Víðir - 06.02.1943, Blaðsíða 2

Víðir - 06.02.1943, Blaðsíða 2
V 1 Ð. I: R «' : : ■ ■ ■ Ksmur út vikulfga. ■ * ■ ■ Ritfitjóri: RAGNAR HALLDÓRSSON ! ■ Sími 133 Pósthólf 33 j ■ Eyjaprentsmiíijan Stjarnaa i austri. l>að cr nú komið í Ijós, seni raujiar mátti búast við, að koinm- únistar ætla ekki að gcfa núvcrandi ríkisstjórn vinnufrið. . ,þcir- sjá nú fyrir að miklar Iíkur ccy Jyrir því, að ciunútt þcssari stjórn niuni takast að lækna að nokkru, þær mcinscmdir, or graf- ið hafa um sig að undanförnu mcð al þjóðarinnar. Suiidrungarstcfna og byltingar- pólitík þcirra stafar hætta frá öll- um heilbrigðum umbótum. Kommúnismi þróast bcst, þar sem allt er í upplausn, cu aftur á liióti cr cnginn jarðvcgur fyrir liáitn,' þar sem friður og regla ríkja. [iað er álit ailra sanngjarnra manna, að því aðeins muni nú- vcrandi ríkisstjórn gcla kippt nokk i'U í lag, áð hún fái að njóta full- komins starfsfriðar og sanngirni. það var og vcrður aldrei mcin- ing kommúnista að veita þessari nc nokkurri annari lýðræðis- ríkisstjórn starísfríð, pg af fyr- grcindum ástæðuin munu þeir á- vallt sýna hvcrri slíkri ríkisstjórn því meiri fjandskap, sem meiri lík- ur eru fyrir því, að hcnni takist að leysa hin ýmsu vandamál svo vel fari. Hinir heittrúuða “Moskvakomm únistar'- reka nú sinn óþjóðlega áróður af meiri "hörku og gífur- yrðum, en nokkru sinni fyr. Dekur Bandamanna í Englandj og Ameríku við kominúnismann hefir gefið þeim byr undir báða vængipog m. a. æst þá upp til svo mikillar fávísi og lítilmennsku að heimta að við fslcndingar gef um út yfirlýsingu, er allir skyn- bærir menn tclja jafngilda stríðs- yfirlýsingu. Hvcrsvcgna fara þeir ckki licld- Ur hina djörfu lcið hugsjónanna óg gerast sjálfboðaliðar hjá föðúr Stalin? fivcrsvcgna vilja þcssir menn ckki vökva liina “svörtu mold“ b'lóði sinu við hlið trúbpcðra sinna hciina í Rússlandi? Ef jjcir í sannleika trúa því, að þaðan nuini koipa friður og líkn til handa öllum þjáðum og pínduiií,' stcndur þá ekki einmitt þessuiíi boðbcrum næst að vcrða meðal Itinna fyrstu, cr af frjáls- Jslensk annálalrot og Undnr Islands." Bók þessi kom út á síðastliðnu hausti, þýdd úr latínu af Jónasi Rafnar, lækni. — Bókin cr rituð á latínu af Gísla Oddssyni, sem var biskup í Skálholíi frá 1632—38; _hann andaðist í þingvallakirkju I. júlí 1638 úr tak'sótt. - Erumrit biskups cr týnt, cn pað var á íslensku. Aftur á móti cr -til þýðing af ritinu á latínu, gerð af Katli Jörundssyni, dómkirkju- “pr’eiSiti í Skálhiolíi þessi þýðing síra Ketils er cnn til og var gefin út af Halldóri prófessor Hermanus- syni 1917. Víðar hafa verið prent- aðir kaflar úr því. Rit þetta er að mörgu merki- legt, þótt mikið sé þar um margs- _konar hjátrú og hindurvitni. Rit þctta bn;gður upp fyrir okk- -ur mynd af hinni alkunnu hjátrú- aröld, 17. öldinni, þeirri öldinni _cr 23 galdramenn voru brenndir hér á lancli. Af því að rit þetta liefir að geyma nokkrn kafla uih Vestmanna eyjar og ég þylcist vita, að ýtnsir hér háfa gaman af að sjá hvað og hvernig einn aí helstu möiui- _um þessa lands skrifar um Eyj- arnar fyrir rúinum 390 áriun, þá -birti ég hér á eftir nokkra af þessum kötlum. Kaflar