Víðir - 20.02.1943, Blaðsíða 2

Víðir - 20.02.1943, Blaðsíða 2
V.Í&IiR • K»mur út vikulega. Rítstjóri: RAGNAR HALLDÓRSSON Sími 133 Pósthólf 33 EyjaprentsmitSjan HluHeysi. Ef hlutlaus þjóð vill stuðla að nýjurn og betri heimi, þá gjörir liúri það með því að sýna öllum . öðrum þjóðum velvild og samúð. Þegar hún sýnir vilja sinn í . því að hjálpa þeim, sem í raunir rata, verður hún að hafa hug- . 8jón líknar og bræðralags í huga einvörðungu, og hún má ekki stuðla að því að slík viðleitni beinist í þá átfc, að nein önnur þjóð sjál fjandskap skína í gegn -, um- hjúp hinnar dulklæddu líitn- arstarfsemi. Þar með er hlutleysið brotið og landið ogþjóðin hefir tekið sér stöðu meðal hinna stríðandi. Þetta skulum við gera okkur Ijóst einmitt nú, þegar þau tima- mót gjörast að hafin er fjár- söfnun til Sovét-Rússlands. Það eru tvennskonar menn, sem að þessari söfnun standa. í i fyrata lagi kommúnistar og mun komið að þeim síðar. ; I öðru lagi þeir roenn, sem telja lig þess umkomna að kveða ÍBÍnu nafni upp dóm fyrir hönd allra Islendinga og skipa þeim . undir ákveðið merki og þar með brjóta hlutleysi landsins. . Þeir athuga það ekki þessir háu herrar að enda þótt mikill hluti þjóðarinnar ef til vill óski Bandamönnum sigurs, eða rétt- ara sagt óski eftir nýjum og betri heimi, þá munu þó tiltölu- ¦ lega fáir avo vanþroska og . .skammhugsandi að þeir óski eft- ir gífuryrtum yfirlýsingum í út- varpi og blöðum, sem ekki er unnt að skoða öðruvísi en sem beinan fjandskap frá íslendinsa hálfu, í garð annars stríðaaðila og þar með skapa margfaidar og auknar hættur bæði á landi og sjó. Vera má að hinum hempu- klæddu embættismöunum, sem að. söfnun þessari standa, hafi þótt sér skyldara að styðja kið blóralega kirkjulíf í Rússlandi eD stuðla með hlutleysi sínu að öryggi sjómanna á hafi úti. Hitt er þó sennilegra að fyr- ir þeím hafi vakað meðaumkv- un fyrir hinum særðu og þjáðu, og væntanlega fer þá eitthvað að andvirði því, sem þeir gefa, Utiiegur í VestmaniEeyjuE Þegar I Eyjum er talað um að liggja úti, þá felst yfir höfuð annar skilningur í því orðatil- tæki en á meginlandinu. Hér er ekki mikil hætta á þvi, að menn liggi úti á landi. Vega- lengdir eru stuttar og byggðin dreifð um mestan hluta eyjunn- ar. Ef menn hór liggja úti, og bíða af því bana, sem þó hefur ¦átt sér stað hér, þá er það fyr- ir eitthvert sérstakt slys, bylt- ur eða annað verra. Þó»er orðatiltækið hér „að liggja úti" alkunna og oftast hugsað til þess með s^elfingu, því að oft hafa slys orðið því samfara. Að liggja úti hér, er eingöngu átt við útilegu á sjó, þegar bátar hafa ekki náð hér höfn, sökum ofveðurs eða bil- unar á báti eða vél. Tíðræddast hefur mönnum hér orðið um útileguna miklu 25. febrúar 1869, þegar allflest róðrarskipin hér, þeirra, sem á sjó fóru þann dag, að 3 undan- teknum, hriöktust austur fyrir Bjarnarey og lágu þar flest í fullan sólarhring í hinu mesta fárviðri af útsuðri, byl og frosti, sem hafði í för með sér stórslys á mönnum og skipum. Um þessa útilegu hefur verið talsvert oft ritað. Ritaði ég umhana í blað- inu „Skjöldur" 1924. Einnig er um hana skráð í „Sögur og sagnir frá Vestmannaeyjum," eftir Jóhann G. Ólafsson og svo befur Jóhann Þ. Jósefsson, al- þingismaður ritað ítarlega um þá hrakninga og siys, í sjó j útilegur báta hér. Þeir atburðir fylgja venjulegast hverri vetrar- vertíð, og stundum oftar en einu sinni á hverri vertíð. Þó eru nú ólíkt meiri líkur en fyrrum að bjarga þeim bátum, sem ekki ná landi. Og er það, eiiís bg alkunna er, að þakka bættum björgunar- tækjum, einkum oftirlitsskipuur þegar þau dvelja hér að stað- aldrí pg hinum mörgu talstöðv- um, sem allflestir bátar nú nota sér til bjargar. í eftirfarandi greiuarstúf mun ég rifja upp tvær útilegur hér, sem nú munu farnar að gleym- ast. I. Útííegan 20. — 21 febr. 1908, þegar „Njáíl" og „Berg- þóra" fórust. mannablaðinu „Víkingur" í febr. 1940. Það mun því óþarft að gera þá útilegu að umtalsefni hér, því engar nýjar heimildir hafa bætst við, og þeir allir fallnir frá, sem þann atburð mundu hér. En atburðirnir endurtaka sig, og þannig e'r það einnig með einnig yfír í skotgrafir „óvin- anna." En um aðstöðu kommúnista i þessu máli, er