikið
áf þeirri sild, sem dýiust er á
markáðnum.
Fyrir nokkíum árum var hér á
feið nörskur sildavspiíkúlant maður,
sem mikið hefir fengist við sildar-
kaup á Siglufirði á sumrin.
Einínitt daginn, sem hann var
staddur hér, var fult áf síld hér'
á Víkinui, og einhver kom með
mikið i land, en gat ekki annað
við aflann gert en saltað litið eitt
'v til skepnufóðurs. Þegar maðurinn
tkom noiður á Siglufjörð, hristi
hann höfuðið yfir þessum mistök-
l'.uin Eyjamanna, að láta sér ekki
I? verða meira úr jafn ágætum afla.
]L|; ,Sama árið veiddist talsvert af
í samskonar sild inni í.JökulíjörSum
við ísafjarðardjúp, og var söltuð
til útflutnings og verðið a henni
var kr. 80 tunnan, eða næstum
helmingi hærra en á norðlenskri
hafsild, . ;.
Þá má svo sem nævri geta hvort
síld sú, sem veiðist-- hér , í ágúst-
mánuði, ekki gæti verið sæmileg
beita. En þö að frystjhúsin hér
séu ekki færri en fjögur, þá ér
útbúnaður þeirra allra svo jafn
aumingjalegur, að vafasamt er
að , þau gætu öll í félagi tekið á
móti síld af einum bát ef hann
veiddi sæmilega. Tíl samanburðar
má benda á Akranes. Þar munu
vera tvö frystihús og fiska Akra-
nesiögar sjálfir og frysta beitu
sína, þegar síld fæst þarásumrin,
sem sjaldan bregst að . öllu leyti.
j sumar stunduðu síldveiði þar
5 — 6 bátar, um og yfir 20 tonn
að; stærð. Þhð kom fyrir að þeir
feugu sama daginn um eitt hundrað
tunnur hver og alt var fryst. Þessi
fjögur hús hérna hefðu fráleitt
tekið af einum bátnum.
ísfélag Vestm:rnnaeyia, sem hefir
mast húsiúm og er fyrirfeiðar-
mest þeiira fyrirtækja, sem hér
um ræðii', ætti að ganga á undan
hinum í því^ að .útbúa hús sitt
þánnig að það geti fiyst að minsta
kosti 100 tunnur á sólarhung.
Gæti^það tekiat að láta verða
eftir í plássinu, eitthvað af því
mikla fé, sem árlega er borgað
norðlendingum og öðrum fyrir
beitusild, þá vœti þó nokknð
unnið.
ári. — Hið stórfelda verðfall af-'
urðanna, síhækkandi tollar og
margskonar örðug aðstaða og at-
vik hafa svo að segja efnalega
hnésett borgarana.
Enda- verður það augljóst við
nánari athugun að afkomán g'et.ur
ekki oiðið góð.
Vertíðin er mí síðustu ár að
endast ver og ver, hálægt sanni
mun vera að (fiskidagar sé vart
meir en 60—80, sem hægt er að
teJja nothæfa sjóveðursdága. En
þessir fáu dagar eiga að standa
undir margskonar drápsklífjum,
sem útgerðinni er ætlað að bera
hvort hún lyftir þeim eður ekki.
AUir hvarta um atvinnuleysi
sumarlanga mánuðina, og þó sér-
staklega sjómennirnir, sem hafa
sína góðu báta (of marga) bundna
við festar, en skortir hvorki dug
né vilja að bjarga sér, en sú trú,
eða öllu frekar vantrú hefir ríkt
hér um áratugi að öll sund bjarg-
ræða væru "hér lokuð að sumar-
lagi. — ¦ '•
oma
útregsins og franitíðarhorí'ur
Vestmannaeylnga. Síldaryeiðí
líkleg. sumaiatvinna.
' Með hvei'ju ári, eða jaínvel degi
sem liður, er nuverandi ástand og
afko'm'a aðal atvinnuvegsins hér,
orðið ölliim 'hugsandi mönnum
hið alvarlegasta áhyggjuefni. Enda
eru dæmin deginum Jjósari, að
afkoma útvegsmanna og íbúanna
yfirleitt, fer hér hnignandi ár frá
Síldveiði vor og sumar,
Það er langt líðan að ég.taldi
líkur fyrir að síldveiði væri mögu-
leg hér víð Eyjar, og öllum sjó-
mönnum hér sem erlendum ber
flestum saman um að síld sé hér
alt.sumarið. ,Ég taldi því sjálf-
sagt að. Játa rannsaka gæði sild-
arinnar, > og hefi sent fiskfræðing
síld sem 3 veiddist hér í ágúst og
reyndist sjldin hafa fitumagn það
mikið að hún telst ágæt til beitu.
Síld til beitu höfum við keypt
að, í nærfelt 40 ár —- og eftir
því sem rannsóknirnar leiða í Ijós
hefði mátt veiða hér alla beitusíld,
hefði ekki gömul hjátrú og atr
hafnaleysi ráðið hér um, og ís-
húsið verið sérstaklega bygt fyrir
síldveiðimenn utan Vestmannaeyja.
Miljónir krórja hefði mátt spara
með því áð athuga þetta mal fyr.
Síldarmagn það, er ég sendi til
rannsóknar var örlítið ca. 40
stykki, og því ekki fyllilega hægt
að slá því föstu hver gæði síldar-
yfirleitt' er héj', — en þó má full-
yrða, að síld er hér nægilega góð
til söltunar og útfiutnings. Ab
sjálfsögðu þurfum við Vestmanna-
eyingar að koma okkur upp
bræðslustöð til þess að geta not-
að verri tegundir síldar tíl biæðslu
og þannig haft arð af allri veið-
inni. Með samtökum og sam-
einuðum áhuga allra útvegsmanna