Víðir - 05.01.1935, Blaðsíða 1
VI. árg.
Vestmannaeyjuin, 5. janúar 1935
4!. tl)l.
Sitt af hvcrju.
Hvar er kviknad i?
Framhald.
II
En þótt bæjarbúar hafi, efnsog
áÖtír er sagt, verið giftudrugir í
•því að verja húseignir sínar fyrir
, eldsvoða, þá hefur gengið á ýmsu
um motorbátana, því að nokkrir
bátar hafa brunnið til kaldra kola.
Meðal annars.hafði m.b. Leó það
af að brenna, og fleiri hafa farið í
eldinn og þó á misjafnan hátt.
Hinsvegar má;þó telja það gœfu hve
fáir bátar hafa brunnið f vetur og
ef tilvill í fyrra vetur líka. Hefði
tjvo verið þegar kveikt var í bátn-
»m í Botninum í fyrra vetur,- að
hanu hefði staðið í Dráttarbraut-
inni, Þá er engu likara en af því
hefði hlotist mikið tjón á öðrum
bátum, því að íkvekjan í þeim
:bát hepnaðist nokkurveginn við-
unanlega fyrh- þan.n, er kynda lét.
Hið.sama, má segja um íkveikjurn-
»r-í vetur, hefðu þær tekist, þá
gat vel farið svo að flestir bátar
á brautunum hefðu brunnið. Það
má því,- að vissu leyti segja h\ð
saroa ,um bátana, sem húsin, að
menn hafi hér veiið giftudrjúgir,
einsog.sýndi sig þegar ekki tókst
að kveikja í batum einsog til var
stofnað.
Það hefur líka komið fyrir að í
bátum hefur kviknað öviljandi og
að bátur hefur á þann hatt bi unn^-
ið að mestu eða öllu. ,Er slíkt og
þvílíkt mjög alvarlegt, ekki síst
þegar það ber til handa úti á rúm-
sjó og enda hvort sem er. Slík
dæmi ættu að vera mönnum til
viðvörunar um það að fara varlega
með eldinn um borð í bátunum.
Oftast munu þvfikar íkvekjur orsak-
ast af því, að mótorlampi springur
og mun það þá annaðhvort koma
af því, að lampinn er ou'ýtur, eða
þá að ofmiklu loftierdælt í hann.
Þetta og þvílíkt ættu vélamenn að
athuga vandlega í hvert sinn, er
þeir kveikja á mötorlampa. Fleiia
kemur vitanlega til greina í þess-
um efnum og munu sjómenn og
vélstjórar þekkja það sjálfir betur
en ég.
Hitt er h'ka alvarlegt þegar
óaldarmenn taka uppá því, að
kveikja eða láta kveikja í báium
til þess að losna við þá,
eða til þess að selja þá méð góðu
.varði viðkomandi ábyrggðarfélagi.
það er sama frá hyaða hlið því-
líkur verknaður, er skoðaður^ þar
,flnnst engin afsökun, engar . rjjáls-
.bætur.
.Fyrst er eignatjónið,.,. það . eitt
útaf fyrir sig er ærin sök. En^af
þessu eignatjóni ge.tur . og Mtt; a.t-
. vinnutjón, mjög tilfinnanlegtíi at-
í vinnutjón. , .•*",•> ¦'' > :'* Sf>,T
Ef það hefði takist ,að- fá taátft-
ana í Dráttarbrautinn til áð-Joga,
þá er það vitanlegt, að, mafgir
(fleiri bátarhefðu bninnið, Jyfl.najð
þeir liggja þa,ina; hver' við,i anhtíjs
hlið. Og með því að missa bát-
ana v,ar úti .vonin . um vertiðar-
afla í vetur. Auk þess, hefði það
tekist að kveikja þarna reglulega
í bátunum, einsog til var stoftíáð,
þá er ekkért líkara en' að .meíðsli
'-¦ ; .. •• ¦•.".- ¦' ¦¦. ¦
og manntjóh hefoi Ef:því hlotist.
Það er vitanlegt, að í olíugeim-
um báranna er. jafnan mikið áf
olíu. Ekkert 'er 'þ.ví^ Hlíle^raV.^þe^^r
bátur brennuf, en að olían valdi
sprengingu, _er vel getur. orðið
þeim að meiðslum eða Ííftjóni
sem reyna að 'slökkva eldinn.
Eg efast ekki um það, að mönn-
um hér mundi í þessum efnuro
svipa til Þörgilsar skárða, ,þeir
mundu riðjast fiam til þess að
varna háskanum, dr'epa eldinn, pg
þá ekki varast yflrvofaudi hásk'a
einsog skyldi. Það er hryllilegt
að hugsa til' sli'k's og það er hrýíli'-
leg£ að hugsa til þess, að hér
skuli vera þeir menn, er þvílíka
iðju reka, að brsnna báta.
Báturinn, sem brendur vár i
fyrra vetur var ságður ekki sjó-
íær og hið mesta hræ. Hanri var
vátrygður'hæn á en flestir aðrir
bátar og verðm- þVj salan á hon-
um til abyrgðarfélagsins góð.
