Víðir - 20.02.1943, Blaðsíða 1

Víðir - 20.02.1943, Blaðsíða 1
XIV. Vestmannaeyjum, 20. febrúar 1943. 8. tbl. Hormulegt sjoslys. Línuveiðarinn „Þormóður" ferst s. 1. miðvikudagskvöld út af Stafnnesi, á Reykjanesi. Á skipinu voru alls 30 manns. 23 far- þegar, þar af 10 konur og 1 barn. Skipahöfn: Gísli Guðrnundsson, fckipstjóri frá Bíldudal giftur átti 2 börn. Bárður Bjarnason, stýrim. frá ísafirði giftur barnlaus. Lárus Ágústsson 1. vélstj. frá Roykjavík giftur 1 barn. Jóbann Kr. Guðmundsson 2. vélstj, fra Reykjavík trúlofaður. Gunnlaugur Jóhannsson matsveinn frá Bíldudal, giftur 1 barn. Björn Pétursson, háseti frá Bifcludal ógiftur. Ölafur Ögmundsson, háseti frá Flatey, ógiftur. Farþegar: Prá Bildudal: ÁgÚBt Sigurðsson verslunarBtjóii og kona hans Jakobína Pálsd. láta eftir Big 7 börn og 1 fósturbarn, Þorkell Jónsaon og kona hans Sigríður Eyjólfsdóttir og Bjarni 7 ára sonur þeirra. Kristján Guðmundsson sjómaður og kona hans lndíana Jónsdóttir Fjóla Áageirsdóttir kona Gunnlaugs matsveins og Salóme Krist- jámdóttir móðir hans. Séra Jón Jakobsson sóknarpreBtur giftur 3 börn. Þorvaldur Friðfinnsson verksmiðjustj. giftur 2 börn. Jón Þ. Jónsson giftur 2 börn. Málfríður Jónsdóttir ógift. Loftur Jónsson kaupfélagsstj. giftur l barn. Bjarni Pétursson sjóm. giftur 2 börn. Karl Eríksson sjóm. ógiftur, Áslaug Jensd. 18 ára. Framhald á -I. síðu. ¦ Fiskveiðasjóöur. í síðasta "Frámsóknarblaði" ger ir (nitstiórinn tilraiin til þess að hnekkja ummælum "Víðis" vegna afstöðu Framsókiiarflokksins til frumvarps Sigurðar Kristjánssonar, um Fiskveiðasjóð íslauds. Hiann slær að vísu þann var- nagia að vera megi að ritstióra Víðis itafi vcrið skakkt frá skýrl og sé því sennilega ek'ki um "rógs iðju" að ræða, cii tciur sig tiiunu fa það sanuaö þó síðar verði. Fyrir þessa uærgætni lians ei' ég að sjálfsögðu þakklátur og til cndurgjalds mun ég reyna að færa nokkur fy k máli þessu til stuðn- ings og þar með létta af liouuin oþarfa heilabrotum og rannsókn- uinj í ,því 'iefnj. En ég verö að niestu Ieyti að styðjast við aðfengnar lieimildir og þar á meðal líka frá Morgun- blaðinu, enda þótt hinuin hógværa titstjóTa farist um það svohljóð- andi dómsorð: "Morgunblaðið trcystir því jafu- au um málílutning sinn, að les- endur þess lesi ekki önnur blöð, cii séu þt'öngsýnir bt'stækismeun í pólitík. Ef svo væri uiu islettdiuga hefði blaðiuu, á síiiuin tiina, lekisí að efia nieir iiazisinanu hér á landi, cu rami bcr vitni um. Sá sem hcldur að mcirililuti ís- lcnsku þjóðarinnar liíi frenvui' í trú en skoðtin, fer villttr vegar." þrátt fyrir dóm þessa manns mun ntí einmitt Morgunblaðið vcra jarig títbreiddasía og vinsælasta blað landsins og lesið Æí' fjölda fólks tír öllum flokktuii. Næst því mun Alþýðublaðið ganga að útbreiðslu og þáð virð ist ckki vera nema sanngjörn álykt un, að laiidsinenn kaupi eininitt ahncnnast þau blöð, er þeitn falla best í geð. Slcggjudóinar og óvírðiiigar í. garð hiniia mórgii lcsenda slíkra blaða cru því fremtir völt undir-- stað;t. að byggja málflulning siim á. Til þess rtú að geðjast riistjóra FramsókiKtrblaðsins og íæra enn" betri sattnanir máli mínu til stuðn- ings, mttn ég einnig leita heimilda"" frá þeim flokki, er bæði liattn og allir aðrir munu viðurkenna að standi næst franisóknariiiönnum_ utn alla samvinmi, bæði