Víðir


Víðir - 01.03.1935, Blaðsíða 4

Víðir - 01.03.1935, Blaðsíða 4
éu VIÐIR Skrá yfir þá, sem eru gjaldskyldir til Ellistyrkt~ arsjóðs Vestmannaeyjakaupstaðar, liggur framtni almenningi til sýnis í sölubúðinni Kaupangur hér, frá 1.—7, mars 1935, Kærur út af skránni, séu komnar til bæjt arstjöra fyrirl5. april 1935, NMHNINWOtNHNtMa fiollur ■ fiollur # Bolludagurinn • er á mánudaginn, eins og ad undanförnu verda bestu bollurnar og flestar tegllndir í Magnúsarbakarii. Bæjarstjórinn í Vestmannaeyjum 27. febrúar 1935. Jóh. Gunnar Olafsson. # Heitar bollur á SUNNUDAG og MÁNUDAG. # HÓTEL BERG heitar bollur sunnudag Og mánudag. NNtNNWNNWNMMN Rrjómabollur og margar adrar tegundir til allan bolludaginn. Heítar bollur á SUNNUDAG og MÁNUDAG. FÉILACpSIEIAIECAMÍIíED. Tilkynning frá Björgunarfélagi Vestmannaeyja. Séu bátar ekki komnir ur rodri kl. 8 e.h., eru þeir sem hlut eiga ad máli, hér med alvarlega ámintir um, ad til- kynna undirritudum þad strax, því þad gerir samstarf vid björgunarskipid aud* veldara. — Ársæll Sveinsson Fögrubrekku. FIuU Músnæðii á Hvítingatraðir (j, Orðin óskast leigt strax, handa vinnu fær aftur. , , T ~ Andreas Joensen. Senaja Tek heim sauma. ber við fátækrafulltrúann Auður Eiríksdóttir íjösmoðir.* Guðl. Br. Jonsson. Skattaframtal Menn eru alvarlega áminntir um að hafa skilað framtölum sínum hið allra fyrsta. Til aðstoðar mönnum við útfyllingu framtalanna verður herra Páll Evjólfs- son, og verður hann að hitta á skrif; stofum kaupstaðarins alla virka daga frá kl. 1—7 e. h. frá og með 1. mars næstkomandi, — Vestmannaeyjum 23. februar 1935. ,w Jóh. Gunnar Olafsson form.undirskattan. Veiðarfæra- merkjaskráin er nú fullprentud. Hver bátsútgerd verdur ad borga fyrir hana þrjár krónur, en getur fengid tvö ein- tök fyrir þær, Þad er líka naudsynlegt ad hafa annad í bátnum en hitt í skúrn* um. Verdur afgreidd á Kirkjuveg 29, eftir næsta mánudag. Eyjaprentsm. h.f.

x

Víðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.