Víðir


Víðir - 23.03.1935, Blaðsíða 3

Víðir - 23.03.1935, Blaðsíða 3
VIDIB beit á agnið og virtist vera eins og saklaust lamb til slátrunar leitt. En fljótt kom þó í Ijós, að hann var refur undír sauðargærunni. Hann lýsti yfir, að hann myndi veiða oddamaður þessarar nefndar og sagðjst þess vegna vera með þessari tillögu kratans. En auð- sætt rar að Jón Rafnsson leit svo á, það er ég einn sem kem til að njóta kaupgreiðslu, af fó því sem verður varið til þessarar óþarfa skrifstofu, þessu máli skal ég þvíj fylgja vel á eftir. í framsöguræðu kratans komu'j ekki neinar athugasemdir við þaðl hvernig vinnu hafði verið úthlutað undanfarin ár, eða neinar aðraij. upplýsingar um galla á því fyrir- komulagi, sem aður heflr átt sór,f Áheit stað. Eitthvað komst hann inn á' þá braut, að nú^værú nokkrir bæj-| armenn óraðnir og vafasamt umj atvinnu handa þeim. Þá vil óg benda á að það eiu sárafáir menn, sem ekki hafaiáð- ið sig, og að það stafar alls ekki af venjulegu atvinnuleysi, eða þvi að utanhéraðsmenn hafi gengið fyrir. það er í hæsta lagi 15 menn _sem eru óraðnir, nokkrir þeirra hafa ekki ráðið sig vegna „JÓtunssamninganna", nokkrir telja sig hafa meira upp úr lauoavinnu, svo aðrir, sem ekki geta gengið að virinu sem fullfrískir og galla- lausii'. í það heila tekið færði hanu engin rök fyrtr að nefnd þessi væn nauðsynleg. Ræða hans var tóm og innihaldslaus, sem við var að búast. Hitt duldist engum að þetta var fyrirhuguð herferð þeiira rauðu, til að ^draga völdin ur höndum þeírra, sem hafa léttinn til að ráða sínum málum. f*á taldi Jón Rafnsson að þessi nefnd myndi ekki verða til neinna hagsbóta fyrir almenning, en að það 'væri og ein af sinum ástæð- um, að hann væri með þessari nefnd, svo að k.iatarnir gætu sýnt sig senr berast á valdsviði sinu, og að ef til vill væri það besta og öruggasta leiðin tii þess, að þjóð- in kæmi til að sýna þeim verð- skuldaða fyrirlitningu. Jóhann P. Jósefsson iýsti yfir að hann væri aigerlega mötfallinn þessari nefnd, taldi hana hér að öilu óþarfa og að nær væri að verja því fé, sem neftrd þessari væri ætlað, i auknar atvinnubæt- ur. Hann ialdi og líka með réttu að útgerðarmenn og þeir, er hefðu vinnu á boðstólum, myndu kunna beBt við að ráða sjálflr hvaða nrenn þeir hefðu í þjónustu sinni. Tillaga kratans var svo feld nreð öllum atkvæðum sjálfgiæðis- manna. — eru alltíð meðal íslendinga, og er það sfst ab lasta, þó menn láti góð málefni njóta þess, sem þeim gengur að óskum. Á umliðnum árutn heflr það verið þjóðarvenja að heita á Stranda kirkju. Henni hefir, á þann hátt jsafnast mikið fé, enda var þess Jfull þörf þegar áheitin á Stranda- |kirkju hófust. En væri nú ekki ástæða til að kStefna áheitunum á aðra staði sem meiri þörf er á fjárhagshjálp ^og liklegir eiu til að eins mikil jheill fylgi og Sti andakit kju ? j Hallgrímsnefnd þessa bæjar vildi ;með þessum línum benda lesendum . blaðsins á tvær kirkjur, senr hún er vissum að eins heillavænlegt l sé að heita á. önnur þeirra er Hallgrímskirkja í Sautbæ. Hun á að verða veglegur og maklegur minnisvatði sálmaskálds'ns góða og eðlilegt að allir þeir sem unna trúailjóðum Hallgríms Pétursson ar leggi fúsir stein í þá bygg- ingu með áheiturn sínum eða á annan hátt. Hín kirkjan er Landakirkja. Hún er okkar kirkja sem þennan bæ byggjum og ætti okkur að vera það áhugarnál að .