rétt að segja þetta: Þeir sýndu fjársöfnun til Finna fullan fjandskap. Þá þurfti ekki að lina þrautir særðra og húsvilltra. Til þess að skapa söfnuninni til Rússa brautargengi, ljúga þeir því uppnú, að Noregssöfn- uninni sé lokið, en hún er eins og kunuugt er enn í fullum gangi. Er það þessi bróðurhugur, sem nú á að verða mælikvarði á raanndóm íslendinga? Dagurinn 20. febrúar 1908, rann upp fagur og bjartur með hægri útnyrðingsgolu. Dagana áður hafði verið góðfiski hér; nokkrir bátar fengið fullfermi, Það var því almennt farið í fiskileitir þennan dag. En góða veðrið breyttist skjótlega, svo að ekki þurfti að bíða kvölds til að ráða ^eðurrúnir þessa daga. Um há- degi tók að hvessa og kl. 2—3 e. h. var komið afspyrnurok Tólf bátar lágu þá nótt úti. fyr- ir innan Eiði. Það var landnyrð- ingsrok samfara blindhríð. Bát- arnir ýmist drógu ekki austur fyrir klett eða voru með bilaðar vélar og urðu að bíða hjálpar frá öðrum bátum eða togurum, sem þarna höfðu leitað skjóla.' Af þessum tólf bátum, sem úti lágu, fórust tveir; þeir „Njáll" og „Bergþóra". „Njáll komst austur í Paxasund, en þar bil- »ði vélin. Togarinn „Marz"' frá Reykjavík, skipstjóri Hjalti Jóns son, lá þá fyrir Ei.ði og tók „Njál" að sér. En er á kvöldið leið varð „Marz"> að hverfa undan Eiði sökum ofveðursins. ílann ætlaði sér að komast vestur fyrir Hamar, í von um að þar væri betra skjól, en í úmorður af Orn slitnaði taugin, sem „Njáll" var bundinn í og hvarf hann þar strax út í myrkrið og sást ekki ftfðar. Litlu áður hafði togarinn tek- ið skipshöfnina til sín. — Þá fórst „Bergþóra" vestur af Hamri og mun leki hafa kom- ið að þeim bát. Þar var þá enskur togari, sem bjargaði skipshöfninni, en bátminn sökk skömmu síðar. Margir' bátar komust hætt þá nótt, sérstaklega var „Portland" hætt komið, en vél þesa var biluð. — Hér var dálítið samfléttuð Baga bátanna „Njáls" og „Berg- þóru" og minnir að sönnu á löngu Jiðinn atburð, sem tengd- ur er við nöfn þesai. Bátar þess- ir stóðu hlið við hlið í hrófinu þennan vetur. Þeir voru Bettir fram sama daginn og lá við slysi við þann framsetning, þeir leita báðír á sömu slóðir þenn- an dag, og þeir farast báðir, með litlu millibili, bæði að tíma og vegalengd. Þeir bátar, sem af komust náðu höfn næsta dags morgun kl. 8—9 f. h. Enginn maður veiktist eða meiddist í þessari útilegu, svo vitað sé. — Sá bát- ur, sem kom síðaatur heim, rak með bilaða vél vestur fyrir Dranga, þar tók hann velina í sundur og kom henni í lag og daginn eftir komst hann heim 'heiil í húfi hjálparlaust. II Útilegan í Vest- mannaeyjtítn á öska dagínn, 5. mars ár iðí924. það var lygnt og gott veður Uin morguninn ög allflestir bátar höfðu farið í fiskileitir sumir með þorskanet, þótt óvenju snemma á tímanum væri, sumir rri'eð Iínur og enn aðrir með línur pg hand- færi, því að loðna var þá komin fyrir iiiokkrum dögum og talsvcrð fiskiganga. Um dagmálabil (kl. 9 f. b.) tók að bræla af landnorðri, sem óðum harðnaði svo, að um hádegi var kominn stormur, sem iiman skamms snerist í öskrandi rok. Veðrið varð uudir kvöld (kl. 6) með því almesta, scm hér vcrður og auk þess gcrði byl af landnorðri um dimmumótin. — það var sýnilegt að élfií mundu allir bátar ná höfn, einkum þeir sem voru fyrir vestau Eyjar -og djúpt til austur-Iandsuðurs. það reyndist einnig svo, að þegar veðr- ið var fullharðnað og ófært orð- ið, fyrir Klettinn (Ystaklett), að þá vantaði iiíu (9) bátá og voru það flcstir hinir smærri bátar. Björgunarskipið "Jrór" lá inni á höfiiinni (var að blása af). það fór strax út af höfninni þegar það flaut úl, til j)Css að gæta að bát- unuin, og fór þá vcstur fyrir Eyjar. — Aður en iiilldimint var orðið, mátti tclja sjö af hiiitim vaníandi bátum fýrir Eiðinu, scin Iágu þar ými'st fyrir cigin fcstum eða í fcstuin i'rá öðrtiiu skipum (tog- ÚrtUfljj sem leitað höfðu skjóls þangað. Tveir bátarnir sáust ckki, en af öðrtuu, sem hét "Björg"< * VE. 206, cinn mcð' minnstu vclar- bátunum hér, frcttist það, að annar báttir, "Mýrdælingur" hefði hitt þann bát langt í útsttður af Álfs- ey mcð bilaða vcl; hefði reynt að draga hann til hafnar, en ckk- Framhald á 3. síöti.

x

Víðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.