Víðir - 31.07.1943, Blaðsíða 3

Víðir - 31.07.1943, Blaðsíða 3
V;lÐíIíR - 3 BæjarfréUir. Þakkír frá Vifíísstöðtim Víðir hefir verið beðinn að færa innilegasta þakklæti til Sveins Ársælssonar og starfs- fólks Samkomuhúss Vestmanna- eyja, fyrir þá rausnarlegu gjöf og þá miklu velvild, sem það sýndi með því að halda skemt- un til ágóða fyrir sjúklinga á Vífilstöðum. —o— Fandinn hvaítir. Pyrra fimtudag sá Magnús Guðmundsson á Vesturhú&um rekald á floti hérna skamt vest- an Heimaeyjarsem honum virtist vera hvalur. Brá hann skjótt við og fékk m. b. Emmu, skip- stjóri Eyjólfur Gíslason, til að athuga þetta. Þetta reyndist vera búrhval- ur, illa útleikinn mjög, senni- lega eftir djúpsprengju eða tundurdufl. Var hann dreginn til hafnar og siðan upp í fjöru norðan við Eiðið. Verðmæti búrhvalsins er aðal- lega i hausnum (lýsi og tannir) og ambra í görnunum. En hversu mikið af því verðmæti finst í þe&su hvalræksni, hefir enn ekki unnist tími til að rann- saka. —'0— Gúmmískófatnaður. Alllengi hafa gámmístígvél ver- ið ófáanleg, eu nú eru þau að koma á markaðinn. Um helmingur þess magns, sem flytja má hingað á einu ári frá Bandaríkjunum, er komið til landsins, og verður brátt farið að úthluta stígvélum til þeirra sem sannanlega þurfa þeirra með, t. d. sjómenn og þeir, sem vinna að fiskaðgerð o. s. frv. þá munu og bændur og búaliðar fá sinn skamt. Hver sá sem sækir um að fá gúmmístígvéí, verður l'jimsókninm að færa sönnur á, að Iiann ætli að vinna þá vinnu, sem stígvéla er þörf við. — Enginn fær nema ein stígvél á ári. —o— Eggýatekja var vísit í mirina meðallaigi í vor. það er eins og svarlfuglinn fari mSnkandi. það lítur svo út, að feiti sem| víða flýtur um sjóinn, torveldi hionum að bjarga sér, iog farist hann af þeitn ástæðum. —O— Sjóveðar hafa verið góð í þessum mán uði. Hásetahlutur dragnótabáta góður hjá þeim, sem geta notið sín fyrir mannieysi. —o— Vættfsamt hefir verið hér að undanförnu og algjört þurkleysi á aðra viku. Mikið af töðu liggur nú í breið- um á túnum og liggur undir skemdum ef ekki kemur þurkur bráðlega. —10 — Lttndaveíðí, sem nú stendur yfir, tnun enn Veira í trcgasia lagi. Frá Washington:: Herskráning- arskrifstofan skýrði nýlega frá því að lier Bandaríkjanna muni brátt verða aukinn upp í 9.300,000 Og verða konur taldar þar með. —o— í fregnum frá Stokkhólmi er skýrt frá því, að finns'ka blaðið “Suomen Sosialdemokratti“ hafi látið eftirfarandi orð falla um hinn yfirvofandi kornskort: “Skortur mun verða á korni, nenia hægt verði að framleiða eitthvað af því heimafyrir.“ “Arbeitarbladet“, en það er gef ið út á .siænsiklui í Helsinki, hyggur að hinn naumi kornskammtur í Finnlandi eigi ennþá eftir að minka nema gripið verði til gagngerðra ráðstafana, til þess að köm|ai í veg fyrir kornskort. Sextugur varð 27. þ. m. Jón þórðar&on, sem nú er vinnumiaður í Höfn hér. Jón er Fljótshlíðingur að ætt, fæddur í Háamúla. Hann fluttist hingað 1913, og hefir verið hér síðan. Er liann því búinn að dvelja hér í 30 ár, helming æfinnar, og alltaf vinnumaður sama húsbónda, Tó- masaf M. Guðjónssonar, útgerðar- rnanns, áður á Miðhúsum og nú í Höfn. Jón þórðarson hefir unað því, sem fáir geta nú orðið felt sig við, að vera annara þjónn, vinnu- maður. Vinnumaður. það orð fer nú að verða hálf úrelt í málinu. Og fáir munu þeir vera, sem una þjónsstarfinu sro lengi og á sarna heimilíi í 30 ár. En það hefir Jón þórðarson gert og dugað vel. Hann er sagður dyggur og trúr og röskur til margra verka. Framan af æfinni fékst h'ann éitthvað við sjómensku en rnest hefir landvinna verið inn- an hans verkahrings. þar á meðal beitning, fiskaðgerð, bryggjuvinna heyskapur og fleira. Jón hefir alltaf verið hressilegur, snar í hreyfingum og glaður í bragði. Væntanlega verður hann það langa lengi enn. Otan úr heimi. menn Geysi fá ferfalt