Víðir


Víðir - 01.03.1935, Blaðsíða 2

Víðir - 01.03.1935, Blaðsíða 2
V í Ð 1 Jt sr Jfe t«V: i ' I, Kemur út einu sinni í viku. Ritstjóri: MAGNÚS JÓNSSON jkfgreiðRÍumaður: JÓN MAGNÚSSON Sólvangi. Sími 58. Póathólf 4. nauðsynleg Og hvor einasta báts- útgeið giæoir fljétt aftur tvær krónurnar, sem hún kostar. Auglýst mun á öðrum stað f blaðinu hvar merkjáskráin verði afgreidd. vegagerðina. Pyrir nokkuð löngu síðan var hér í blaðinu minst á vegagerð bæjarins, sem unnin heflr verið á þessum vetri. Þá var vist aðalega getið um Kirkjuveginn nýja, en gleymdist að geta um hinn nýja Heiðarveg, sem þá var í smíðum. Liggur vegur sá frá vestii enda Faxastígs og niður á Strandveg. E’essignýi vegur er all-langur og að þvi er best verður séð hinn prýðilegasti að allri gerð, og auk þess nauðsynlegur. Áður var mjög ógreiðfær leið niður að sjönum frá vestustu húsuin bæjarins, nema fara langan krok. Mun þá flestum hafa þött betri krókur en kelda. j?að er eins og þessi nýi Heiðar- vegur setji nýjan svip og hreinni á norðvestasta hluta bæjarins. Hann gerði hka það að verkum að einn grútarskúrinn var jafnað- ur við jörðu. Sa skúr var, eins og aðrir grútarskurar, bara til óþrifnaðar, og þyrft.u þeir allir að fara sömu leið, því væntanlega verða þeir aldrei framar notaðir til bræðslu. Hvers vegna eiga þeir þá að standa, aðeins til öþrifnaðar ? Hver veit nema það verði at- vinnubótavinna næst, að koma þeim fyrir kattarnef. Athugaseid. í næst siðustu málsgrein fyrri hluta greinar þess irar, er kom út. i síðasta tölubl. „Viðis", misprentað- ist ártal i mðurlagi málsgreinar- innar, eða varð ártalavíxl, en máls- greinin átti að hljóða þannig: Annais voru lögbrot þau er til- kynt voru lögreglunni og, sem hún fóKk vitueskju um á annan hátt (þar á meðal þjófnaðiij, milku færri- ánð 1,934, heldur en 1933. En í blaðinu stóð : „ — — færri árið 1933, held- ur en 1934“. Framhaid. Á þeim tíma sem framanritað yfirlit nær yflr, heflr fólki að sjálfsögðu fjölgað mikið, hér í Vestmannaeyjum, en það mun þó alls ekki hafa verið nálægt því eins mikið hlutfallslega og fjölgun sakamálanna. Flest það, sem umræddur greinar- höfundur hefir í framangieindum greinum, vikið að lögreglunni hér og störfum hennar, eru álika fjar- stæður og það, sem ég hér að framan hefi gert, athugasemdir við, enda virðist greinarhöfundur rita af aigerðri vanþekkingu um þessi mál og ætla ég ekki að ræða það írekur, að öðru en því, að út af dyigjum greinarhöfundar eða spurningum um, hvort unnið hafi verið eins vel að rannsóknum út af brunum þeim er urðu i þrem vélbátum hér á s. 1. áii, eins og að rannsóknuro áfengjs- mála árið 1933, vil óg aðeins taka þetta fram: Viðvíkjandi brunamálum þess- um, hefir að sjálfsögðu verið rann- sakað, bæði utan réttar og í rétti, alt sem hugsanlegt er að geti á nokkum hátt orðið tii þess, að upplýsa málin og heflr verið vaiið mikið meiri vinnu til þess að rannsaka mál þessi, heldur en öll þau eiginlegu áfengismál (þ. e. út af bruggun, sölu og smyglun áfengis), sem ransökuð hafa verið hér, síðan undinitaður tók að fást við rannsóknir opinbérra mála hér og veit ég að mörgum hér er kunnugt um, að minsta kosti sumar þær ráðstafunir, sem gerðar hafa verið í sambaridi við rann- sóknir þessar, þó umræddur greinar- höfnndur viti ef til vill ekki um neitt af þvf. En hvoit sem nokkurn tíma tekst, að sanna eða leiða fuiikom- iega í ]jós, hveijir valdir hafa verið að brunum, þessum eða ekki, hafa sifkar rannsóknir á ýmsan hátt mikla þýðingu og verður að sjálfsögðu haldið áfram, við rann- sóknir allra lögbroia, sem fyrir koma hér og á öðrum sviðum, að athuga alla möguleika, sem hugsanlegir eru, til þess að fá upplýsingar viðvíkjandi þessum málum. En þó engar upplýsingar séu fyrir hendi í svona málum, sem nægi til þess að sanna eða gefa vissu fyrir því hver hafi friunið brotin, -- fyrst. eftir að þau eru framin, geta ým§ eftir- faiandi atvik, oft otðið til þess, að uppvíst verði um hveijir sekir eru. En það er alls eigi gerlegt nú, vegna umiæddra brunamála, að skýra opinberiaga frá því, sem fram hefir komið við rannsókn- irnar út af brunum þessum, nó hvaða ályktanir þyki mega draga af því. þið er mjög eðlilegt, að mönnum hrjósi hugur við pvi, að slík verk, sem umræddar íkveikjur, skuli vera framin og þyki ilt ef ekki reynist unt, að upplýsa hverjir eru hinir seku, en vegna þess hvernig um- ræddur greinarhöfundur skrifar um þessi mál, verð ég að taka fram, að það er ekkí neitt eiustakt um þessa bruna, þó svo fari, að ekkí takist að