utan þitigs og innan. Fííatm getur svo áit það við sjálfan sig, hvort hoiiuin þykir- hlýða að kveða upp atinan Saló- monsdóm, einnig yfir þessum- gömht samherjúni síiiuin, og bktða mennsku þeirra. En sennilega vcrður bið á því, mcð tilliti til væntanlegrar "vinstri samvinnu". "Alþýðublaðið" segir þann 12.' þ. m. með tvídálka fyrirsögn: "Framsókn og komnuinistar hindra styrk til byggingar fiski-. báta. Alörðu það í gcgn, með eins atkvæðis meirihluta. í gær eyðilagðist ínerkilegt niál fyrir sjávartitveginn, á. þann hátt að Ólafur Thors hirti ekki um að vcra viðstaddur Atkvæðagreiðsl una, og hafði henni þó áður verið frestað til þess að scm flestir þing meuu gætu vcrið viðstaddir. Tókst því fiamsóknarmönnum og komni- únistum að kom'a í veg fyrir það, að Fiskvciðcisjóður vcitti styrki til byggingaí fiskibáta. í staðinn var sett að sjóðurinn veitti lán." Moigunblaðið segir: Suenuna á Alþingi [)\i, scm mi stcndut yfir, flutti Sigurður Krifet- jánsson fyrir hönd Sjálfstæðis?'l. írumvaip utn breytingu á löguin um Fiskveiðasjðð isíauds. 1 fruin- varpi þcssu íólust vcrulegar !ag- íærtngar á lögumim og stórícld efiittg Fiskveiðasjóðsitis. Sanikv. því vorti sjóðnum skapaðar auku ar tekjtir aí titflutningsgjaldi af sjdvarafui'ðuin, vexttr á lánuiu til bátabygginga lækkaðir og Ivær iiuij'ónir króna lagðar til sjóðs- ins til þcss að styrkja sjómenn og útgcrðarmenn til þess að byggja báta. Fiér var um mikið nauðsynja- mál sináútgcrðarinpar að ræða. Fiskveiðasjóðuriuu hafði lengi btíið við furðulega þröngan kost. Bygging nýrra báta og skipa var 'iiiauðsynleg. Vcgua stótauk- irinar dýrtíðar var ]>cini, scm vildu ráðast i bátabyg-gjngar nú, nauðsynlcgt að fá hagkvæm lán og styrki til þeirra. Og hér var ekki aðeins um nauðsjn smáút- gerðarinnarað ræða, heldur þjóð- félagsins í heild. því að þjóðin er illa' d vcgi stödd, e fhún getur ekki haldið við fiskiskipastól sín- um. En það gcrtr hún ckki cins og stettdur. Að þessu athuguðu íuætti ætla að frv. Sigurðar Kristjánssonar hefði siglt hraðbyri á Alþtngi. því fór þó fjarri að sv> IiaJN reynst. Franisóknanneiin hifa ])ar gert allt, sem í þeirra vaidi stóð til þcss að spyrna við þvt fæti, borið fram tillögur um að vísa því frá og neytt fleiri bragða. En þrátt fyrir þetta lctt svo út að málið næðt fratn að ganga lítið brcytt. þá gerði^t það ,að Framsóknarmönnum barst óvæntur liðstyrkur. þeg;ir frv. kom til cinnar umræðu í Nd4 j' fyrra- dag eftir að hafa vcrið brcytt Iít- ilsháttar í Ed. rjúka koinmúnist- ar upp og bera fram breytingar- tillögu um það, að í stað þess að í frumvarpinu er lagt til að tvcim miljónum kr. skuli varið til styrkvcitinga til bátabyggginga, skuli þcssari upphæð varið til þess að veita annars og þriðja veðrétt- ar lán í sama tilgangi, Mcð þess- v ari bre}1ingu grciddu svo allir kommúnistar og framsóknartnenn atkvæði. Vegna þess að tveir sjálf- stæðismeiiu voru farstaddir vegna vcikinda tókst tilræðismönnunum að konia óhappa^erki sínu fram og stórspilla hinu þarfa máli. En við svo búið má ekki standa. Sjálfstæðisfiokkurinn og Alþýðu- flokkurinn verða að fá þcssu á- kvæði breýtt aftur í Ed. Vélráð- utn Fratnsóktiar gaginart sjómöntt um og útgerðarmönnuin verður að afstýra." Framhald á 3. síðu.

x

Víðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.