■ ýna henni ást eg sóma. Og hvnr efast unr að eins gott sé að heita á rþær og Stranda- kir kju ? Viljið þið bara reyna. Guðlaugur Hansson á Fögru- vöilum veitir fúslega móttöku áheitum til þessara kirkna. 5. í Alþýðuhúsinu. Það skeði í Alþýðuhúsinu hér, fyrir nokkru síðan, þegar dansieíkur stóð sem hæst og mörg pör voru dansandi á gólfinu, að borði var kastað ofan af háa loftí, yfir dansandi hópinn. Borðskömmin lagði slétta plöt- una, ofur móinleysislega á kolJ- inn á dansandi manni, sem þegar datt eins og skotinn á gólfið. Manntetrið lá í roti all-lengi, én mun hafa jafnað sig furðu fljótt. Slíkt tilræði sein þetta, gengur banatilræði mjög nærri, og er alls ekki hœttulaust að skemta sér á þeinr vettvangi sem slikt getur átt sér stað. Mannskömmin, sem borðinu henti, vav heppjnn að veiða ekki nrannsbani. leggja varð niður þá vinnumiðlun- arskrifstofu, sem Reykjavíkurbær var búinn að koma á fót. Sknf- stofuna varð að byggja upp að nýju á þeim grundvelli, að meiri- hluti bæjarstjórn?riirnar hefði eng- in ráð. Sem sé þannig: 2 full- trúar kosnir af bæjarstjóm einn af atvinnurekendnm einn af verka- lýðsfélögunum óg loksskipi stjórn- in einn. Þeir tveir nrenn, sem bæjar- stjórnin útnefnir eru kosnir með hlutfallskosningu. Útkoman af þeirri kosningu verður einn sjálfstæðis- maður og einn krati eða komm- únisti. Hér myndi nefndin verða þannig skipuð, 2 sjálfstæðismenn, 2 kratar og 1 kommunisti. Og þar með slegið fóstu að sjálfstæð- ismenn myndu ekki hafa nein ráð f þessari nefnd. Ég býst við að flestum muni verða það ljóst hve þessi tilraun þeirra rauðuflokkanna, sem nú ráða á alþingi, ré ósvífin og sjái að hér er beitt ofbeldi við þatrn stjórnmáiaflokk, sem á að ráða samkvæmt meirihluta kjósenda. Þá er og einn linrskulegur þáttur í þessu máli, og hann er sá að fulltrúaútnefning verkalýðsfélaga í þessa nefnd, er bundin við að þau séu í Alþýðusambandi íalands. Nú • vill avo til að verkamenn hér eru langsamlega flesfir í verkamanna- félögum kommúnista, en þau félög eru borin fyrir borð við útnefn- ingu þessa fulltrúa, en félög jafn- aðarmanna, sem eru hér með mjög fáa meðlimi, það fær að út- nefna mann í þessa nefnd. Hver vogar sér að verja þessar athafn- ir og halda fram að þetta sé gert í anda frelsis og lýðiæðis? Héðinn Valdimarsaou bar fram og fékk samþykta á alþingi svo- hljóðandi tillögu : „Sá stjórnmálaflokkur, aem ekki uær kjördæmiskosningu, skal ekki hafa rétt til að hafa landslista- kosna fulltrúa á alþingi*. Nú er það upplýst og sannað, að til eru stjórnmálaflokkar hér