Víðir - 13.05.1939, Page 2

Víðir - 13.05.1939, Page 2
V 1 0 I R 2. Ttiðiv kemur út vikulega. Ritfitjóri: MAGNÚS JÓNSSON Sími 58 Pósthólf 4 AfgreiSalumaður: MAGNÚS JÓNSSON Sólvangi. en nokkru sinni áður, enda stórir bátar fleiri en áður og höfðu Bumir þeirra mörg net í ajó í einu, eða upp undir hundr- að net, að sagt er. Ýmsir urðu fyrir allmiklum skemdum af völdum togara. Piskisvæðið er orðið svo stórt, að eitt varð- akip ræður ekki við að gæta þess, þó af fullum vilja sé það gert. Útgerðarkostnaður hefir nú orðið meiri en áður hefir verið, bæði vegna veðurfars og lengri sóknar. Þorskveiðin hér er áætluð um 32 þús. skp. og vonandi nær hún áætlun. Þó að telja megí víst að sumir fari vel og nokkrir sæmilega út úr útgerð inni, þá munu hinir helst til of margir, sem meira hefðu þurft að fá til að bera kostnað- inn. Nokkrir bátar hér, 6—8, not- uðu ekki önnur veiðarfæri en dragót á þessari vertíð. Veðr- átta var óhagstæð til þeirrar veiði, ekki síður en annarar, en afli var yfirleitt góður, þegar til gaf að reyna, og verð á kola — rauðspettu, sem aðallega veiðist hér á þeim tima árs — var óvenju hátt. Útgerð þeirra, sem dragnóta- veiði stunduðu, var óefað betri að meðaltali en hinna, sem þorskveiði stunduðu. Mun og meðalhlutur kolaveiðara nokk- uð hærri en hinna, sem þorsk- inn veiddu. En hefðu kolaveið- arar verið t. d. helmingi fleiri, má telja víst að afli hvers um sig hefði orðið minni. Alveg eins má gera ráð fyrir, að meira hefðu sumir veitt af þorski ef allmikið færri hefðu •tundað þá veiði. Þrengslin eru oft tilfinnanleg, einkum þegar fátt er um fiak og hann „stend- ur glögtB sem kallað er. Þá vill það oft svo verða, að ýms ir leggja veiðarfæri sín sér og öðrum til baga, og oft svo að aflatjóni veldur. Þrátt fyrir ýmsa ömurleika út- vegsins þessa vertíð, gnæfir þó einn ljóB depill upp úr öllu gaman, hann er sá: Þótt erfið væru sjóveður og sóknin hörð, skilaði fiskifloti Vestmannaeyja öllum sjómönnum heilum í höfn. — Velkomnir heim. — —---------- Fiskflökun. Dragnótaveiði er nú orðið all-f^gj mikið stunduð í mörgum veiði4|| stöðum landsins, en þó líklega||A frá engum einum stað jafn mik-jhj ið og hér í Vestmannaeyjum. En þó eru margar veiðistöðvar komnar lengra áleiðis í því að gera aflann að svo verðmætri vöru fyrir bygðarlagið og unt er, ef rétt er með hann farið. !! Kolaveiði getur gefið af sér j mikla atvinnu handa þeim, sem í landi vinna. Til þess er sú leið að flaka fiskinn. — Það eru líka fiakaðar fleiri tegund- ir af fiski en koli. Hraðfrystihús eru orðin nokk- uð mörg hér á landi og flest þeirra hafa tekið upp þann sið að flaka kolann. Það veitir meiri atvinnu en þá grunar, sem ekki hafa kynst því. T. d. má benda á það, að í fyrra sumar stundaðu tvö bátkríli dragnótaveiðar frá Stykkishólmi og afli ekki mikill, en þó höfðu 30 stúlkur atvinnu við fiökun. Kolaflökun er létt verk og stúlkur sækja um að fá atvinnu við það. Vitanlega eru konur og karlar jafnvíg á það. Hér er hraðfrystihús, sem tal- ið er að nú sé í sæmilegu standi, en eitthvað hlýtur að vanta meðan ekki er reýnt að gera aflann sem arðmestan fyr- ir bæjarbúa. Frystihús í öðrum verstöðvum leggja mikið kapp á að flaka kola, og það er tal- inn viss markaður og góður fyrir hann þannig meðfarinn. Það væri því hinn mesti hag- ur fyrir íbúa þessa bæjar, að fullgera svo frystihús hér, að hægt yrði að hraðfrysta svo flakaðan fisk, einkum kola, að hann fullnægi þeim skilyrðum, sem sett eru um slíka vöru. — Það er verkefni fyrir Útvegs- bændafélagið að vinna að því, og væntanlega lætur það þetta mál til sín taka. ., --0*00 ■ —- Perler Eyjablalsies „Allmikill matur er í lundan- um,“ segir einliver sem kallar sig „Árna úr Eyjum.