Víðir


Víðir - 02.11.1934, Blaðsíða 2

Víðir - 02.11.1934, Blaðsíða 2
V 1 Ð I R ~ & $ l Kemur út einu sinni i viku. Ritst.jóri: MAGNÚS JÓNSSON Afgreiðslumaður: JÓN MAGNÚSSON Sólvangi. Simi 58. Pósthóif 4. hann á hvílíka ómetanlega þýð- ingu kirkjubækurnar hafa fyrir 8ögu landsins á því timabili sem þær ná yfir. Hann segir og frá því hvernig til tókst með að koma þeim á og hve miklum vandkvæðum var bundið að geyroa þær og að þeim yrði haldið til haga. Minningaaorð i tilefni af 100 ára afmæli enska skáldsins Willi- am Morris, skriíar ritstjóii. Það er erindi, sem höf. flutti við það tækifœri. Veldi Guðmundar rika heitir grein eftir Björn sigfússon, t.ilraun til að skýra hvernig stóð á veldi Guðmundar. Ritaskrá próf. Finns Jónssonar, eftir Finn Sigmundsson, fyllir 10 síður þéttprentaðar með smáu let.ri, enda nær hdn yfir 54 ár og alt tekið með, smátt og stoit, en sum rit hans eru stórvirki, hveit fyrir sig. Eitt kvæði er í ritinu: Magnds sdlarháski, eftir Guðmund Fiiðjóns- son. Nokkrar smágreinar og marg- ir ritdómar eru, auk þessa, sem hér er talið. Ritið er fjölbreytt að efni, þó að fátt sé þar af hagnýtum fræð- um. Gæta verður þess að þetta er tímarit bókmentafélagsins, og ræðir ekki landsmál. Annálar 1400—1800, 2. hefti þriðja bind's. Nokkrir hinna ómerkari og styttri annála. Fróðleikurinn er mestur i formál- anum, sem utgef. dr. Hannss Forsteinsson, heflr ritað fyrir hveij- um annál fyrir sig. f’eir eru stór- fróðlegii fyrir þá, sem hafaánægju að kynnast þeim efnum, en það ey að vísu ekki almenningur. Heldur mun útgáfan vera sein- Jegt verk og eifitt, en sd er bót f máli að öllu þvi merkilegasta er nú lokið. Eftirtektarveit er það að lang- flestir annálar eru skrifaðir á Vesturlandi, sumir á þeim dögum er galúraofsóknir stóðu þar sem hæst. Segir sumt ófagurt af því tagi i þessu hefti. Safn til sösu Islands flytur nd framhald af ritgerð um Sturlu Þórðarson. Upphafið var komið áður, ritgeiðinni er ekki lokið. Fáll Bjaruason. Vcgagcrd. Um 80 manns hafa unnið að vegagerð hér undanfarnar vikur. Verið er að leggja ræktunarveg vestur í hrauni, og innanbæjar er unnið að vegagerð i tveimur stöð- um. Verið er að leggja neðri hluta Kirkjuvegarins, samkvæmt skipu- lagsuppdrættirium, og farið í gegn- um hvað sem fyrir er. í þetta skifti mun vegurinn tæplega komast lengra en niður á Miðstræti. Er það í raun og veru ekki nema spölkom, en þó þarf að flytja þrjú hús í burtu. Eru tvft þeirra nú þegar komin á ákvörðunarstað. All-mikið mun sá flutningur kosta bæinn. Verði þessum vegi einhverntíma haldið áfram niður á væntanlega uppfyllingu, eins og uppdrátturinn fyiirskipar, þá eru nokkur hús í leiðinni og meðal þeirra steinhds, sem erfitt verður að ýta til hliðar. Það er gott og blessað að leggja vegi, þar sem það kostar ekki nema vinnu, en þegar þarf að kaupa lóðir undir hds, sem flytja þarf i buitu, og efni til endurbóta á þeim, þá fara vegimir að verða dýrir. Hinn vegurinn, sem verið er að leggja, mun óskíiður enri. þareru rninni toifæiur í leiðinni. Muri harm því, að sínu leyti veiðamun ódý ari, jafnfiamt þvi sem hatm er nauðsynlegri. Fess hefir aður verið getið hér í blaðinu að skipulag bæjarins muni verða ærið kostnaðarsamt, verði uppdrættinum fylgt út í æs- ar. Ætli bæjarstjórn að taka það til atugunar, hvort ekki muni heppilegra að leggja vintiuna meira í ræktunarvegi, og láta þá vegi biða, sem ekki eru mjftg aðkallandi, en kosta fiutning eða niðurrif fleiri husa. Það munu flestir viður- kenna, að á þessum erfiðu tímum er mikill munur á því, hvoit pen- ingainir eru lagðir í vinnu eða miður nauðsynlegt byggingar efni. Aíþingi. Fað mun vera að bera i bakka- fullan lækinn, að minnast á hið háa Alþingi og stöif þess, því Út- vaipið hefir svo margt af þvi að segja, og svo eru dagblöð Reykja- víkur barmafull af lofi um það og lasti. Stjórnarblöðin sjá eiuhverskon- ar frægðargloríu af hverju spori þess, eins þó að sporið stefni til argasta aft.urhalds og einokunar á miðaldavisu. Stuðningsmenn stjórn- arinnar eru henni dauðtryggir, brosa af ánægju við hvert atkvæði, sem þeir greiða henni til þægðar. Feim, sem heyra eða lesa um slíka frammistöðu stjórnarliðsins, hlýtur ósjalfrátt að koma í hug barn, sem hlaupið hefir smásnún- íng fyrir einhvern, ,og vonast eft- ir sleikju sem þóknun fyrir vikið. Helstu áhugamál hinnar rauð- flekkóttu stjórnar er það, að koma einkasölu og