Víðir


Víðir - 05.01.1935, Side 4

Víðir - 05.01.1935, Side 4
V >p Ð I R Aðalfundur Lifrarsamlags Veslmannaeyja, verður haldinn 1 húsi K. F. U. M. og K. sunnudaginn 6. janúar 1935 og hefst kl. 4 e. h, Dagskrá samkvæmt félagslögum, Samlagsstjórnin. PFAFF saumavélanámskeið hefat hér í bænura fimtudaginn 10. janúrar n.k. Kent verður að brodera — stopp, bæta o. fl. Allar nánari upplýsingar gefur fröken Eygló Stefáns- dóttir, Bem verður til viðtals á Grímsstöðum kl. 9—10 á kvöldin. — Vestmannaeyjum 5. jan. 1935 Sig. S. Scheving. Útistandandi skuldir þrotabús Kaupfélags Eyiabúa, verda seldar á opinberu uppbodi, sem haldid verdur á skrifstofu bæjarfógeta mánudaginn þann 7. þ. m. kl, 10 f. h. Listi yfir skuldirnar er til sýnis, hér á skrif- stofllnni. Greidsla fari fram vid hamarshögg. Bæjarfógetinn í Vestmannaeyjum 3. janúar 1935 Kr. Linnet. Konur og karlar hér, sem hafa náð 60 ára aldri, en ekki hafa fengið senda að- göngumiða að gamalmennaskemt- un KvenféL Líkn, eru beðnir að vitja þeirra í Verslun Ingibjarg- ar Theódórsd. Nefndin. Tilkynning. Samkvæmt beiðni víkisskattanefndav, til- kynnist hév með peim, sem víkisskatta~ nefnd hefiv kvafið am fvekavi skývingav á fvamtölum peivva til tekiu- og eignat skatts fyviv ávið 1933, að víkisskattanefnd- in hefiv ákveðið að fvamlengja fvest pann, sem mönnum ev veittuv til pess að koma fvam með hinav ifmkvöfðu skývingav, til 10. janúáv n. k. Vestmannaeyjum 31. desembev 1934. F. h. Ríkisskattanefndav Jón Hallvarðsson. Cement er á leidinni. — Ath. ad betra er ad kaupa nýtt og óstadid Cement. OSKAE SIGURÐSSON. Eftlr þingið. Það er sagt að hið nýafstaðna Alþingi flói enn í tárum vegna vanskila á syknsemi, sem þjóðin vildi senda þangað, en aldrei kom til skila, efiir þvi sem framkvæmdir þingsins segja. Ávörp til þingmanna berast nú daglega til þeirra. Sórataklega fá Sjálfstæðismenn hró8 fyrir dugnað sinn og staðfestu, þö að engu fengju þeir um þokað, vegna ófyrirleitinna samtaka rauðu flokk- anna. Nú gráta kratarnir og skammast sín eins og þeir geta. — En það er svo lítið. Kappglíma verður í Alþýðuhúsinu sunnud. 6. jan. kl. 4, Keppt verður um glímubikar Vm. gefinn af „K. V.“ 1932 handhafi Guðjón Þorkellsson. Drengjaflokkur undir stjörn Lofts Guðmundssonar glímir á milli. Aðgöngum. kosta kr. 1.00 og fást við inng. »K. R.“ Eyjaprentsm. h.f.

x

Víðir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.