húrra fyrir erfiðið. Var síðan haidið til Rvíkuir eftir kaffi- drykkju á Hólnúm. Ferðalangárnir höfðu sig í rúmið undir edns, því að kvöldið eftir átti að keppa við Akureyringa þetta v,ar í fyrsta skipti, sem utanbæj- arfélög kepptu á Islandsmóti og því raun- verulega verið að skera úr hvaða félag væri best utan Rvíkur. Á þriðjudagskvöldið var samsæti í Odd- fellow, en haldið heim daginn eftir, 23. júní. Hafði allt gengið eins vel eins og hægt var að óska — nema að vinna félögin. Hér á undan hefir ekki verið minist á tilgang fararinnar, keppnina og leikina. Núkvæm frásögn af þeim efr í utaun og veru alveg óþörf. Hún er í Idagblöðunum. það verður ,aðeins reynt að draga nokkr- ar ályktanir af förinni og hvernig hún gekk. það þýða engar afsákanir fyrir framini stöðunni. Hún er aðeins eðlileg afleiðing af æfingunni eða réttara æfingaleysinu, og fyr- ir því er engin afsökun til. Ef haldii; hefði verið skrá yfir æfingar hjá þeini, sem fóru, býzt ég við að flestir hefðu verið með 3—6 æfingar. Best æfði maðurinn var Einar Halldórsson, sem mætti á allar æfingar, sem voru 10 -12. ' / Aðeins einu sinni var liði skipt þannig að allir værti mættir. Að þessu athuguðu þarf engimt að vera i hissa á fr.ammstiöðunni. I Markafjöldi var reyndar nieiri en sanngjarnt var og töluverða sök á honum átti mark- vörður tvo fyrstu leikina. Hann hafði verið veikur langan tíina og sama og ekkert getað æft. Annars var hann ágætur seinni leikina. Vörnin fékk góða dóma, Guðjón og Gunn ar voru traustir og Ingólfur sterkasti maður liðsins, þótt hann væri sýnilega illa æfð- urog spyrnti oft ónákvæmt. í framlínunni var sérstaklega áberandi, hve menn héldu illa út, leiknin lítil og spilið yfir, leitt laust við allt vit. Langar spyrnur beint til bakvarða eða fyrir endamörk og loft- spyrnur “til samherja tipþi í !Jiiiningeyinnum,“ eins loig E. B:. í f\ljtýðubl. kiomst að orði. Lar.gbesta leikni og úthald sýndi sá, sem best æíði, Einar. Astþór var fljótu-r og skaut vel, en á- berandi klaufalegur að taka við bolta.oig skila honum, cnda sótt slælega æfingar. þessir tveir byggðu upp ágæt upphlaup sem hefðu getað orðið hættuleg, eif1 ntenn hefðu verið til að taka við þeiin, en þeir voru því miðúr ekki til, þcir menn, sem nú hafa verið taldir, eru hluti af liði, sem gæti orðið hættulcgt með góðri þjálfun. En þetta er aðeins hálft lið og það verður að finna nýja menn (Doddi er einn af þeim), nema hinir igjeri mikið átak með æfinguui! lieiilan vetur og heilt vor. þangað til það verður er best fyrir K. V. að snúa sér áð öðrum viðfangsefnum en knattspyrnu. það vantar ekki þróttinn og hæfileikana til að ná árangri, heldur viljann til æfinga og þer.nan tr.etnað, sem fyrirbýður að hreyfa sig út fyrir landsteinana, nema að allur undir- búr.irgur sé fullkominn, oig ekki sé hægt að kenna lcti og “mér er alveg sama“ hugs- unarhætti um ósigrana. það er sem betur fer, orðið svo mikið af sör.num áhugamönnuni: í landinu, að leng- ur þýðir ekki að fara óþjálfaður í keppni. Sá, sem það gerir verður aðeins fyrir góölát- lcgu huggunarhrósi frá sigurvegaranum og gerir sig að fífli með sífellduin afsökunum urn slærnar aðstæður og digurbarkalegum hót unum um að koma aftur næst og hefna sín. En þegar sigurvegarinn gefur hbnum innsýn í hvílík æfing og hugsun liggur til grund- vallar árangri hans, eyðir hinn efnilegi í- þróttamaður dýrmætum vorkvöldufn í bíó- setur og kaffihús. Ef ltann lýtur svo lágt að koma inneftir, eyðir hann nokkruin niínútum af sínum dýrmæta tímja í kjafíhátt um óunna sigra og okkar danska “rövl“. Svo verður hann að flýta sér heim til að fara að “sofa“. En það er allt í lagi, það æfa svo fáir áð þessir svefnþurfandi menn eru vissir að komast með til Rvíkur næst til að keppa — og tapa. V. Ö. <•>

x

Víðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.