einokun á sem flest- ar vörutegundir. Til þess að telja upp allan|þann fjölda vörutegunda^ sem einoka skal, er ekki rúm hér í blaðinu, enda heyiir allur fjöldi fólks um það í Útvarpinu og dag- blöðum Reykjavíkur. Aðeins skal fólki, sem mikið þarf að nota eldspítur, bent á það, að nú þykir stjórnarliðum Þær alt of ódýiar fyrir almenning og því sjalfsagt að einoka þær. Háttsettur þingmaður stjórnarliðs- ins mælti eldspítnaeinokun bót með því, að einhvernstaðar í út- löndum ætti hún sér stað. — Sbr. „bara ef lúsin útlend er, er þér bitið sómi“. Eitt. af því :smávægilegasta, sem einoka skal, eftir óskum stjórnar- innar er sigarettupappír. Það er vörulegund sem svo er iítið not- uð, að hver notar.di getur stung- ið ársbyrgðum handa sér í vestis- vasa sinn. Það er því ekki llk- legt að ríkissjóður giæði mikið á þvi að einoka þá vörutegund. Jafnaðarmenn á þingi skælbrosa af ánægju yflr valdi þvi er þeir hafa yflr hinum pólitísku hálf- bræðrum sínum, Fi amsóknai mönn- unum. Sjalfslæðismenn vega lftngum «11- hait að stjórnarliðinu, í orðasennu, Endar sú viðnreign jafnan þannig, að stjórnarliðinn sest, rökþrota á rassinn, og greiðir hljóðlega at- kvæði, bandamönnum sínum í vil, hveit svo sem málefnið er. Bændastétt landsins mun á sín- um tíma meta að verðleikum, framkomu slíkra manna, á þingi þjóðarinnar. Oíviðriogtjón. Að þessu sinni heilsaði vetur- inn okkur með norðan, og sum- staðar norðvestan ofsaroki, sem hefir valdið afai miklu tjóni á ýmsum stöðum, einkum á Norð- landi, og á Vesturlandi urðu lika skemdir og manntjón. Far hljóp snójfloð & Sauðanesi við önundar- fjöið og varð þremur mönnum að bana. Mun það sjaldgjæft að snjó- flóð geri skaða og valdi mann- tjórii um veturnætuv. Stóihríð hafði veiið víða um Noiðu'land fyrstu vetrai dægrin. Uro t.jón á fénaði hefir ekki frétst þegar þetta er ritað, en búast má við að það hafi orðið allmikið. Á Siglufirði var aftaka veður. Margar bryggjur brotriuðu og sópuðust í buit. Sjórinn flóði ytlr kaupstaðinn og rann inn í húsa- kjallara skemdi þar og eyðilagði ýmsan varning. Eimskipið „Kongshaug", sem lá þar og lestaði síld, rak á larid. Talið er að farminum muni verða bjargað, en litil von um skipið. Tvö önnur skip, línuveiðarann Bjarka og mótorskipið Elinu rak á land þar og brotnuðu miktð eða eyðilögðust. Á Húsavík varð gevsimikið tjón á bátum og húsum. Lauslega er það metið á 150 þúsund hrönnr, jafnframt sagt að margir séu nú öreigar þar, sem áður voru bjarg- álnamenn. A Haganesvík urðu stórskemd- ir á húsum og bátum. Emnig á Sauðárkrók gerði veður þetta mik- inn skaða. Frá Hólmavík og Hvammstanga hefir líka heyrst um skaða á bátum o. fl. A öllum þeim stöðum sem hér hafa verið nefndir, stendur vindur beint á land i norðanátr., og má nærri geta að biim hiýtur að hafa verið óguilegt í slíku aftaka veðri, Líklegt er að ennþá meira tjón hafi oiðið en heyrst hefir um þegar þel.ta er ritað. Hér í Vestmannaeyjum varð ekki tjón svo teljandi sé, saman- borið við ósköp þau, sem geiðust á Noiðurlandi. Tveir litlir vélbat- ar slituuðu þó frá bryggju, en löskuðust litið og eitthvað smá- vegis varð að tveimui trillub.it- um. Fak fauk af fiskhúsi, til- heyrandi Gisla Mugnússyni utgeið- armanrii og eitthvað skehhdist þak á geymsluskúr Lifrarsamlagsins. Á 1 uigai dagsmorauninn var veðrið hór mjög hart, viriaur norðlægur, svokallað Skarðaveður, og misvindi mikið. Sem betur fer eru veður þessu lik fátíð hér á landi. Hardjiskun í sambandi við leiðbeiningar þær, sem félag íslenskra fiski- mjöls-framleiðenda gefur, um þurk- un hausa og verkun hryggja, væri æskilegt, að einhver vildi taka sig til og leiðbeina mönnum um góða verkun og verkunaraðferð á harðfiski (Stokfisk) til útflutnings, því búast má við, að hinn þurri saltfiskur komist ekki allur á Spánar- og Ítalíu-markað, verði einhverjar hömlur settar um magn það, sem fiytja má til þeirrg landa, og þá verður eitthvað til bragðs að taka, til að losna við flsk þann, sem eftír verður, þegar hið tiltekna magn er komið til Suðuilanda. Fað mun þurfa mikinn undir- búning til þess að herða fisk í stórum stíl, og eitthvað verður að hugsa um, hve mikið herða skuli árlega og þar fylgt einhverj- um reglum, sem einstaklingurinn getur ekki sett, heldur þeir, sem væru kjörnir til að ígiunda þetta mál og koma á framkvæmdum, ef til þess komi.

x

Víðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.