Víðir - 06.02.1943, Blaðsíða 3

Víðir - 06.02.1943, Blaðsíða 3
V ! Ð I R 3 Bæjarfréltir. Landakírkja Guðsþjónusta sunnud. kl. 2 e. h. Alúðarþakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðar- för föður okkar Helga Jónssonar, frá sóivangi. Jósefína Sigurðardóttir og dætur. TILKYNNING. Höfum i dag opnað í Þing- völlum útbú frá verslun vorri, er hefir á boðstólum allskonar —o— Betel Kristileg samkoma kl 4.30 e. h. á morgun. —o— K. F. U. M. og K. Kristileg samkoma kl. 8,30 e. h. á raorgun. —o—• Sjómannastofa KFUM er opin alla daga frá kl. 10 f. h. til kl. 10 e. h. —o— Hjúskapur Nýlega hafa verið gefin Baman 1 hjónaband Jón Bjarna- son fyrverandi lögregluþjónn til heimilis á Fsxastig 4 og ung- frú Guðlaug Guðlaugsdóttir. —o— Gefjtin Undanfarnar vikur hefir Sig- urjón Sigurbjörnsson íorstjóri Gefjunar látið innrétta nýja 8ölubúð í húsi Sambandsins við Strandveg 42. Ver*lunin tók s.l. laugardag hið nýja húsnæði til afnota og er það rúmgott og hið emekk- legasta. EinB og kunnugt er, þá selur Gefjun eingöngu innlendar fram- leiðsluvörur, b.b. vefnaðarvörur allsk., fatnað, lopa og band úr ^sienskri ull, Bkófatnað o. m. fl. —o— Dánarfregn Gústaf Stefánsson í Bergholti andaðist á Sjúkrahúsinu, hér sunnudaginn 31. janúar. Hann hafði gengið með ólækn- andi sjúkdóm svo árum skipti, en hafði þó oftaBt fótavist, og stund- aði mikið útilegur á sumrura, enda var hann fuglamaður á- gætur á raeðan heilsa hans leyfði og hafði ávallt mikinn áhuga fyrir veiðum og útilífi. Gúataf var jarðsunginn s.l., fimtudag. —o—■ Ný söíubúð Undanfarið hefir Vöruhúsið látið innrétta nýja sölubúð i Þingvöllum og er því nú lokið °g var hið nýja húsnæði tekið til afnota í dag. l’ar eru Beldar allskonar mat- vörur, hreinlætisvörur o. m. fl. Þá munu einnig innan ekamms verða seldar þar hverskonar vefnaðarvörur í sérstakri deild. Verelunarplásíið ermjögrúm- gott og smekklegt að öllu útp liti og fyrirkomulagi. Ðægurmíl. Framhald af 1. síðu. licíir vcrið til dýpkuuar hafnarinn ar frá því að skipið kom um 100 þúsund króiium. þrátt fyrir þclta liafa skuidir hafuariniiar á saina tíma ckki hækk' að, svo tcljandi sc. Og þrátt fyr.ir það, að O. Ó. hcfir á heldur lítilfjörlcgan hátt vcrið að gcra tilraun til þess að níða niður |>á mcnn, scm að mál_ um þcssum liafa staðið, cr ég saun færður um að allur almciuiingur_ kann vcl að mcta þær framkvæmd ir, scm orðið liafa á sviði hafnar-- málanna hcr síðustu árin, þrátt fyrir það, að fjárhagur kaupstað-- arins hcfir oft af óviðráðanlcgum ástæðuin vcrið crfiðari, cu alincnn- ingur hcfir gcrt sér fulla grcin fyrir. Undur Islands. Framhald af 2. síðu. langt frá Eyjunum; við aðgaug þcirra kom u'pp svo mikið sjáv- aiTót, að fyrriicfudir bálar gátu mcð lífshættu og nauniinduin koni- jsit í lægi.“ Bls. 72.: “Sést liafa fiskar með nianns-haus og hálsi; skrokkurinn cr á stærð við stórl hrognkclsi, og vantar sporðinn; hcitir flyðra á innlcndra máli. Sést hafa og nokkur afskræmi,' scm rekið hefir á fjörur og liafa livorki liundar né fíknustu ráníuglar, reynt að leggja sér þau til munns. Ein- hvcrntinia hér áður hafa sést sniokkfiskar, mcrktir bókstofuin, og rétt nýlcga við Vestmannaeyjar og annarsstaðar hrönnuin sainan cinhvcr fisktcgund, afskaplcga ljót og andstyggileg að skapnaði, og ýldi mjóuin rómi.“ — Bls. Ob: “Uni suma pcssara fyr- iicfndu fugla cru sagðir furðuleg- ir hlutir, og' rcynslan licfir staðfest það: licí ég fcugið nákvæmléga að vita það af Vcstinannacyinguin. þar scni þcir að vísu Iivcrfa niönn- uiii sjónuni í skainmdeginu. cn konia aftur mcð vorinu, cr haldið, að þcir dyljist að vctriuum eins og sumarfugiar, og söiinun þcss hcl'ir vcrið atliuguð af rcyndum og árciðanleguui niönmiin þar. I djúpinu við strcndur Eyjanna cru liolur og hellar undir vatninu í klcttum og björguin. þangað cr að Jicir lcita, og á vorið, ciukunr um Pólsinessti lcytið cða síðar, þcgar vart vcrður við fiskgöngur, cit sólargcislarnir fara ofau f haf- ið lo g lífga það mcð yl sínum, þá koina þciin upp úr vatninu cius og dauðir fuglakroppar og fljóta ofan á því,; svo ]>cgar þcir hlýna af yl miðdcgisins, fara þeir sinátt og smátt að lifna við; er fyrsta hreyf ingin vön að merkjast á öðrmn hvorum fætinum, scm þcir hægt og liægt bæra við vatninu mcð, þangað til hinn lifnar cinnig, og þá fara þcir strax að synda ofan á vatninu, cins og lífið væri alveg endurheimt, og lcita að æti mcð líðuiú dýfiUm. þessa sjón úa'a nnrg ir cyjaskcggjar statt og stöðugt sagst liafa séð. — En svo að ég virðist ekki fara mcð hégóma, þá vil ég taka það fram, að vitui þessi liafa verið á lífi fram að þcssu, cn samt liafa ckki allir at- liugað þctta undur.“ — J. A. G. Eldur. Kl. 12 á hádegi í dag kom upp eldur i kaffibrennilu Karls Kriatmanns kaupmanns. Slökkviliðið var kvatt á vett- vagn og tókst þegar að slökkva eldinn. Tjón varð lítið. matvörur, hreinlætisvörur, tó- bak og sælgæti. Allt fyrsta flokks vörur. Vöruhús Vcstmannaeyfa NýU skyr í s h ú s i ð. Eldtrau8tur peningaskápur til sölu. KARL KRISTMANNS umboðs- og heildvera’uu Símar 71 & 75. ROTTUEITUR væutanlegt með iiö-bIu ferð. Ennfremur ijúkra* dúkur. Höfum fengift Bon- Ami sápuna góðu, til að fægja með gler. Mjólkurmælar nýkomnir. APÓTEKIÐ AUGLÝSIÐ í VÍÐI UTGEROARMENN. Tilbúin mótorbáta.trawl með 50 & 65 feta höfuðlínu útvega ég. Ennfremur allt til þeirra s. s. toppvængi, belgi, poka o. fl. Trawl frá H.f. Hampiðjan, reynast best og fiska mest. Karl Kristmanns, timboðsí og helldverslttn Símar 71 & 75

x

Víðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.