“ Hver er það? „Flestum þykir kjötið gott á bragðið. Það er étið ýmist nýtt 8altað, steikt eða reykt“ segir hann. Mundi nokkur hafa vitað þetta áður? Hann segir að kjötið sé „ét- ið ýmist nýtt, saltað, steikt eða reykt,“ Er hann með þessu að segja mönnum að það, sem ekki er étið steilct, sé étið hrátt? Já, óefað. Og svo segir hann það, sem líklega enginn hefir áður vitað: „Þá hafa menn allmiklar tekjur af lunda-fiðrinu, sem er allverðmætt.“ Sjómannadagsnefndin efndi til samkepni um sjómannaljóð, sem hentugt væri til söngs í til- efni dagsins. Fjörutíu og tvö kvæði höfðu nefndinni borist í dómnefnd voru skipaðir: Dr. Guðmundur Finnbogason, Sigurður Nordal prófessor og Geir Sigurðsson skipstjóri. Fyrstu verðlaun, kr. 1?jO,oo, hlaut Magnús Stefánsson (örn Arnarson) skáld í Hafnarfirði, en önnur verðlaun kr. 50,oo, Jón skáld Magnússon. Ljóð beggja skáldanna eru prýðilega ort, Ennfremur hefir sjómanna- dagsnefndin heitið kr. 300,oo fyrir besta lag við verðlauna- kvæðið. I dómnefnd voru kosn ir: Jón Halldórsson söngstjóri, Árni Kristjánsson píanóleikari og Halldór Jónasson cand phil. Ljóð Magnúsar Stefánssonar Islands Hrafnistumenn lifðu tímamót tvenn, þó að töf yrði á framsóknarleið. eftir súðbyrðings för kom hinn seglprúði knör, eftir seglskipið vélknúin skeið. En þótt tækjum sé breytt, þá er eðlið samt eitt, eins og ætlunarverkið, er sjó- mannsins beið. Hvort sem fleytan er smá eða seglprúð að sjá og hvort súðin er tré eða stál, hvort sem knýr hana ár eða reiði og rár eða rammaukin vél yfir ál, — hvert eitt fljótandi skip ber þó farmannsins svip, liann er ferjunnar andi og haf- skipsins sál. Hvort sem heimalands strönd eöa langt út í lönd á hann leið yfir ólgandi flóð, Hvar hefir maðurinn lært öll þessi fræði? Hann liefði átt að fræða Eyjabúa um þenna „allstóra“ og „allkjötmikla fugl“ með „all- miklu fiðri, sem er allverðmætt.“ Ilann hefði t. d. getað sagt jafningjum sínum í fræðimensk- unni það, að lundinn hefði all- langt nef og allmjótt nef með allmikla sundfit fremst á nef- broddinum. Hann hlýtur að gera það næst. X. gegn um vöku og draum fléttar trygðin þann taum, sem hann tengir við land sitt og þjóð. Þegar hætt reynist för, þegar kröpp reynast kjör, verpur karltnenskan íslenska bjarma á hans slóð. Islands Ilrafnistumenn eru hafsæknir enn, ganga hiklaust á orustuvöll út í stormviðrin höst, móti straumþungri röst, yfir stórsjó og liolskefluföll, flytja þjóðinni auð sækja barninu brauð, færa björgin í grunn undir framtíðarhöll. Ljóð Jóns Magnússonar Sjómenn Islands, hetjur hafsins halda vörð um land og þjóð. Djörfum sonum fjalls og fjarðar flytur Ægir töfraljóð. Gnýr og liljómar hafsins átt. Hugi unga aldan þunga dregur út á djúpið blátt. Glampar sjór í sólareldi. siglir knörr á ystu mið. Daga, nætur stolt að starfi stendur valið kappalið. Streymir þrek í þreytta hönd. Ljóroar háa, hvíta bláa íslands kæra stermaströnd. Ileim að landi hugur flýgur, heim í kæra vinasveit. Göfugt starf um arð og yndi öllum gefur fyrirheit. Stendur vörð hin vaska drótt. Ruggar alda kjölnum kalda. Dregur mökk úr djúpi skjótt. Brýtur sjó á breiðum herðum. Beitir knörrinn undir strönd. Himinglæfur háar rísa. Hvar er íslands móðurhönd?

x

Víðir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.