Víðir


Víðir - 05.01.1935, Síða 1

Víðir - 05.01.1935, Síða 1
Sitt af hverju. Hvar er kvikiiad í? Innilegav þakkir til allra nær og fjær er auðz sýndu kærleika og vináttu við andlát og jarðart för mannsins míns og föðurs Þorsteins Jónssonar. Ragnhildur Runólfsdóttir. Ingibjörg Þorsteinsdóttir Framhald. II En þótt bæjaibúar hafi, einsog áðúr er sagt, verið giftudrugir í því að verja húseignir sinar fyrir eldsvoða, þá hefur gengið á ýmsu um motorbátana, því að nokkrir bátar hafa brunnið til kaldra kola. Meðal annars hafði m.b. Leó það af að brenna, og fleiri hafa faiið í eldinn og þó á misjafnan hátt. Hinsvegar má^þó telja það gœfu hve fáir bátar hafa brunnið f vetur og ef tilvill í fyrra vetur líka. Hefði svo vevið þegar kveikt var í bátn- um í Botninum í fyrra vetuiy að hanu hefði staðið í Ðráttarbraut- inni, Þá er engu likara en af því hefði hlotist mikið tjón á öðrum bátum, því að íkvekjan í þeim bát hepnaðist nokkurveginn við- unanlega fyrir þann, er kynda iót. Hið sama má segja um íkveikjurn- ar i vetur, hefðu þær tekist, þá gat vel farið svo að flestir bátar á brautunum hefðu brunnið. Það má því, að vissu leyti segja hið sama; um bátana, sem húsin, að menn hnfi hér ve;ið giftudrjúgir, einsog sýndi sig þegar ekki tókst að kveikja í bátum einsog til var stofnað. Það hefur líka komið fyrir að í bátuni hefur kviknað öviljandi og að bátur hefur á þann hátt bi unn- ið að mestu eða öllu. Er slíkt og þvílikt mjög alvarlegt, ekki síst þegar það ber til handa úti á rúm- sjó og enda hvort sem ei'. Slík dæmi ættu að vera mönnum til viðvörunar urn það að fara varlega með eldinn um borð í bátunum. Oftast munu þvílkar íkvekjur orsak- ast af því, að mótorlampi springur og mun það þá annaðhvort koma af því, að lampinn er ónýtur, eða þá að of miklu iofti er dælt í hann. Þetta og þvílíkt ættu vélameiin að athuga vandlega í hvert sinn, er þeir kveikja á mötorlampa. Fleira kemur vitanlega til greina i þess- um efnum og rnunu sjómenn og vélstjórar þekkja það sjálfir betur en ég. Hitt er líka alvarlegt þegar óaldarmenn taka uppá því, að kveikja eða iáta kveikja í báium til þess að losna við þá, eða til þess að selja þá méð góðu verði viðkomandi ábyrggðarfélagi. það er sama frá hvaða hlið því- líkur verknaður, er skoðaður? þar flnnst engin afsökun, engar máls- bætur. Fyrst er eignat.jónið, það eitt útaf fyrir sig er ærin sök. En - af þessu eignatjóni getur og leitt a.t- . vinnutjón, mjög tilfinnaniegt, at- vinnutjón. Ef það hefði tekist að fá bátft- ana í Dráttarþrautinn tii að löga, þá er það vitanlegt, að.margir ifleiri bátar.hefðu brunnið, þyi. að þeir liggja þáina hver við.: aöhtffs hlið. Og með því að missa bát- ana v.ar úti voniu um vertiðar- afla í vetur. Auk þess, hefði það tekist að kveikja þarna reglulega í bátunum, einsog til var stofnáð, þá er ekkert Iikara en að vmeíðsli og mannt.jóh hefði ei; því hlotist. Það er vitanlegt, að í olíugeim- um bátanna er jafnan inikið áf olíu. Ekkert 'er "'{úrí Hklegr.a-\þejjfg.r bátur brennur, en að oíian valdi sprengingu, er vel getur Ofðið þeim að meiðslum eða Ííftjóni sem reyna að slökkva eldinn. Ég efast ekki um það, áð mönn- um hér mundi í þessum efuurh svipa til Þorgilsar skarða, þeir mundu riðjast f'rám til þess að varna háskanum, dfepa eldinn, ög þá ekki varaSt yfirvofandi háska einsog skyldi. Það er hryllilegt að hugsa tif síik's og það er hryilí- legf að hugsa til þess, að hér skuli vera þeif menn, er þvílíka iðju reka, að brsnna báta. Báturinn, sem brendur var i fyrra vetur var sagður ekki sjó- fær og hið mesta hræ. Hanrí var vátrygður hærrá en flestir aðrir bátar og verður því salan