þcssir eru -allir úr kafianum “Undur islands,“ því að í Annálabrotinu er Tátt, þó cr þess gefið, þar sem talað er um vansköpuð fóstur, að árið 1619 'hafi hæna nokkur í Vestmanna- eyjuni ungað út ferfættum kjúkl- ingi. Um Tyrkjaránið 1627 eru að- eins þessar línur: “Sama ár sigldi grimmur Tyrkinn til íslands og hafði á brott með sér eigi aðeins lítilfjörlegan ránsfeng úr Berufirði eystra, Grindavík syðra og Vest- um vilja fórnajífi sínu fyrir lieilag* málefni? Hverju skiptir það þessa Utin- cndur mannréttinda o" bræðralags hvort þeir hníga stundu fyr eða síðar, ef það aðeins skeður í fórn fyrir framtíðarríkið? . Og liver hvatning myndi það ckki veróa okkur, sem vantrúað- ir sætum hcinia og sæjtim álcngd ar bjarmann frá “geislabaug“ frægðar ykkar? Gætuð þið kosið mirinitlgu- ykk ar bctri hlutskiptis cn þcss að píla- grímar Icgðu lcið sína allt norðan frá .íslandi til landsins helga í austri og hlúðu að beimun ykk- ar þar, sem ætla má að þið sjálfir iuunið heist kjósa þeim legstað. mannaeyjum, heldur eyddi þræls- lega því, sem "hann gat ekki ræiif, og sigldi svo á burtu með, ég veit ekki livað marga fangá, en uitt það er annarsstaðar ritað.“ Kaflarnir úr “Undur ]slands“ um Vestmannaeýjar eru þannig: Bls. 70: jiað cr haldið, að úti á rúmsjó séu þeir (strandormariúr, sent hann nefnir svo) svo stórir, að þeir séti yfir luindrað álnir. Auk annara sönnunargagna vitnar um það ormur sá, sem marg- ir fengu að sjá við Vestmannaeyjar fyrir réttuin 40 árum; herma frá því nokkrir menitj sem enn eru á lífi og sáu skrímsl þetta nreð eig- iit augum. Reisti það hausinn og búkinn upp úr sjönum upp í íoft- ið cins og siglutré á byrðingi, svo hátt að það virtist bcra yfir Heimáklett, sem þar gnæfir að vísu 60 álnir og meira. Ellefu fiski- skip voru þar skammt undan, og hefði sjón þess orðið þeint ’ allt of hræðileg, ef þcir hefðu ekki sééi til ferðar steypireyðar nokkurar, sem skundaði þeinr til hjálpar í tæka tíð; en þeirri hvaltegund, sem svo er nefnd er það dásam- lcga áskapað af Guði og náttúr unni, eftir áreiðanlcgum heimild- untog fjölmörgum sögnttm sjófar- enda, að hún vcrndar báta fyrir þessíim glefsaudi ókindum. Steypi- reyðurin bar ekki einungis sigur af óvættimú cftir harðar svipting- ar af öilu megni, hcldur rak hana Framhald á 3. sfðu. Helgi Jónsson Fasddar 27. febrtíar 1881. Dáínn 13. janúar 1943. Að kveldi dags er hvíldin hollust þeim, sem hrjáður er. Og vinnulúnum kærst að komast heim, er kraftur þrer. Þótt árdagssólin sveipi hugarlönd, oft síðla dags bor skugga lífs á strönd. Það heyrnt skammt er hnípið fölnar blað á hélunótt. Og þó að láinn legstað berist að, er lifði hljótt. En orð8tír góður ekki ferst í hyl, hann ómar hér og bak við dauðans þil. Hann brotnu fleyi fleytti lífs um dröfn í fullri ró. Og æðrulaust hann náði heim í höfn og hljóður dó. En hvorki gáfur, gjöifileiki manns, né göfug sál fá varnað láti hans. Við kveðjum þig, sem kærstur okkur varst með kærri þökk. B’rá þér í vanda besta ráðið barst, því biðjum klökk: Þig blessi guð og láti ijósið sitt æ ijóma milt og bjart um sætið þitt. Hallfrcður.

x

Víðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.