upplýsa, hveijir að þeim eru valdir, því allsstaðar er því miður, framinn fjöldi af lögbrot- urn, sem ekki upplýsist um hverjir fremja og vil ég í því sambandi taka fram, að i Kaupmannahöfn, varð ekki uppvíst um, hverjir framið höfðu, nema 20% af Þjöf- nuðum þeim, er tílkyntir voru lögregiunni þar, árið 1933 og er þar þó fjölmenn lögregla eða um 2 gæslulugregiuþjónar á hvert 1000 íbúanna, og sérmentuð saka- máialögregla, útbúin öllum hinum bestu sérfiæðitækjum, sem nú er völ á, til hlutlægia og efnafiæði- legra rannsókna, en slikan útbún- að hefir lögregla hér á landi eng- an, enn sem komið er og gerir það alt staif löggæslunnar örðugra og áranguisminna en ella, en von er um að bætt veiði úr því bráð- lega, enda er það hin mesta nauðsyn, En íkveikur og önnur skemda- verk, sem unnin eru, án þess nokkuit „spor“, sé um að ræða, er leitt geti í ijós hver hinn seki sé, eru venjulega örðugust rannsókn- ar, allra lögbrota og eru oft engir möguleikai á, að leíða i Ijós, hver slík brot hafi framið, nema eftir- farandi atvik komi til hjáipar og mætti nefna möig dæmi um slík brot, bæði hér á landi og annars- staðar, gömul og riý, sem aldrei hefir sannast, hverjir valdir hafa verið að. Vegna þeirra, sem slík verk fremja, er ekkí skemt.ilegt, að verða að vekja opinberlega eftiitekt á þessu, en hjá því verð- ur ekki komist, þagar ritað hefir verið opinberlega um þessi mál, á þann hátt, sem framan greindur greinarhöfundur hefir gert. Sumir munu jafnan álita, að löggæslan, leggi jafnan fram minni eða verri vinnu, við rannsókn þeirra iögbrota, sem eigi upplýs- ist um, hver valdur er að, en því fér fjairi að svo sé að jafnaði, þvi hver samviskusamur löggæslu- maður eða rannsóknardómari, skil- ur ekki að fullu við rannsókn þeirra lögbrota, sem ekki er upp- lýst um hver valdur er að, fyr en lögö hefir verið í rannsóknina meiri vinna, heldur en oftast hef- ir þurft að gjöra viðvikjandi þeim lögbiotum, sem á annað boið upplýsist um hver valdur er að. Að endingu vil ég benda á hversu mjög öll aðstaða við lög- gæslustörf er örðugri, hér í Vest- mannaeyjum, heldur en jafnvel nokkursstaðar annaistaðar í bæj- um, vegna mannfæðar lögreglu- liðsins. I Reykjavík er nú 1 starfandi lögregluþjönn á hverja 700 íbúa. Hlutfallslega jafnfjölmónn lögregla hér, er 5 lögregluþjónar utan ver- tíðar, en 6 til 7 á vertíð, eftir því aem mannfjöldi er talinn vera hér á þeím tíma og hlýtur hver mað- ur að skilja, hve miklu betri að- staða væri til þess, að hafa gát á, að lögbrot séu ekki framin og komast eftir hverjir valdir eru' að lögbiotum þeim, sem íramin eru, ef lögregluiiðið væri það fjölment. Og munu þó allir sammála um, að þessi hlutfallstala lögregiu- manna, hafi betr-i aðstöðu í stærri bæ heldur en litlum, að minsta kosti á meðan ekki er um mjög stóra bæi að ræða. En í ná- giannalöndum vorum, þykir lág- markstala venjulegra gæslulögreglu- þjóna j bæjum, ekki mega vera Jægri en 2 á hverja 1000 íbúa. Hór í Vest.mannaeyjum eru að- eins 2 fastir lögregluþjónar, þó oftast hafi 1 lögregluþjónn verið staifandi í viðbót á veruðinni. E>að hefir eigi þótt tiltækilegt, að láta þessa 2 lögregluþjóna, vera á verði allan sólaihringinn, enda hefir bæjarstjórn ekki ætlast til þess og hefir því enginn lögreglu- vörður verið i bænum, írá því kl. 4 e. m. n., til kl. 8 á morgnana utan vertiðar og hefir lögieglan því ekki getað unnið neitt að þvi, að koma í veg fyrir að iögbrot væru framin, á þeim tíma sólar- hringsins og hafa þvi þeir er raðn- ir hafa venð í að fremja lögbiot, getað notað þann tíma til þess, án þess að eiga á hættu að veiða hindraðir í því af lögreglunni, eða að iögreglan yrði vör við ferðir þeirra eða athæfi og undrar mig því mjög sú ráðabreytni hinna vísu bæjarfeðra, að þeir skuli hingað til hafa verið ófaanlegir tij þess, að hafa að minsta 3 starf- andi lögregluþjóna í bænum aJt árið, svo unt væri ab hafa jafn- an einhvern Jögregluvöið í bæn- um allan sólai hringinn. Og eink- um, finst mér furðulegt, að sú breyting skyldi ekki fásf á þess- um málum, þegar eftir að kvikn- aðí í v. b- „Loka“ á s. 1. hausti eins og eindregið var íarið fram á. E>ví þó að 1 Jögregluþjónn geti ekki alstaðar verið né að öllu gætt, hefir það þó mikia þýðingu að þeir, sem fremja viija afbrot, viti þó að lögregla só á verði og ef lögregluþjónarnir eru 3, þá eru þeir ætíð 3 i einu á verði mikinn hluta nætur. Jón Hallvarðsson w á 40 og 50 aura pundið. Pantið tímaniega. ÍSMÚSIIED.

x

Víðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.