Víðir - 20.02.1943, Blaðsíða 4

Víðir - 20.02.1943, Blaðsíða 4
V, í Ð I R VESTMANNAEYJA BIÓ S. F. .....»'.,riinini|[........,......|.......................... sýnir sunnudaginn 21. febr. 1943. Kl 5 og 8,30 Stórmyndina: Ást og sönglíst } (The Great Awakening). ! Jólamynd Tjarnarbíós. — Mynd þessi er um ást og baráttu ! hins heimsfrœga tónlistarhöfundar Franz Schuberts. eBéthoven , | kemur hér einnig mjög mikið við JJsögu. ^Aðalhlutverk- { in leika: Alan Curtis og Ilona Massey, sem svo mörgum'er I •r minnisstæð frá leik og söng í myndinni Balalaika. Kl 3 Stórmyndina: Um Atíants áía (Atlantic Ferry). { Ákafiega spennandi mynd um aögu fyrsta gufuskipains, sem f var í áætlunarferðum um Atlandshafið og um þá framsýni I brautryðjenda, sera þar voru að verki. iiMiitiHiitMHiinniiininnriiMui MMillliniiimilli '"HM.itiíi imiii itiv.nmillltiiii. LJÖSGJÖLD. Framhald greinar Gunnars Ólafssonar kemur í næsta blaði. „FISKARNIR" bók dr. Bjarna SæmundsBonar, óskast keypt. — Gott verð. Eyjaprentsmiðjan vísar á. Þeir, sem enn ekki liafa greitt ljósgjöld sín frá árinu 1942, eru hér með alvarlega ámÍDntir um að gjöra skil nú þegar. Að öðrum kosti mega þeir tbúast við, að straumur verði rofinn, án freknri aðvarana- Vestmannaeyjum 19. febrúar 1943. Bæjargjaldkeri. TILITIIIII. Allir þeir, sem skulda Sjúkrasamlagi Vestmannaeyja iö- gjöld, áminnast um að gjöra skil nú þegar. Að öðrum kosti verð- ur óhjákvæmilegt að innheimta gjöldin með lögtaki á kostnað fjaldenda. Vestmannaeyjum 20. febrúar 1943. SjuRrasamlag ^QSÍmannaayja Kalt trélím og brons Cunnar Ólafsson & Co. Fangalínutó 3Va" 4" 5" og 6" NÝKOMIM. Helgi BeiediktssoR Smí ðatól. TILBOD óskast í að smíða eldhúsinnréttingar í hús Byggingarfélags Vestmannaeyja. Teíkningar til sýnia hjá Stefáni Árrtasyni í Nýborg, n. k. þriðju- og miðvikudag kl. 6—7 e. b. Tilboðum sé skiiað í pósthólf 93, fyrir n. k. laugardag 27. þ. m. Réttur áskilinn að hafna öllum tilboðum. Vestmannaeyjum 19. febrúar 1943. BYGGINGAFÉLAG VESTMANNAEYJA STJÓRNIN Reykt trippafrjöf Nýkomið. ÍSHÚ8IÐ Munið að allskonar matvörur fást í ÞINGVOLLUM Heflar Sagir 2 gerðir Múrskeiðar Mjúrbretti Vinklar Lóðbretti Borsveifar Skrúfstykki Borvélar Skekkingatengur Tréborar og margt fleira NÝKOMIÐ. Gtuuiar Ólafsson & Co. Nýkomið: Gardmatau Divanteppaefni KJóíataa Sílkisokkar NeytendafélasiV. Svartar olíukápur alJar stærðir. Oiíustakkar 5 Olíutreyjur Olíubuxur ÞINGVELLIR Nýtt skyr ostur - kæfa Gunnar Ólafsson & Co. Nýjar vðrur Blandað grænmeti Gulrætur Aspargus Grænar baunir Mayonnaise , Saladdressing Sandwieh spread Súputeningar og Súpujurtir. ÍSHÚSIÐ HORMULEGT SLYS. Framhald af 1. síðu. Gísli Kristjánsson, bílsljóri, ógiftur. Oskar Jónsson, verkamaður, ógiftur. Prá Dalahreppi, Barðastrandasýslu: Guðbjörg Elíasdóttir, ógift. Bentdikta Jensdóttir, ógift. Frá Patreksfirði: Séra Þorsteinn Kristjánsson, í Sauðlaugsdal, giftur, 2 börn. Þórður Þor&teinsson, skipstjóri á b.v. „Baldri," giítur, 2 börn. Auk þess er vitað að einn maður, Guðmundur Pétursson, frá Súluvöllum. Kom um borð í skipið á Hvammstanga, en ekki er vitað hvort hann hefur farist með skipinu. Það siðasta, sem af skipinu fréttist var neyðarkall frá því á miðvikudagskvöld kl. 10,45. „Erum djúpt af Stafnnesi. Mikill leki kominn að skipinu. Einasta vonin er, að hjálpin komi fljótt.u Skipið mun hafa verið á leið frá Bíldudal til Reykjavíkur. Birt samkvæmt heimildum frá „Morgunblaðinu."

x

Víðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.