Víðir - 05.02.1938, Síða 3
t i m i k
3
Ulsala á ostum
Seljum næstu viku ost með 25°/0 og 33°/»
afslætti GEGN STAÐGREIÐSLU.
Verðið verður aðeins 0,75 og 1,00 J/2 kg.
Þetta er sem sagt innkaupsverð. Byrgið ykk-
ur upp með þetta ódýra og holla ofanálegg
fyrir vertíðina.
KjðT & FISM.HJM.
Kaup & sala
Hefi verið beðinn að kaupa fisk á komandi vertíð, sem
svarar mannaparti af litlum bát.
Til sölu 10—20 bjóð af notaðri 5 lbs. línu.
Kari Kristmanns. — simi 71
Tilkynning.
Vegna skemda af mannavöldum á vatns-
leiðslunni undir Löngu verður lokað fyrir
vatnið næstu daga.
Bæjarstjórinn í Vestmannaeyjum 5. febr. 1938.
Jóh. Gunnar Olafsson.
Yjirlýsing.
í tilefni af fregnmiða þeim
er gefin var ut 30. jan. þ. á.
og ræddi um samvinnu Boga
Sigurðssonar Rafnseyri við Jón
Rafnsson, skal þess getið að
um misskilning hefur verið að
ræða eftir því sem síðar hefur
verið upplýst.
Vestmannaeyjum 30. jan. 1938
Kosningaskrifstofa C-listans
legaþar um, alla vetrarvertíðina.
Einmitt það eykur nauðsynina.
Viti á Faxaskeri yrði mikið
til bóta, en vita á Þrídröngum
myndi sjómönnum þykja vænna
um, og hann myndi verða þeim
að meira liöi.
Möguleika til vitabyggingar á
þessum stað þarf að rannsaka
sem allra fyrst. Skipstjórar hér
ættu að beita sér fyrir því, að
það verði gcrt og það strax á
næsta vori.
Sigar Sjilfstaiii-
manaa.
Kosningar út um land hafa
yfirleitt gengið Sjálfstæðismönn-
um í hag. Atkvæðamagn þeirra
hefir aukist að mun, og hafa
þeir því færst nær því að fá
yfirtökin í fleiri kaupstöðum og
kauptúnum en enn er orðið.
Mest ber á sigri Sjálfstæðis-
mnnna í Reykjavík, þar sem
þeír bættu við sig manni á
kostnað Samfylkingarinnar, tóku
hann beinlínis úr fiokkum rauð-
liða. Sjálfur Héðinn Valdemars-
son féll á sjálfa síns bragði.
Hann var foringi sósíalista í
samvinnusamningum þeirra við
kornmúnista, og hefir stórskað-
að álit flokks síns með því frum-
hlaupi.
Árangur samvinnu hinna mis-
litu rauðliða hefir komið greini-
lega í ljós við ko3ningarnar.
Svipuð er útkoma Samfylk-
ingarinnar hér. Þeir Kommún-
Í8tar og krntar — töpuðu í sam-
einingu manni til Pramsóknar,
sem nú bauð hér fram menn til
bæjarstjórnar í fyrsta sinn.
Eftirtektarvert er það, að þó
að Framsókn hefði lagt sig í
sömu flatsængina og hinir á-
kveðnari rauðliðar, þá hefðu
þeir samt orðið í minni hluta.
ÚTBREIÐIÐ VÍÐI
SJémere thaglð!
Sængurver,
Koddaver,
Lök,
Vittuföt,
Nærföt,
Skyrtur,
Peysur,
Preflar og
Kuldahúfur’
Alt lang best og ódýrast hjá
okkur.
Verslun
hnm GaiRlaegiion
Nýkomið:
Veiðarfæralitur,
Blásteinn,
Garnol,
Coprinol,
Carbolinum,
Blakvanis,
Koltjara,
Stálvír,
Vantavír,
Segldúkur margar teg.
og margt fleira til báta
og útgerðar.
Gunnar Ólafsson & Co.
Bólfdúkar
margar gerðír.
Málningarvörtír
allskonar.
Gunnar Ólafsson & Co.
Vertíðín er að byrja.
Um tuttugu bátar munu vera
byrjaðir róðra. Sumir þeiri’a hafa
farið nokkurum sinnum á sjó
og fiskað alllaglega þegar veðr-
ið hefir verið sæmilegt, en það
er nú sjaldgæft. Síðan um ára-
rnót hefir verið rosatíð yfirleitt,
og sannkallað veðraskvak við
og við.
Undanfarna daga hefir verið
jeljagangur og er nú eyjan hvít
milli fjalls og fjöru, en frost-
laust.
Olían komín.
Tankskipið Soya II. kom
hingað um miðjan s. 1. mánuð
með olíu í hinn nýja olíugeymi
útvegsmanna, um 850 tonn.
Auk þess 200 tunnur lampa
olíu. Geta nú allir, sem vilja,
Þeír sem vííja fá sér
GÍTAE,
snúi sér til mín nú þegar.
H. Larsson.
Betel.
fengið olíu keypta þar. —
Ýxnsir voru með þær hrakspár
að geymirinn yrði ekkitilbúinn
í tæka tíð, og olían ekki kom-
in á réttum tíma. En hér sann-
aðist, eins og oft áður, að vilj-
inn er sigursæll, sé honum
lionum beitt í rétta átt.
2 krónu veltan
Magnús Magnúsíon:
Guðjón Scheving.
Karl Sigurðsson Pagurlyst.
Guðm. Guðjónsson Sólhlíð.
Guðjón Gíslason:
Gísli Engilbertsson.
Sjóklæði
Vinnuföt og
Gúmmístigvél,
ódýrast í
HJ. Unrai
Hvítkál,
Gulrætur,
Rauðbeður,
Laukur,
Sitrónur.
ISHÚSIÐ
Gunnar Stefánsson, Gerði.
Jón Hannesson Brimhólum.
Ársæll Sveinsson:
Lárus Ársælsson,
Steinn Ingvarsson.
Guðmundur Ingvarsson.