Hvort lögreglan hiefur nokkuð
leitað til hefoda við þá er fyrir
brunanum réðu veit maður ekki,
né heldur hve mikið henni hefur
ÚTBREIÐIÐ VIÐI
Innilegar þakkir til allra nær og fjær er auð?
sýndu kærleika og vináttu við andlát og jarðan
för mannsins míns og föðurs Þorsteins Jónssonar.
Ragnhildur Runólfsdóttir.
Ingibjörg Þorsteinsdóttir
orðið ágengt, En ekki er gert orð
á miklum fiamkvæmdum i þessa
átt og liggia vitanlega einhverjar
orsakir til þess.
Helst giska menn á að lögregl-
unni hefi farist ekki ósvipað því,
sém Njalssaga segír um Osvifr föð-
ur Þorvalds, ' er hanri leitaði til
hefnda við Þjóstólf eftir soh sinn
norður til Svans á Svanshóii, þar
sem Þjóstólfur var niðmkominn.
Svanur bóndi, er geymdi Þjostólf,
var hinn mesti galdramaður og
illur viðureignar eins og flestir
galdramenn og1 síst af öllu árenni-
legur þeim, er ekki kunnu fyrir
fáéh^- "<fevffr "ifálriaði möririum til
sín, segir sagan, og réðbt til ferð-
,:ar hofðui >á Strandir 'til Svans-
hólsi. En er Ósvífr og þeir félagar
nálgúðust bæinh þá geispaði Svan-
ur og kvað ©svifr'i nánd kominn.
En við ÞjóstóJf sagði hann að
Jjtils mundi viðþurfa.- i
„Hann tók geitaskinn eitt ok
•veífði yfir höfði sér ok mælti :
Veiði þoki ok verði skrýni ok und-
ur öllum:.þeim, ereftiv þór sækja."
" Þeir Osvifr viltust allir, það brá
soitafyrir. augu þeirrasvo að þeir
„fellu af. baki hestum sínum og
gengu í fenog k«ldur, ok tindu
vopnum sinum".
Þéir Osvifr komu engú fram
,öm he.fndina eftirþorvald ögsnéru
heimlóiðis. En ekki er þess getið
að þeir hafi þótt vaxa við förina.
Það er ekki við því að búast
að lögreglunni hafl tekist betur
eftirleitanin við bátabrerinarana,
en þeim Osvifr tökst þá er þeir
leituðu Þjóstólfs norður á Svanshól.
Það er ekkert líklegra en að söku-
dólgamir hafi veifað einhverskonar
geitskinni yfir höfðum sér ogmeð
þvf látið lögregluna ganga í fen
og keJdur óvissunnar, þar som hún
tindi vopnum sínum en vopnlnus
her Vinnur vitanlega sjaldan mik-
inn sigur á þeim sem vopnaðir
standa fyrir og sem auk þess gera
sjönhverfingar eins og Svanur
gamli á Svanshóli.
|lenn mega þvl vera þakklátir
fyrir það, að lögreglan komst
ómeídd úr þessum háska og á
sinn stað aftur.
•Lögreglan, þessi vörður laga og
réttar, Ef hún væri ekki þá færi
margt ekki vel, þá gætu t. d. all-
ir bruggað, þá væri ekkeit að
óttast, „landinn" drukkinn eins og
vatn eðe! mysa, engin virðing
fyrir lögunum, eða lögreglunni
eins og eðJiiegt er ef hún væri
ekki til.
III
Samkvæmt JandslOgum er fanga-
husið og Letigarðúrinn- ákvörðun-
arstaður þeirra manna, er brenna
báta, stela annara eigum eða yfir-
leitt gera það, sem Jjótt er 'kallað
eða skaðlegt, þangað eiga þeir og
heim von, sem „landann" sjóða
og þeir sem drekka framleiðsluna.
Þessi virðulegu heimkynni heimta
nú ádögum fleiri og fleiri til sín,
samkvæmt lögum, svo að alltaf
fjölgar. þessum mönnum sem í
iangahúsin hafa farið eða þeim
sem þangað eiga að fara. Það má
heita að yfir landsmenn gangi nú
sannkölluð „tukthúsöld".
Það verður líklega ekki öðru
viðkomið en að refsaýmsum stór-
afbrotamönnum með fangavist,
látum svo vera þó leitt sé. En
hin nýrri löggjöf viiðist beinlínis
stefna að því að gera sem flesta,
að „tukthúsmeðlimum" eða til-
vonandi „tuktúsmeðlimum" fyrir
smáar og óverulegar sakir engu
síður en fyrir hina svonefndu glæpi
eða stærri misgerðir og má í því
sambandi sérstaklega nefna eðax
benda á hvernig með súma menn
er farið. sem brotlegir hafa orðið
brennivínslöggjöfina. En sá verkn-
aður, er ekki og verður sennilega
aldiei þess eðlis, að almenningur
me'ö heilbrígðri skinsemi viðurkenni
þá meðferð rétta, að minsta-
kosti ekki 1 öllum tilfellum, eins
og nú tíðkast.
Það mun rétt, eins og áður er
sagt, að ekki er ann'ars kostur, en