Víðir - 04.09.1937, Side 3
V í Ð I R
3
Ffíími íokíð.
Þann 1. þ. m var miðdagsfrí
verslunarfólks afnumið, og geta
nú þeir, sem þurfa þess með,
komist í búð frá kl. 9 f. h. til
kl. 7 e. h. — Væntanlega sofn-
ar þessi miðdagslokun nú'svefn-
inum langa.
Vegírnfr.
Vegna hinnar miklu úrkomu
hér í sumar, hafa myndast
margir pollar í sumar götur
bæjarins, þar sem bílaumferðin
er mest. Strandvegurinn mun
einna verst leikinn, en nú mun
byrjað að gera við hann.
Víðar þarf nokkurra bóta við
Það er ekki þægilegt fyrir bíl-
ana, og ekki skemtilegt að sjá,
þegar þeir fara um vegina eins
og bátar um sjóinn móti krappri
kviku. Einhverntima í haust
verður fiskinum keyrt heim, og
þá þarf þeirra leið að vera í
sem bestu lagi.
Aflabrögð.
Nokkrir dragnótabátar hér
hafa veitt allmikið af ýsu und-
aufarna daga. En ýsuraarkaður
er hér þröngur um þessar mund-
ir, ef nokkuð berst að til muna.
Kolaveiði er treg.
Nokkfir skíp
eru hætt síldveiðum. Þrírtog-
arar voru komnir heim í gær.
Hafa þeir vafalaust álitið litla
von um framhaldsveiði.
starfsbreytingar þar til þriðju-
daginn 14. sept. kl. 5 — 7. Á
sunnudaginn (á morgun) verður
þó opið á venjulegum tíma.
á að lesta til mín næstu daga. Kolin eiga að
veia hörpuð, sallalaus og af bestu tegund. Tal-
ið við mig áður en þér gerið kaup annarsstaðar.
Ólafur Auðunsson.
kjólar & náttföt á fcörn
og falíoröna.
if&ðffli:
TeSrli spp S gm
og í dsg:
Barnasokkar fleiri tegundir,
Kven- og barnabuxur —
mjög ódýrar, Kven undir-
föt og lífstykki.
margar gerðlr fást í
YefnaðarYÖruverslun
^ mu
Öll ógreidd ljósgjöld verða að vera greidd fyrir
10. þ. m. Eftir þann tíma er óhjákvæmilegt að
straumur verði rofihn hjá þeim, sem eigi hafa
greidd skuld sína við Rafstöðina að fullu.
Þurkar.
Nú er uppi fótur og fit á fólk-
inu, því sólin skín á milli skýj-
anna, og verður líklega dágóður
þurkur í dag.
Verti.
Anna Gunniangsson
Bæjargjaldkerinn í Vestmannaeyjum 4. sept. 1937.
Ágúsl Bjarnason.
að orði, er skýrt er frámiðunum: Iíellisey
við Hellutá og örn í Skarðið.
Alt af voru seglin notuð, er byrgaf,
öllum var mjög hugleikið að fá góðan
byr til þess að létta róðurinn. En ef logn
var, varð einungis róið. Var metingur í
skipshöfnum að róa sem hraðast. Oft var
róinn kappróður á leiðinni út á miðin.
Algengt var að tvö og tvö skip þreyttu
kappróður alla leið undir Sand. Munu fáir
leika það eftir nú. Hve leiðin er löng má
best sjá af þvi, að vélbátur, sem gengur
8 milur á vökunni fer ekki þessa leið á
skemri tíma en rúmum klukkutíma. Það
var ekki nóg með það, að þreyttur væri
kappróður á útleið, heldur einnig á leið
til hafnar og þá oft með allmikinn afla.
En á þessu urðu menn sterkir og þolgóðir.
Pormenn höfðu ekkert til að fara
eftir, nema mið á landi. En ef þoka • var.
urðu þeir að sigla eftir ágiskunum. En um
1870 lagaðist þ'etta, er áttavitinn kom til
sögunnar og var hann úr því notaður á
öllum opnum skipum. Eyrstu áttavitarnir,
8em fluttust til Eyja, voru ekki spiritus-
áttavitar. Það var einungis segulnál, sem
lék á oddi. Spiritusáttavitar komu ekki
fyrri en um 190ö og voru aldrei notaðir
á opnum skipum.
Er komið var út á miðin skipaði for-
maður að renna færum. Var þá dregið
allan daginn, ef veður var gott. En ef fisk-
ur var ekki mikill, var alt af verið að
róa anpað veifið til þess að „komast í
fisku. Var þetta nefnt að „kippa“. Er for-
maður vildi „kippa“ skipaði hann háset-
um sínum að hafa uppi (innbyrða færin).
Af þessu má sjá að sjómenska í þá daga
hefir verið allerfið. Pyrst að róa langa leið
út á miðin og síðan renna færum allan
daginn.
Einkum er þetta erfitt, þegar þess er
gætt, að menn fóru matarlausir á sjóinn
og jafnvel vatnslausir líka. Gamall for-
rnaður hefir tjáð mér, að allan þann tíma,
er hann réri, hafi hann aldrei haft með
sér matarbita og vatn. Það þótti ógegnd
að þola ekki við einn dag, án þess að
vera alt af að éta. Áður fyr þótti það
sjálfsagt, að fylgja þessum sið, enda gerðu
menn þá miklu minni kröfur til lífsins en
nú. Misjafnt var það, hve lengi var verið
á sjó. Pór það bæði eftir því, hve mikið
fiskaðist og hvernig veðrið var. En venju-
lega voru allir komnir að kl. 7 á kvöld n.
Eu 8tundum kom það fyrir að bátar koi iu
ekki að fyrri en um miðja nótt. Oftast
var það vegna veðra. Þá reyndi mest á
þol hásetanna. Sátu þá allir undir áru n,
er stormur var kominn og sjór var mik.ll.
Þá varð oft að sitja undir árum tímum
saman. Var það kallaður barningur. Réru
þá tveir menn sömu árinni og sátu á móti
hver öðrum. Var sagt, að annar þeirra
„félli á“. Dæmi eru til þess, að bátur var
að bérja í 7 klukkutíma, vegalengd, sem
annars var róin á 1 klukkutíma, er veður
var sæmilegt. En oftast var siglt með rif-
uðum seglum, en stundum var rokið og
sjórinn svo rnikill, að ekki var seglum við-
komið.
Ef vindur var á móti, varð einungis
að nota árar eða sigla í smákrókum og
færast þannig nær laridi. Var það kallað
„að slaga“. Ef sjór gekk inn í bátinn, skip-
aði formaður einhverjum af liásetunum að
að ausa. Þéir, sem það gerðu stóðu í aust-
urrúmi og jusu með trétrogum. Pormaður
reyndi, sem tök voru á að verja bátinn a-
föllum ög hindra að báturinn'í'stingi sér
undir ölduna. Ef ofviðri var komið reyndi
mjög á dugnað formanns óg stjórnkænsku.
Margar sögur nutetti segjá af sjávaiháska,
en ekki verður það gert liér, tii þess þyrfti
lengra mál. Þó verð ég hér að geta ein-
hvers hins mesta sjávarháska, sem sögur
íara af, en pað or útilegan mikla í febrú-
ar 1869. Þá lágu úti 14 skip. Um morg-
uninn var suðaustan vindur (landsunnan)
Framh.