á landi, sem ættu að hafa 3 til 4 fullltrúa á alþingi, en hafa eng- an, vegna þess að Héðinn Valdi- marsson fékk tillögu sína sam- þykta. Hver vill svo halda fram að þet.ta sé frelsi og lýðræði. Fessi rök tel ég að séu nægileg til að sfna öllum og sanna, að þeir kratar eru ekki þau mannúð- ar og frelsisbörn, sem þeii vilja telja að þeir séu. Niðurataða þessara athuguna er algerlega lega óhrekjanleg, þeir eru ein- veldis harðstjórar af vesta tagi. Nota líkar aoferðir málum sínum til framgangs og verstu menn Sturlungaaldarinna. Tvístra þjóð- inni fyrst með hinni ósvífnu stéttabaráttu, koma öllu í bál og brand með ófrið manna á millf, foringjarnir taka svo völdin, 0g reyua svo að tryggja völd sín með ólögum og yfirgangí. Jón Rafnsson, hvað snerti þessa» vinnumiðlunarskrifstofu kratans Kaupum nýtt kálfskjöt V ÖRUHl&SIl® Ttö lierber^i 0g eldhús til leigu á Kanastöðum. ÚTBREIÐIÐ VÍÐI Fréttir. Messað á sunnudaginn kl. 5 Betel. Samkomur á sunnudögum kl. 5 e. h. og á fimtudögum kl. 8 e. h. Söngur og hljóðfærasláttur. Ræðumenn : Sigmundur Jakobs- son frá Noregi, o. fl. Laudhelgfsbrot. Þann 16 þ. m. tók vaiðskipið Ægir enska togarann Balthasar frá Hull, með óiöglegan útbúnað veið- arfæra, í landhelgi undir Jökli. Skipstjóri togarans heitir Wickiey. Nú hefir verið kveðinn upp dóm- ur í málinu, í Reykiavík, og skip- stjóri sektaður um 5000 krónur fyrir ólöglegan útbúnað veiðaifæia, og afli og veiðarfæri upptækt. Hafði skipstjóri verið sektaður á ísafirði fyrir 5 árum, fyrir land- helgisbiot. Fæveysk Fiskiskip eru komin hingað í tugatali. Búast má við að tregt gangi með aflabrögðin, vegna stöðugra storma. Ofsaveður. Þann 19. þ. m. var hér ofsa- veður. Á Eystri-Búastöðum, hjá Guðrúnu Magnúsdóttur fauk fjós og hlaða og nálægt helmingi heys þess senr í hlöðunni var. Kúnum vaið bjargað út úr fjósinu. Annars ekki miklar skemdir af veðri þessu hér, aðrar en þær, að nokkrir smábátar brotnuðu. Skip ferst þann 13. þ. m. kom hingað undir Eiðið færeyski kutterinn Mignonetta frá Thorshavn í Fær- eyjum, Hafði hann bjargað skips- höfn af kútter Langanes frá Trang- isvaag, senr sökk hér fyrir sunnan land, 35 mílur suður af Vest- mannaeyjum, 11. þ. m. Um kl. hálf tiu e. h. fékk skipið á sig biotsjó, sem braut úr því bæði siglutré og tók út báða skipsbátana. Kom þá leki að skipinu og uiðu skipsmenn að ausa með fötum í 14 kl. st. uns Mignonetta kom þeim til hjáipar og bjargaði skips- höfninni 22 menn. Skipsmenn voru allhressir þegar þeir komu hingað, en klæðlitir og jafnvel skólausir. Skipstrand. Fyrir rúmri viku síðan strand- aði á Meðallandsfjöru frönsk fiski- skonnorla „Lieutenant Boyau° frá Dunkeiqule. 24 af skipshöfninni björguðust en 5 fórust. Sr. Björii forláksson, fyr prestur að Dvergasteini við Seyðisfjöið, er nýlega dáinn, átta- tíu og þriggja ára að aldii. Var sr. Bjöin orðlagt karlmenni og oft nefndur inn sterki.

x

Víðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.