á hon- ura til ábyrgðai félagsins góð. Hvort lögreglan hefur nokkuð leitað til hefnda við þá er fyrir brunanum réðu veit, maður ekki, né heldur hve mikið henni hefur OTBREIÐIÐ VlÐI orðið ágengt, En ekki er gert orð á miklum fiamkvæmdum i þessa átt og liggja vitanlega einhverjar orsakir til þess. Helst giska menn á að lögregl- unni hefi farist ekki ósvipað því, sém Njálssaga segir um Osvifr föð- ur Þorvalds, er hann leitaði til hefnda við Þjóstólf eftir sorí sinn norður til Svans á Svanshóli, þar sem Þjóstólfur var niðuikominn. Svanur bóndi, er ge.ymdi Þjóstólf, var hinn mesti galdramaður og illur viðureignar eins og flestir galdramenn ogí síst af öllu áreoni- legur þeim, er ekki kunnu fyrir <séi'.~ "^Sviff’sátriáði mönnum til sín, segir sagan, og réðst til ferð- 'ar norðui á Strandir til Svans- hólsi Er. er Ósvifr og þeir félagar nálgúðust bæinh þá geispaði Svan- ur og kvað Ósvifr'i nánd kominn, En við ÞjóStólf sagði hann að litils mundi viðþuifa.- „Hann tók geitaskinn eitt ok veifði yfii' höfði sér ok mælti: Veiði þoki ok verðiskrýni ok und- ur öllum þeim, er efti'r þér sækja.“ ” Þeir Osvifr viltust allir, það brá soi ta fyrir augu þeirra svo að þeir „fellu af. baki hestum sínum og gengu í fen og keldur, ok tindu vopnum sínum“. Þéii' Ósvifr komu engu fram úm hefndina eftir þorvald ogsnéru heimléiðis. En ekki er þess getið að þeir hafi þótt vaxa við förina. Það er ekki við því að búast að lögreglunni hafi tekist betur eftirleitanin við bátabrennarana, en þeim Ósvifr tökst þá er þeir leituðu Þjóstólfs norður á Svanshól. Það er ekkert líklegra en að söku- dólgarnir hafi veifað einhverskonar geitskinni yfir höfðum sér og með því látið lögregluna ganga í fen og koidur óvi8sunnar, þar som hún tindi vopnum sínum en vopnlaus her Vinnur vitanlega sjaldan mik- inn sigur á þeirn sem vopnaðir standa fyrir og sem auk þess gera sjöríhverfingar eins og Svanur gamli á Svanshóli. Menn mega þvi vera þakklátir fyrir það, að lögreglan komst ómeidd úr þessum háska og á sinn stað aftur. •Lögreglan, þessi vörður laga og réttar, Ef hún væri ekki þá færi margt ekki vel, þá gætu t. d. all- ir bruggað, þá væri ekkert að óttast, „landinn" drukkinn eins og vatn eðe mysa, engin virðing fyrir lögunum, eða lögreglunni eins og eðlilegt er ef hún væri ekki til. III Samkvæmt landslögum er fanga- húsið og Letigarðúrinn- ákvörðun- arstaður þeirra manna, er brenna báta, stela annara eigum eða yfir- leitt gera það, sem ijótt er kallað eða skaðlegt, þangað eigá þeir og heim von, sem „landann“ sjóða og þeir sem drekka framleiðsluna. Þessi virðulegu heimkynni heimta nú á dögum fleiri og fleiri til sín, samkvæmt lögum, svo að alltaf fjölgar þessum mönnum sem í fangahúsin hafa farið eða þeim sem þangað eiga að fara. Það má heita að yfir landsmenn gangi nú sannkölluð „tukthúsöld“. Það verður líklega ekki öðru viðkomið en að refsa ýmsum stór- afbrotamönnum nibð fangavist, látum svo vera þó leitt sé. En hin nýrri löggjöf viiðist beinlínis stefna að því að gera sem flesta, að „tukthúsmeðlimum“ eða til- vonandi „tuktúsmeðlimum" fyrir smáar og óverulegar sakir engu síður en fyrir hina svonefndu glæpi eða stærri misgerðir og má í því sambandi sérstaklega nefna eða benda á hvernig með suma menn er farið. sem brotlegir hafa orðið brennivínslöggjöfina. En sá verkn- aður, er ekki og verður sennilega aldiei þess eðlis, að almenningur me'ö heilbrigðri skinsemi viðurkenni þá meðferð rétta, að minsta- kosti ekki i öllum tilfellum, eins og nú tíðkast. JPað mun rétt, eins og áður er sagt, að okki er annars kostur, en *

x

Víðir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.